Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR1986 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendlar Óskum eftir aö ráöa stúlkur í sendiferðir. Annarsvegar fyrir bókhald frá kl. 13-17 og hinsvegar fyrir ritstjórn frá kl. 9-17. . Meðeigandi óskast aö fyrirtæki meö mikla vaxtamögu- leika á sínu sviði. Tilvaliö tækifæri fyrir mann sem gæti lagt til eitthvaö fjármagn og þar meö skapaö sér góöa atvinnu og góöa tekju- möguleika. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 10. janúar merkt: „B — 3108“. Saumastarf Lítiö en gott fyrirtæki í fataiönaöi óskar aö ráöa starfsfólk til saumastarfa sem allra fyrst. Góö laun í boöi fyrir gott fólk. Upplýsingar í síma 82833. Verksmiðjuvinna Starfsfólk óskast til starfa í verksmiöju okkar. Upplýsingar gefnar á Skúlagötu 28 eftir kl. 14.00 mánudaginn 6. janúar (ekki í síma). Kexverksmiðjan Frón hf. Stúdent úr eölisfræöideild óskast til starfa viö mæl- ingar í jaröeölisfræðistofu Raunvísindastofn- unar Háskólans í nokkra mánuði. Upplýsingar í síma 26928 á sunnudag og 21340 á mánudag. Starfsfólk óskast Sölumenn og afgreiöslufólk óskast til starfa í verslun vorri. Umsóknir merktar: „Verslun — 0320“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 9. janúar nk. Meö allar umsóknir verður fariö sem trúnaöarmál. grensAsveg 11 Rafeindarvirkjun Rúmlega þrítugur maöur óskar eftir góöu og vellaunuðu starfi, helst á sviði rafeindarvirkj- unar (áhugamál). Upþlýsingar í síma 20471. Tölvunarfræðingur Nýútskrifaöur tölvunarfræðingur óskar eftir starfi sem fyrst. Hefur reynslu af UNIX og forrit- unarmálunum: PASCAL, MODULA-2, FORTR- AN og COBOL. Upplýsingar í síma 74174. Matreiðslumaður óskast á vel sóttan veitingastað hér í borg. Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „M — 0322“. Hárgreiðslusveinn óskast á hárgreiöslustofuna Aþenu, Leiru- bakka 36, Reykjavík. Upplýsingar í síma 75383 eöa 72053. Atvinna í boði Enn vantar okkur kvenfólk til starfa viö snyrt- ingu og pökkun á komandi vetrarvertíð. Góö- ar verbúðir, gott mötuneyti og næg vinna í boöi. Komið og starfiö viö undirstööuatvinnugrein okkar íslendinga. Hafiö samband viö verkstjóra okkar í símum 97-8200 og 97-8203. Sjáumst! Fiskiöjuver KASK, Höfn, Hornafiröi. Starfsmaður óskast Landbúnaðarráðuneytiö óskar aö ráöa starfs- mann til símavörslu og vélritunarstarfa. Umsóknir ásamt upþlýsingum um menntun og fyrri störf sendist Landbúnaöarráöuneytinu, Arnarhvoli, 101 Reykjavík, fyrir 15. janúarnk. . Landbúnaöarráðuneytiö, 3. janúar 1985. Skrifstofustarf Óskaö er eftir viöskiptafræöingi eöa manni meö góöa bókhaldsþekkingu og reynslu til starfa sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 10. þ.m. merktar: „Skrif- stofustarf — 0405“. Starfsmann Karl eöa kona óskast til starfa strax í verslun sem verslar meö Ijósabúnaö. Viökomandi þarf aö vera áreiöanlegur, geögóöur og lipur í afgreiöslu. Uppl. sendist augl.deild Mbl. fyrir miövikudaginn 8. janúar merktar: „X — 0404“. Öllum fyrirspurnum svaraö. Tækjaviðgerðir Óskum eftir aö ráöa mann til viðhalds á sér- hæföum tækjum. Viðkomandi þarf aö hafa bifreið til umráöa og einhverja þekkingu í rafeindafræðum. Vinsamlegast leggiö umsóknir meö upþlýs- ingum um menntun og fyrri störf inn á augld. Mbl. fyrir fimmtudaginn 9. janúar merkt: „Tækjaviögerðir — 8618“. Atvinna óskast Framleiðslustjórn eða verkstjórn. 42 ára gamall karlmaöur þaulvanur verk- stjórn og framleiöslustjórn með meistararétt- indi í vélvirkjun og pípulögnum óskar eftir góöu framtíðarstarfi hjá traustu fyrirtæki, má vera úti á landi. Meömæli ef óskaö er. Tilboö merkt: „K — 88“. Frá Æfingaskóla Kennaraháskólans íþróttakennara vantar aö skólanum nú þegar. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans og hjá skólastjóra í síma 31781. Skólastjóri. Útkeyrsla — lager Óskum eftir ungum, reglusömum og duglegum manni til útkeyrslu og fleira. Upplýsingar hjá: Vald. Poulsen, Suöurlandsbraut 10. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stööur Aðstoöarlæknir óskast til eins árs viö kvennadeild Landspítalans frá 1. mars nk. Staöan er ætluö þeim er hyggja á sérnám í kvensjúkdómum og fæöingarfræði. Umsókn- ir á umsóknareyöublööum lækna sendist skrifstofu ríkissþítala fyrir 5. febrúar 1986. Upplýsingar veita yfirlæknar kvennadeildar í síma 29000. Sjúkraþjálfarar óskast viö endurhæfingar- deild Landspítalans sem fyrst eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endur- hæfingadeildar í síma 29000. Félagsráðgjafi óskast í 70% starf við öld- runarlækningadeild Landsþítalans. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórn- arnefnd ríkisspítalanna fyrir 13. janúar nk. Upplýsingar gefur yfirfélagsráögjafi öldrunar- lækningadeildar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast á geödeild Land- spítalans deild 12 aö Kleppi sem er móttöku- deild og á deild 14 aö Kleppi sem er hjúk- runardeild. Hjúkrunarfræöingar óskast einnig á ýmsar aörar geödeildir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geö- deildar Landspítalans í síma 38160. Meinatæknir óskast í fullt starf viö rannsókn- arstofu Landspítalans í blóðmeinafræöi. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir rann- sóknastofu í blóömeinafræöi í síma 29000. Sjúkraliðar óskast viö geödeild Landspítal- ans ýmsar deildir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geö- deildar Landspítalans í síma 38160. Fóstra óskast í hálft starf viö skóladag- heimili Landspítalans, Litluhlíð. Upplýsingar veitir forstööumaöur dagheimil- isins í síma 16077. Fóstra óskast viö skóladagheimili ríkisspítala aö Kleppi frá 1. feb. nk. Einnig óskast starfs- maöur nú þegar viö dagheimili ríkissþítala aö Kleppi. Upplýsingar veitir forstööumaöur dagheimil- isins í síma 38160 Starfsfólk óskast til ræstinga á Landspítala í fullt starf og í hlutastarf. Upplýsingar veita ræstingastjórar Landspít- alans í síma 29000. Starfsfólk óskast til vinnu á deildum Kópa- vogshælis. Vaktavinna. Upplýsingar veitir framkvæmdarstjóri Kópa- vogshæli í síma 41500. Starfsfólk óskast til ræstinga viö Kópavogs- hæli. Hlutastarf eða fullt starf. Upplýsingar veitir ræstingarstjóri í síma 41500. ' Starfsfólk óskast til frambúöar til starfa í eldhúsi Landspítalans bæöi í fulla vinnu og hlutavinnu. Upplýsingar veitir yfirmatráösmaður Land- spítalans í síma 29000. Reykjavík 5. janúar 1986. Kerfisfræðingur Vegna ört vaxandi starfsemi kerfisfræöideild- ar okkar leitum viö aö kerfisfræöingum til starfa. Viö leitum aö kerfisfræöingum meö reynslu í RPG og Copol forritunarmáli. Umsóknir sendist til Ragnars Guömunds- sonar eöa Gísla Erlendssonar sem veita frek- ari upplýsingar um starfiö. rekstrartækni sf. Síðumúla 37 — Sími 685311 105 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.