Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANUAR1986 j raðauglýsingar faðauglýsingar — raðauglýsingar titboö — útboö Utboö Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiðir skemmst hafa í umferöaróhöppum. sem Fiat Uno SX Daihatsu Charade Mazda 626 Lada Lux Skoda120 L B.M.W315 Suzuki SS 80 Mazda 323 Austin MGB GT árgerö 1985. árgerð 1984. árgerö 1984. árgerö 1984. árgerö 1984. árgerð 1983. árgerö 1981. árgerð 1978. árgerö 1975. Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, mánudaginn 6. janúar 1986 kl. 12-16. Á sama tíma: Á Hvolsvelli Mazda 626 árgerö 1980. Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir kl. 12, þriðjudaginn 7. janúar 1986. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMULA3 SlMI 81411 — Bifreiðadeild bátar — skip Utgerðarmenn — skipstjórar Óskum eftir bátum í viöskipti á komandi vetrarvertíð. Upplýsingar í síma 99-3700, kvöld- og helgar- sími 91-81006. Meitillinn hf., Þorlákshöfn. Utgerðarmenn Oska eftir trollbát í viðskipti. Leiga kemur til greina. Upplýsingar í síma 92-3225 á daginn og ísíma 91-14424 eftir kl. 20.00 á kvöldin. Hraðfrystihús R.A. Péturssonar í Njarövík. Skipstjórar — Útgeröarmenn Óskum eftir netabátum í viöskipti á komandi vertíö. Viðskiptabanki Landsbanki íslands, útibú Sandgeröi. Fiskverkunin Þorri sf, Sandgeröi, simi 92-7622, og á kvöldin 92-7535. Fiskiskip Rækjuverksmiðja á Vesfjöröum óskar eftir 150-200 rúmlesta togbát til leigu. Æskilegur leigutími er eitt ár. Kaup á kvóta skipsins möguleg. I «11 ÍÉÍÍÍli SKIPASALA-SKIPALEIGA, JONAS HARALDSSON/LÖCFR SIMI 29500 fundir — mannfagnaöir Sínawek í Reykjavík heldur 13. gleöi í Súlnasal Hótel Sögu, sunnu- daginn 5. janúar kl. 15.00-18.00. Stjórnin. STARFSMANNAFÉLAG REYKJAVtKURBORGAR grettiscötu n - >» reykjavIk — sImi m» Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar 60 ára Afmælishátíö verður í veitingahúsinu Broad- way föstudaginn 17. janúar kl. 19.00. Matur - skemmtiatriði - dans. Dinnermúsík, Ingimar Eydal. Danshljómsveit Gunnars Þórðarsonar. Veislustjóri: Sjöfn Ólafsdóttir. Miðasala og boröapantanir í Broadway dag- ana 8. og 9. janúar frá kl. 11.00-19.00 báöa dagana. Eftir 9. jan. verða miðar seldir á skrifstofu félagsins. Óseldir miðar veröa seldir við innganginn gegn framvísun félagsskírteinis. Miðaverð kr. 750.- en kr. 350.- eftir mat. Frá Flensborgarskóla Innritun í Öldungadeild Flensborgarskóla fer fram í skólanum mánudag til miövikudags 6. - 8. janúar nk. frá kl. 14.00-18.00 alla dagana. Skólameistari. til sölu Fasteignasala Traust og virt fasteignasala til sölu af sérstök- um ástæðum. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Fast- eignasala — 0321" fyrir 10. janúar nk. Söluturn og matvöru- verslun til sölu Af sérstökum ástæöum er til sölu söluturn og matvöruverslun á besta stað í bænum. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn sitt og símanúmer á augld. Mbl. fyrir 9. janúar merkt: „Góö kjör — 0407". Bílasala - góðir tekjumöguleikar Til sölu ein virtasta bílasala borgarinnar. Bílasalan er í eigin húsnæði og með u.þ.b. 3000 m2 útisvæði, mjög vel staðsett. Ákveðin sala. Kjörið tækifæri fyrir tvo samhenta at- hafnamenn. Nánari upplýsingar aöeins veitt- ar á skrifstofu Eignamiðlunar, ekki í síma. Beltagrafa Til sölu er O&K — RH 14 beltagrafa árg. '71. Ýmsir greiðsluskilmálar koma til greina m.a. skuldabréf til 2ja ára. Uppl. gefnar í síma 40770 og 73246 utan vinnutíma. Til sölu eftirtalin fyrirtæki: Myndbandaleiga og söluturn í austurbæ. Matvöruverslun í Hafnarfiröi. Fataverslun í austurbæ. Er íeigin húsnæði. Vantar góða heildverslun. Fjársterkur aöili. Fjöldi fyrirtækja á skrá. 28444 Opið 1-4 HÚSEIGNIR &SKIP VELTUSUNÐ11 SlMI »444 Daní«l Árnason. lögg. !••!. Ornóltur Ornólliton, ioIubIj. Kópavogur — spilakvöld Spilakvöld sjálfstæölsfélaganna í Kópaogi veröur í sjálfstæðlshúsinu, Hamraborg 1, þriöjudaginn 7. janúar kl. 21.00 stundvíslega. Ný 3ja kvöldakeppni. Mætum öll. Stjórnin. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna á Akureyri Fundur verður haldinn i fulltrúaráöinu þann 11. Janúar nk. kl. 14.00 í Kaupangi viö Mýrarveg. Fundarefni: 1. Prófkjör vegna bæjarstjórnarkosninga. 2. Önnur mál. Stjórnln. Vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæður um 655 m.kr. janúar-nóvember 1985 VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR í nóv- ember 1985 var óhagstæður um 208 milljónir króna og frá upphafí árs til loka nóvember var hallinn 655 milljónirkróna. í frétt frá Ha»ístofu íslands kemur fram aó úlfiuuiingur í nóv- embermánuði hafi numið 2.600 milljónum króna, og innflutningur 2.808 milljónum króna. Mánuðina janúar til nóvember voru f luttar út vórur fyrir 29.795 milljónir króna en inn fyrir 30.450 milljónir króna. Á umræddu tímabili á síðasta ári varð heildarverðmæti útfluttr- ar vöru 11% hærra á föstu gengi en a sama tíma 1984. Þar af varð útflutningsverðmæti sjávarafurða 19% hærra en verðmæti útflutts áls 11% læ(?ra og kísiljárns 4%. Annar útflutninKur varð 28% hærri en 1984. Verðmæti vöruinnflutnings varð einnifí 11% hærri fyrstu ellefu mánuði síðasta árs miðað við sömu mánuði fyrra árs. Að frátöldum innflutningi skipa og flugvéla, innflutningi til virkjana og stór- iðjuvera svo og olíuinnflutningi, en þessir liðir eru mjög breytilegir frá einum mánuði til annars, þá hækkaði innflutningur um 12% á föstu gengi. BALLETT KENNSLA HEFST á ný f immtudaginn 9. janúar. Nemendur fyrra námskeiðs mæti á sömu tímum og áður. Allar upplýsingar í síma 15359. RAD ROYAL ACADEMY 0F DANCING BALLETTSKÓLI Guðbjarpar Björgvins Iþróttahúsinu Seltjarnarnesi. <^^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.