Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR1986 37 Blásarar á námskeiöi, en þeir halda tónleika í MH á morgun. Mornunblaðiii/Jú!ius Tónleikar sin- fóníuhljómsveitar æskunnar Sinfóníuhljómsveit Æskunnar var stofnuð fyrir u.þ.b. ári. Haldin hafa veriö tvö hljósveitarnámskeiö og er hiö þriöja áætlað í febrúar nk. undir stjórn Paul Zukofskys. Alltaf hafa talsvert fleiri blásar- ar sótt um á hljómsveitarnám- skeiðin en komist hafa að, og þess vegna var ákveðið að halda sér- stakt námskeið fyrir blásara ein- göngu, og stendur það yfir nú undir leiðsögn Bernards Wilkinson, flautuleikara, Odds Björnssonar, básúnuleikara, og Josephs Ogni- bene, hornleikara. Yfir 30 blást- urshljóðfæranemendur taka þátt í námskeiðinu, sem hófst laugar- daginn 28. desember sl. og lýkur með tónleikum á morgun. Æft hefur verið í Tónlistarskólanum í Reykjavík og í Hagaskólanum. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 í Menntaskólanum við Hamrahlíð og á efnisskránni er tónlist fyrir málmblásturshljóðfæri eftir Sus- ato, Gabrieli og Grieg, tónlist fyrir tréfblásturshljóðfæri eftir Mozart og Sæverud, og fyrir blásarasveit tónlist eftir Milhaud og Stravin- sky. Stjórnendur eru Bernard Wilkinson og Oddur Björnsson. (Fréttatilkynning.) Kambaröst viö nýja hafnargarðinn. Stöðvarfjörður: Nýr hafnargarður tekinn í notkun Stödvarfíröi, 29. desember. 21. DESEMBER sl. lagðist skip í fyrsta sinn að nýja hafnargarðinum á Stöðvarfiröi. I’að var togskipið Kambaröst SU-200 sem var að koma frá Bretlandi, en þar hafði skipið selt afla fyrir gott verð. Unnið var við nýja hafnargarð- inn á þessu ári, m.a. rekið niður stálþil, steyptur kantur og komið fyrir raflýsingu og fríholtum undir stjórn Aðalsteins Aðalsteinssonar frá Hafnarmálaskrifstofunni. Ennþá er eftir að steypa hluta af kantinum svo og alla þekju hans. Ennfremur er eftir að dýpka botn- inn innan við kantinn svo að stærri skip geti athafnað sig með fullu öryggi þar. Steinar Áramótaspilakvöld Varðar verður í kvöld LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður Sjálfstæðisflokksins flytur ávarp heldur aramótaspilakvöld sunnu- og Ómar Ragnarsson skemmtir. daginn 5. januar í Súlnasal Hótels Glæsilegir vinningar eru í boöi, Sögu. Husid opnað kl. 20:00. m.a. utanlandsferðir, bækur o.fl. Þorsteinn Pálsson formaður BALLETTSKOLI EDDU SCHEVING Skúlatúni 4 Kennsla hefst mánudaginn 6. janúar. Allir aldurs- hópar frá 5 ára. Innritun nýrra nemenda í síma 25620 kl. 16—18 daglega: Framhaldsnemendur mæta á sömu tímum og áður. Afhending og end- urnýjun skírteina sunnudaginn 5. janúar kl. 14—16. ÚTSALA Stórkostleg verðlækkun í báðum búðunum. Kjólar — kápur — dragtir — jakkar — pils — peysur — sloppar — náttkjólar og margt fleira. Nú er tækifæriö. Laugavegi 26 — sími 13300 — Glæsibæ — sími 31300. lympí ARAMOTA- SPILAKVÖLD VARÐAR LandsmálafélagiÖ Vöröur heldur áramótaspilakvöld sunnudaginn i 5. janúar í Súlnasal Hótel Sögu. Húsiö opnaö kl. 20.00. Glæsilegirvinningar, þ. á m. flugferö til Kaupmannahafnar, bækur og matarkarfa. Kortiö kostar aöeins 250 kr. Þorsteinn Pálsson flytur ávarp. Ómar Ragnarsson skemmtir. Spilakort afhent viö innganginn • — mætiö tímanlega.w Landsmálafelagið Vöröur. v • i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.