Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustörf Óskum aö ráöa duglegt og áreiöanlegt starfs- fójk til framtíöar íeftirfarandi stööur: • Á kassa — heilsdagsstööur og hálfsdagsstöður eftir hádegi. • Önnur afgreiöslustörf. Viö leitum aö fólki sem hefur góöa og örugga framkomu, er vant nákvæmum vinnubrögö- um og getur hafiö störf hiö allra fyrsta. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriöjudag frá kl. 16.00-18.00. Umsóknareyoublöö liggja frammi á staönum. Starfsmannahald, Skeifunni 15. Skemmtanastjóri/ markaðsfulltrúi Fyrírtækiö er einn stærsti veitinga- og skemmtistaöur landsins, staösettur í Reykjavík. Starfiö felst í markaösöflun, undirbúningi og skipulagningu skemmtidagskrár, ráögjöf varöandi auglýsingagerö, ráöningu og kynn- ingu skemmtikrafta ásamt efftirliti meö skemmtiatriöum. Hæfniskröfur eru þær að viökomandi hafi einhverja reynslu af sambærilegu starfi, sé hugmyndaríkur, þægilegur í framkomu og eigi gott meö aö starfa sjálfstætt. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 9.00-17.00 en um helgar frá kl. 21.00-24.00. Æskilegt er aö starfsmaöur geti hafiö störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1986. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Liðsauki ht Skólavördustíg la - 101 Reykjavik - Simi 621355 l® Starfsfólk vantar í smurbrauð strax. Upplýsingar á staðnum milli kl. 2 og 4. Brautarholti 20. * Alafoss hf. Fatahönnuður Við auglýsum hér með eftir hönnuöi sem gæti hafiö störf sem fyrst. I starfinu felst: • Hönnun á fatnaði úr ull. • Fullt starf. • Sjálfstæö vinna og/eða hópvinna. • Feröir vegna sýninga erlendis. Tungumálakunnátta æskileg. Við bjóöum: • Áhugavert starf og laun í samræmi. • Góöa vinnuaöstööu. Skriflegar umsóknir skal senda sem fyrst, ekki seinna en 15. janúar nk., til starfsmanna- stjóra Álafoss hf, Álafossi, 270 VARMÁ, Mosfellssveit. Álafoss hf. Veitustjóri Viö leitum aö veitustjóra til starfa hjá kaupstað á landsbyggöinni til aö sjá um rekstur Rafveitu og Fjarhitun staðarins. Starfið er laust strax. Nauðsynleg menntun á sviöi verkfræði eða rafmangstæknifræði. Miklir framtíðarmöguleikar fyrir réttan aöila hjá öflugu veitufyrirtæki. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu ásamt launakröfum sendist skrifstofu okkar fyrir 15. jan. nk. GlJDNT JÓNSSON RÁÐCJÓF&RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGOTU 5. 101 REVKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Verslunin Víðir auglýsir eftir starfsfólki: 1) Stúlkum til afgreiöslustarfa í Víöi Mjódd- inni og Víöi Austurstræti. 2) Karlmönnum til lager- og afgreiöslustarfa í Mjóddinni. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á staðnum. Frekari upplýsingar eru gefnar í Víöi Mjóddinni á morgun mánudag eftir kl. 17.00. jWúIabær PJÓNCISTCIMIÐSTÖÐ aldraðra og öryrkja Ármúla 34 - Reykjavík Sími 32550 Starfsfólkí Öldrunarþjónustu Á fyrsta ársfjórðungi 1986 mun ný dagdeild fyrir aldraö fólk með einkenni um heilabilun (Alzheimer syndrom) taka til starfa á vegum Múlabæjar, pjónustumiðstöðvar aldraöra. Deildin verður til húsa aö Flókagötu 53 í Reykjavík. Stefnt er aö lítilli einingu meö heimilislegum blæ. Auglýst er eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Deildarstjóri: Sóst er eftir starfskrafti meö menntun á heilsugæslu- eöa félagslegu sviöi. Hjúkrunarfræðingur: Æskilegt er aö viökom- andi hafi menntun og/eða starfsreynslu á sviði öldrunar- eða geðheilbrigðisfræöa. Iðjuþjálfi: Lögö er áhersla á að markviss iöjuþjálfun fari fram á deildinni. Sjúkraþjálfari: Gert er ráö fyrir hlutastarfi sjúkraþjálfara á deildinni. Ennfremur er auglýst eftir: sjúkraliöa, aðstoðarmanni iðjuþjálfa, aðstoðarmanni við böðun, starfsmanni á snyrtistofu og starfsfólki til almennra þjónustustarfa og ræstinga. Nánari upplýsingar veitir forstööumaöur Múlabæjar í síma 687122 alla virka daga kl. 09.00-10.00. Skriflegar umsóknir berist hon- um fyrir 15. janúar 1986 á eyöublööum sem fást á skrifstofu Múlabæjar, Ármúla 34 og á skrifstofu Reykjavíkurdeildar R.K.Í., Öldugötu 4, Reykjavík. + REYKJAVÍKURDEILD Rauða Kross Íslands SIBS SAMTÖK ALDRAÐRA REYKJAVÍK Tölvuþjónusta Sambandsins óskar eftir aö ráða í eftirtalin störf: í hugbúnaðardeild Leitaö er eftir manni sem lært hefur tölvunar- fræði eöa stundaö hefur nám í sérskóla í gagnavinnslufræðum. Líka kemur til greina aö ráöa mann með starfsreynslu á þessu sviði. Æskilegt er að viökomandi hafi reynslu í COBOL forritunarmáli. ítæknideild Um er aö ræða starf sem snýr að skipulagn- ingu, uppsetningu og viðhaldi tölvunets Sambandsins. Tölvunetinu er stýrt af búnaði frá IBM (IBM-3705 VTAM, NCP). Leitað er eftir tölvunarfræöingi, verkfræðingi, tækni- fræöingi eöa manni meö sambærilega menntun eöa starfsreynslu á ofangreindu sviði. Viökomandi þarf að hafa góða skipu- lagshæfileika, vera útsjónarsamur og geta unniö sjálfstætt að bilanagreiningu. í boði er góð aöstaða og fjölbreytilegt starf. Umsóknarfrestur er tl 13. janúar. Umsóknar- eyðublöð fást hjá starfsmannastjóra Sam- bandsins, Lindargötu 9a, og skal skila um- sóknum þangaö. Upplýsingar um störfin gefur forstöðumaður Tölvuþjónustu Sam- bandsins. SAMBANDISLSAMVINNUFELAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Viö óskum eftir aö ráöa starfsfólk í eftirtalin störf: Gagnaskráningu Um er aö ræöa starf í verölagningadeild við móttöku og skráningu tollskjala. Vaktavinna frá kl. 7.30-13.30 og kl. 13.30-19.30. Starfs- reynsla æskileg. Skrifstofustarf Um er að ræða starf við innheimtu og upp- gjör reikninga. Kunnátta í bókhaldi æskileg. Afgreiðslustörf í byggingavöruverslun. Um er aö ræða hálf- dagsstörf frá kl. 8.00-13.00 og kl. 13.00-18.00. Starfsreynsla æskileg. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBANDISL.SAMVINNUFEIAGA STARFSMANNAHALD 21 árs stúdent óskar eftir atvinnu. Flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 651269. Sendill óskast Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða sem fyrst ungling til sendistarfa og aöstoöar á skrifstofu, hálfan eöa allan daginn. Umsóknir sendist Sjávarútvegsráðuneytinu, Lindargötu 9, 101 Reykjavík. Sjávarútvegsráðuneytiö 3. janúar 1986.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.