Morgunblaðið - 05.01.1986, Síða 34

Morgunblaðið - 05.01.1986, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR1986 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna atvinna — atvinna | Afgreiðslustörf Óskum aö ráöa duglegt og áreiðaniegt starfs- fó|k til framtíöar í eftirfarandi stööur: • Á kassa — heilsdagsstöður og hálfsdagsstöður eftir hádegi. • Önnur afgreiöslustörf. Viö leitum aö fólki sem hefur góöa og örugga framkomu, er vant nákvæmum vinnubrögð- um og getur hafiö störf hiö allra fyrsta. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16.00-18.00. Umsóknareyöublöð liggja frammi á staönum. HAGKAUP Starfsmannahald, Skeifunni 15. Skemmtanastjóri/ markaðsfulltrúi Fyrírtækið er einn stærsti veitinga- og skemmtistaöur landsins, staösettur í Reykjavík. Starfiö felst í markaösöflun, undirbúningi og skipulagningu skemmtidagskrár, ráögjöf varðandi auglýsingagerö, ráðningu og kynn- ingu skemmtikrafta ásamt efftirliti meö skemmtiatriðum. Hæfniskröfur eru þær aö viðkomandi hafi einhverja reynslu af sambærilegu starfi, sé hugmyndaríkur, þægilegur í framkomu og eigi gott meö aö starfa sjálfstætt. Vínnutími er alla virka daga frá kl. 9.00-17.00 en um helgar frá kl. 21.00-24.00. Æskilegt er aö starfsmaöur geti hafiö störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1986. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Starfsfólk vantar í smurbrauð strax. Upplýsingar á staönum milli kl. 2 og 4. & _ Brautarholti 20. & Álafoss hf. Fatahönnuður Viö auglýsum hér meö eftir hönnuöi sem gæti hafiö störf sem fyrst. í starfinu felst: • Hönnun á fatnaði úr ull. • Fullt starf. • Sjálfstæö vinna og/eða hópvinna. • Feröir vegna sýninga erlendis. Tungumálakunnátta æskileg. Viö bjóöum: • Áhugavert starf og laun í samræmi. • Góöa vinnuaöstööu. Skriflegar umsóknir skal senda sem fyrst, ekki seinnaen 15. janúar nk., til starfsmanna- stjóra Álafoss hf, Álafossi, 270 VARMÁ, Mosfellssveit. Álafoss hf. Veitustjóri Við leitum að veitustjóra til starfa hjá kaupstað á landsbyggöinni til aö sjá um rekstur Rafveitu og Fjarhitun staðarins. Starfiö er laust strax. Nauösynleg menntun á sviöi verkfræði eða rafmangstæknifræði. Miklir framtíöarmöguleikar fyrir réttan aöila hjá öflugu veitufyrirtæki. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu ásamt launakröfum sendist skrifstofu okkar fyrir 15. jan. nk. CijðntTónsson RÁÐCJÓF & RÁÐNl NCARHÓN USTA TÚNGOTU 5. IOl REYKJAVlK - PÖSTHÓLF 693 SÍMI62I322 Verslunín Víðir auglýsir eftir starfsfólki: 1) Stúlkum til afgreiöslustarfa í Víöi Mjódd- inni og Víöi Austurstræti. 2) Karlmönnum til lager- og afgreiðslustarfa í Mjóddinni. Umsóknareyöublöö liggja fyrir á staönum. Frekari upplýsingar eru gefnar í Víöi Mjóddinni á morgun mánudag eftir kl. 17.00. jUuIabær PJÓNGSTGMIÐSTÖÐ aldraðra og öryrkja Ármúla 34 - Reykjavík Sími 32550 Starfsfólk í Öldrunarþjónustu Á fyrsta ársfjóröungi 1986 mun ný dagdeild fyrir aldraö fólk meö einkenni um heilabilun (Alzheimer syndrom) taka til starfa á vegum Múlabæjar, þjónustumiöstöövar aldraöra. Deildin veröur til húsa aö Flókagötu 53 í Reykjavík. Stefnt er aö lítilli einingu meö heimilislegum blæ. Auglýst er eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Deildarstjóri: Sóst er eftir starfskrafti meö menntun á heilsugæslu- eöa félagslegu sviöi. Hjúkrunarfræðingur: Æskilegt er aö viökom- andi hafi menntun og/eöa starfsreynslu á sviöi öldrunar- eöa geðheilbrigðisfræða. Iðjuþjálfi: Lögö er áhersla á aö markviss iöjuþjálfun fari fram á deildinni. Sjúkraþjálfari: Gert er ráö fyrir hlutastarfi sjúkraþjálfara á deildinni. Ennfremur er auglýst eftir: sjúkraliða, aðstoðarmanni iðjuþjálfa, aðstoðarmanni við böðun, starfsmanni á snyrtistofu og starfsfólki til almennra þjónustustarfa og ræstinga. Nánari upplýsingar veitir forstööumaöur Múlabæjar í síma 687122 alla virka daga kl. 09.00-10.00. Skriflegar umsóknir berist hon- um fyrir 15. janúar 1986 á eyöublööum sem fást á skrifstofu Múlabæjar, Ármúla 34 og á skrifstofu Reykjavíkurdeildar R.K.Í., Öldugötu 4, Reykjavík. REYKJAVÍKURDEILD Rauða Kross Íslands SAMTÖK ALDRAÐRA REYKJAVÍK Tölvuþjónusta Sambandsins óskar eftir aö ráöa í eftirtalin störf: í hugbúnaðardeild Leitaö er eftir manni sem lært hefur tölvunar- fræöi eöa stundaö hefur nám í sérskóla í gagnavinnslufræðum. Líka kemur til greina aö ráöa mann með starfsreynslu á þessu sviöi. Æskilegt er aö viðkomandi hafi reynslu í COBOL forritunarmáli. í tæknideild Um er aö ræöa starf sem snýr aö skipulagn- ingu, uppsetningu og viöhaldi tölvunets Sambandsins. Tölvunetinu er stýrt af búnaöi frá IBM (IBM-3705 VTAM, NCP). Leitaö er eftir tölvunarfræðingi, verkfræöingi, tækni- fræöingi eöa manni meö sambærilega menntun eöa starfsreynslu á ofangreindu sviði. Viökomandi þarf að hafa góöa skipu- lagshæfileika, vera útsjónarsamur og geta unniö sjálfstætt aö bilanagreiningu. í boöi er góö aðstaða og fjölbreytilegt starf. Umsóknarfrestur er tl 13. janúar. Umsóknar- eyöublöð fást hjá starfsmannastjóra Sam- bandsins, Lindargötu 9a, og skal skila um- sóknum þangaö. Upplýsingar um störfin gefur forstööumaöur Tölvuþjónustu Sam- bandsins. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAG A STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Viö óskum eftir aö ráöa starfsfólk í eftirtalin störf: Gagnaskráningu Um er aö ræöa starf í verðlagningadeild viö móttöku og skráningu tollskjala. Vaktavinna frá kl. 7.30-13.30 og kl. 13.30-19.30. Starfs- reynsla æskileg. Skrifstofustarf Um er aö ræöa starf viö innheimtu og upp- gjör reikninga. Kunnátta í bókhaldi æskileg. Afgreiðslustörf í byggingavöruverslun. Um er aö ræöa hálf- dagsstörf frá kl. 8.00-13.00 og kl. 13.00-18.00. Starfsreynsla æskileg. Umsóknareyðublöö fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉIAG A STARFSMANNAHALD 21 árs stúdent óskar eftir atvinnu. Flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 651269. Sendill óskast Sjávarútvegsráðuneytið óskar aö ráöa sem fyrst ungling til sendistarfa og aðstoöar á skrifstofu, hálfan eöa allan daginn. Umsóknir sendist Sjávarútvegsráöuneytinu, Lindargötu 9, 101 Reykjavík. Sjávarútvegsráöuneytið 3. janúar 1986.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.