Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 43
4- MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR1986 43 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA Johanna B. Einarsdóttin Unnum einn JÓHANNA Birna Einarsdóttir var tekin tali á Landsbanka- móti ÍR í minnibolta þar sem hún sat spennt og fylgdist með gangi mála. Hún er í liöi 5-D sem er eingöngu skipaö stelpum. „Viö erum búnar aö spila tvo leiki og vinna annan en tapa hinum. Viö unnum stelpuliö en töpuöum fyrir strákaliöi svo aö sennilega komumst viö ekki í úrslit," sagöi Jóhanna um gengi liös síns á mótinu. Jóhanna sagöí aö undir- búningur liösins fyrir mótiö heföi ekki veriö mjög rnikili, þær hefou æft tvisvar og mjög sjaldan væri spilaöur körfu- bolti í leikfimitímum. Morgunblaðiö/Bjarni • Krakkarnir sem tóku þátt í Landsbankamóti ÍR sjást hér þar sem þau koma södd og sæl úr hófi hjá bankanum. Landsbankamót ÍR í minnibolta: 340 krakkar í harðri baráttu í skemmtilegu móti Æfum minni- • • - sögðu Óli og Síghvatur Á LANDSBANKAMÓTIÍR í minni- bolta hittum viö þá Sighvat Har- aldsson 5. VT Fellaskóla og Óla Róbert Ómarsson 5. Fj. Fellaskóla og voru þeir spuröir hvernig liöum þeirra heföi gengiö í mótinu. Sighvatur sagöist vera búinn aö spila tvo leiki og heföu hann og félagar hans unniö annan og tapaö hinum en hin liöin í riölinum ættu eftir aö leika sín á milli og sá leikur skæri úr um hvaöa lið úr riölinum færi i úrslit. Óli Róbert var hinsveg- LANDSBANKAMÓT ÍR í minni- bolta var haldiö í 3. sinn fyrri hlutann í desember. Körfuknatt- leiksdeild ÍR sér um framkvæmd mótsins en Landsbankinn, Breiö- holtsútibú, veitir verölaun og býð- ur öllum keppendum til hófs aö loknu móti. Þátttakendur eru 11 ára krakkar úr öllum skólum í Breiöholti og Langholtsskóla og voru aö þessu sinni um 340 krakkar sem tóku þátt ímótinui34liðum. Skipuleggjari mótsins og móts- stjóri var Sigvaldi Ingimundarson en honum til aöstoöar við dóm- ar ekki búinn aö spila neinn leik en taldi góöar líkur á aö komast í úrslit. Báöir æfa þeir félagar minni- bolta hjá ÍR og eru þeir því ýmsu vanir úr körfuboltaslagnum. Að- spuröir um hverja þeir teldu sigur- stranglegasta í mótinu sögöu þeir aö Seljaskóli ætti mesta mögu- leika. gæslu og önnur störf sem þarf að framkvæma á móti sem þessu var ungt körfuknattleiksfólk úr ÍR og var það röggsamt í störfum sínum. Þessi háttur er haföur á til aö kenna ungum íþróttamönnum aö taka þátt í öðrum störfum sem tengjast íþrótt þess en þeim sem tengjast æfingum og keppni. Helstu reglur mótsins eru þær að hver bekkur má senda 1—2 liö til keppninnar skipuö 5—10 leik- mönnum og mega liöin vera skipuö bæöi stelpum og strákum. Liöun- um er skipt niöur í riöla og leikur hvert liö tvo leiki í st'num riöli og stigahæsta liöið kemst íúrslit. Þau lið sem komust í úrslit á mótinu voru 5. SJ Seljaskóla sem bar sigur úr býtum meö 6 stíg, 5. BÁ Ölduselsskóla sem hafnaöi í ööru sæti, í þriöja sæti var 5. ÓL Seljaskóla og í fjóröa sæti 5. KJ Langholtsskóla. í sigurliöinu voru Jónas Valdi- rnarsson, Ólafur Theodórsson, Ágúst Auöunsson, Hermann Sigur- bjarnason, Jón Másson og Hjálmar Hafsteinsson. Leikmenn mótsins voru valdir Jónas Valdimarsson og Ómar Hannesson. Morgunblaölö/VIP • Óli Róbert Ómarsson og Sighvatur Haraldsson mínniboltakappar úr Fellaskóla. Morgunblaöiö/Júlíus • Skyldum viö komast í úrslit? Eitt liðanna á Landsbankamóti ÍR fylgist spennt meo framvindu mála í leik annarra liöa í riðlinum en sá leikur skar úr um hverjir kæmust í úrslit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.