Morgunblaðið - 05.01.1986, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 05.01.1986, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR1986 l'ÞRÓTTIR UNGLINGA V«ítT, , Jóhanna B. Einarsdóttir: Morgunblaöiö/VIP • Óli Róbert Ómarsson og Sighvatur Haraldsson minniboltakappar úr Fellaskóla. MorgunblaOIO/Júlíus • Skyldum viö komast í úrslit? Eitt liöanna á Landsbankamóti ÍR fylgíst spennt meö framvindu mála í leik annarra liða í riölinum en sá leikur skar úr um hverjir kæmust í úrslit. Unnum einn leik JÓHANNA Birna Einarsdóttir var tekin tali á Landsbanka- móti ÍR í minnibolta þar sem hún sat spennt og fylgdist með gangi mála. Hún er í liöi 5-D sem er eingöngu skipaö stelpum. „Viö erum búnar aö spila tvo leiki og vinna annan en tapa hinum. Viö unnum stelpuliö en töpuöum fyrir strákaliöi svo aö sennilega komumst viö ekki í úrslit,“ sagöi Jóhanna um gengi liös síns á mótinu. Jóhanna sagöi aö undir- búningur liösins fyrir mótiö heföi ekki verið mjög mikill, þær heföu æft tvisvar og mjög sjaldan væri spilaöur körfu- bolti í leikfimitímum. Morgunblaöiö/Bjarni • Krakkarnir sem tóku þátt í Landsbankamóti ÍR sjást hér þar sem þau koma södd og sæl úr hófi hjá bankanum. Landsbankamót ÍR í minnibolta: 340 krakkar í harðri baráttu í skemmtilegu móti Æfum minni- bolta - sögðu Óii og Sighvatur Á LANDSBANKAMÓTIÍR í minni- bolta hittum viö þá Sighvat Har- aldsson 5. VT Fellaskóla og Óla Róbert Ómarsson 5. Fj. Fellaskóla og voru þeir spuröir hvernig liöum þeirra heföi gengiö í mótinu. Sighvatur sagöist vera búinn aö spila tvo leiki og heföu hann og félagar hans unniö annan og tapaö hinum en hin liöin í riðlinum ættu eftir aö leika sín á milli og sá leikur skæri úr um hvaöa liö úr riölinum færi í úrslit. Óli Róbert var hinsveg- LANDSBANKAMÓT ÍR í minni- bolta var haldiö í 3. sinn fyrri hlutann í desember. Körfuknatt- leíksdeild ÍR sér um framkvæmd mótsins en Landsbankinn, Breiö- holtsútibú, veitir verölaun og býö- ur öllum keppendum til hófs aö loknu móti. Þátttakendur eru 11 ára krakkar úr öllum skólum í Breiöholti og Langholtsskóla og voru aö þessu sinni um 340 krakkar sem tóku þátt í mótinu í 34 liöum. Skipuleggjari mótsins og móts- stjóri var Sigvaldi Ingimundarson en honum til aöstoöar viö dóm- ar ekki búinn aö spila neinn leik en taldi góöar líkur á aö komast i úrslit. Báöir æfa þeir félagar minni- bolta hjá ÍR og eru þeir því ýmsu vanir úr körfuboltaslagnum. Aö- spuröir um hverja þeir teldu sigur- stranglegasta í mótinu sögöu þeir aö Seljaskóli ætti mesta mögu- leika. gæslu og önnur störf sem þarf aö framkvæma á móti sem þessu var ungt körfuknattleiksfólk úr ÍR og var þaö röggsamt í störfum sínum. Þessi háttur er haföur á til aö kenna ungum íþróttamönnum aö taka þátt í öörum störfum sem tengjast íþrótt þess en þeim sem tengjast æfingum og keppni. Helstu reglur mótsins eru þær aö hver bekkur má senda 1—2 liö til keppninnar skipuö 5—10 leik- mönnum og mega liöin vera skipuö bæöi stelpum og strákum. Liöun- um er skipt niöur í riöla og leikur hvert liö tvo leiki í sínum riöli og stigahæsta liöið kemst í úrslit. Þau liö sem komust í úrslit á mótinu voru 5. SJ Seljaskóla sem bar sigur úr býtum meö 6 stig, 5. BÁ Ölduselsskóla sem hafnaöi í ööru sæti, í þriöja sæti var 5. ÓL Seljaskóla og í fjóröa sæti 5. KJ Langholtsskóla. í sigurliöinu voru Jónas Valdi- marsson, Ólafur Theodórsson, Ágúst Auöunsson, Hermann Sigur- bjarnason, Jón Másson og Hjálmar Hafsteinsson. Leikmenn mótsins voru valdir Jónas Valdimarsson og Ómar Hannesson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.