Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framleiðslustjóri lönfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa fram- leiðslustjóra í sérhæföa framleiöslu. Viökom- andi þarf aö hafa góöa verkstjórnarhæfileika og tækniþekkingu. Hæfilegur aldur 25-40 ára. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri reynslu sendist augld. Mbl. fyrir 10. janúar merktar: „Framleiösla — 8613“. 1. vélstjóri — rækjuveiðar I. vélstjóra vantar á m/b Hugrúnu ÍS-7 sem gerö er út á rækjuveiöar frá Bolungarvík. Upplýsingar gefur útgeröarstjóri í síma 94-7200. Umsækjandi þarf aö geta hafiö störf frá og meö næstu mánaöamótum. Einar Guöfinnsson hf., Bolungarvík. Kennarar — kennarar Vegna forfalla vantar nú þegar kennara aö grunnskólanum í Bolungarvík. Húsnæöi fyrir hendi á staönum. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar í síma 94-7540 og skólastjóri í símum 94-7249 og 94-7288. Skólanefnd. Verkstjóri Verkstjóri óskast á verkstæöi sem hefur meö höndum alhliða bifreiðaviðgerðir einkum á stærri bifreiöum. Vinnuskilyröi eru mjög góö. Fagréttindi í bifvélavirkjun, bílasmíði eöa öörum málmiönaöargreinum nauösynleg. Umsóknir sem gefa upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. janúar merktar: „Verkstjóri — 0110“ Útflutningsfyrirtæki í miöbæ Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa fólk til eftirfarandi starfa: a) Sölumann Enskukunnátta nauösynleg. Veröur aö hafa bíl til umráöa. b) Ýmis skrifstofustörf I Vélritunar- og enskukunnátta nauösynleg. Æskileg reynsla í telexmeöferö. c) Ýmis skrifstofustörf II Vélritunarkunnátta nauösynleg. Reynsla í meöferö talna og tölvu æskileg. Vinnutími frá kl. 8-4. Viökomandi veröa aö geta hafiö störf strax. Tilboö er greini mennt- un og fyrri störf leggist inn hjá augl.deild Mbl. merkt: „I — 0109“ fyrir 10. janúar. Sunnuhlíð Kópavogsbrauf l Simi 45550 Starfsfólk óskast sem fyrst • hjúkrunarfræðingar á kvöld- og næturvaktir, • sjúkraliöar á allar vaktir • starfsfólk viö ræstingu, kl. 8.30-12.30, 20 stunda vinnuvika. Ath. barnaheimili er á staðnum. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 45550. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Aðstoöarmaður iðjuþjálfa Aöstoöarmaöur iöjuþjálfa óskast sem fyrst aö geðdeild Borgarspítalans í Arnarholti. Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Karlsson læknir í síma 666680. Starfsfólk óskast í býtibúr og ræstingu á Borgarspítalanum og einnig í 70% starf á Hvíta- bandinu. Upplýsingar veitir ræstingarstjóri í síma 81200/320 milli kl. 1.1.00-12.00. Læknaritari Læknaritari óskast til starfa á rannsóknadeild Borgarspítalans sem fyrst. Góö vélritunar- kunnátta nauösynleg. Umsóknareyöublöö liggja frammi í anddyri Borgarspítalans. Nán- ari upplýsingar veitir aöstoöarframkvæmda- stjóri í síma 81200-205. Hjúkrunardeildarstjóri Deildarstjóri óskast á skuröstofu kvensjúk- dómadeildar Fæöingarheimilis Reykjavíkur sem fyrst. Nánari uppl. veita Guöjón Guöna- son yfirlæknir og Árni Ingólfsson læknir í síma 22544. BORGARSPÍTALINN 81-200 Reykjavík, 5. jan. 1986. Verksmiðjuvinna Óskum eftir aö ráða stúlkur til starfa í vélasal nú þegar. Mötuneyti á staönum. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri í síma 18700. Verksmiöjan Vifilfell hf. Réttingarmenn Okkur vantar nú þegar mann vanan bílarétt- ingum á verkstæöi okkar í Lágmúla 5. Mjög góö vinnuaöstaöa. Upplýsingar gefur þjónustustjóri í síma 81555. G/obusf Lágmúla 5, sími 81555. Starfsfólk óskast í framleiöslu og pökkun. Næturvinna og dagvinna. Upplýsingar hjá verkstjóra á staönum (ekki í síma). Brauö hf., Skeifunni 11. Erfitt starf lönfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa dugleg- an mann til aö annast daglega fjármálastjórn, ásamt ýmsum öörum störfum. Þar sem fyrirtækiö á í töluveröum fjárhags- erfiöleikum er hér um erfitt starf aö ræöa. Leitaö er aö manni ekki yngri en 35 ára duglegum og úrræðagóöum. Umsækjandi þarf aö leggja fram bifreiö til aö nota í starfi sínu. Uppl. um aldur, menntun, og fyrri störf a.m.k. hjá tveim fyrri vinnuveitendum og hagi, sendist augl.deild Mbl. merktar: „A — 0222“ fyrir 9. janúar 1986. Óskum eftir aö ráöa nú þegar: 1. Starfskraft til þjónustustarfa. 2. Dyraveröi. Upplýsingar í síma 16380 milli kl. 9 og 12. Fógetinn. ST. JOSEFSSPITALI HAFNARFIRÐI Öskar aö ráöa læknaritara í hlutastarf. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Æskilegt er aö viðkomandi hafi einhverja starfsreynslu sem læknaritari. Umsóknir óskast sendar til spítalans pósthólf 227, 222 Hafnarfirði fyrir 11. janúar nk. Skrifstofustarf Endurskoöunarstofa í Múlahverfi í Reykjavík óskar eftir aö ráöa manneskju í skrifstofu- starf. Um er aö ræöa vélritun, tölvuskráningu, símavörslu o.fl. Góð vélritunarkunnátta nauö- synleg og reynsla viö tölvur æskileg. Vinnu- tími er frá 8-13 eöa 9-14. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsækjendur komi til viötals á skrifstofu mína mánudaginn 6. janúar eöa þriðjudaginn 7. janúar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Ivar Guömundsson, löggiltur endurskoðandi, Síöumúla 33, Reykjavík. Frá Fjölbrautaskólnum í Breiðholti Stundakennara vantar í viöskiptagreinum á vorönn 1986. Upplýsingar veitir deildarstjóri viöskipta- deildar skólans, Pétur Pétursson í síma 75308. Einnig má fá upplýsingar á skrifstofu FB sími 75600. Skólameistari. Sölumenn Óskum eftir að ráöa sölumann til sölu á verkfærum til fyrirtækja og iönaöarmanna á Reykjavíkursvæðinu. Skriflegar umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 5511,105 Reykja- vík fyrir 15. janúar. Markaösþjónustan Atvinna Óskum aö ráöa stúlku til sendiferöa og léttra skrifstofustarfa. Upplýsingar gefnar á skrif- stofunni, Laugavegi 164, ekki í síma. rrm MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR I ■“ J LAUGAVEGl 164 REYKJAVlK HUkJ PÖSTHÖLF 5236 Kennarar Grunnskólann í Stykkishólmi vantar kennara til almennrar kennslu. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 93-8160.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.