Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAH1986 17 Stúdentar í Garðabæ FYRIR skömmu var þriðji stúd- entahópurinn frá Fjölbrautaskól- anum í Garðabæ útskrifaður. Fimm luku prófi á eðlisfræði- braut, fimm á viðskiptabraut, fjór- ir á málabraut, þrír á náttúru- fræðibraut, þrír á félagsfræði- braut, einn á uppeldisbraut, einn á íþróttabraut og einn á heilsu- gæslubraut. Bestum árangri á stúdentsprófi náði Björn Jónsson á eðlisfræðibraut. Hátíðleg athöfii var haldin í skól- anum og fluttu ávörp meðal annarra, Þorsteinn Þorsteinsson, skólameist- ari, sem afhenti prófskírteini, Dröfn Farestveit, bæjarfulltrúi, og séra Bragi Friðriksson, sóknarprestur. Nemendur skólans á haustönn voru liðlega 300. Myndin er af stúd- entahópnum. Aftari röð frá vinstri: Þorsteinn Þorsteinsson, skólameist- ari, Þór Eiríksson, Sigurður A. Ols- en, Aðalsteinn Thorarensen, Eiður F. Jóhannsson, Maríanna Bjama- dóttir, Bjöm Jónsson, Klara B. Gunnlaugsdóttir, Haukur Þ. Har- aldsson, Bergljót Ylfa Pétursdóttir, Ásmundur Þórðarson, Magnús Svavarsson, Jón Þór Jóhannsson, Gísli Gíslason, Skúli Þór Gunnsteins- son, Gísli Ragnarsson, aðstoðar- skólameistari. Fremri röð frá vinstri: Anna Borg, Kristín Gísladóttir, Esther Guðjóns- dóttir, Jóhanna Jónsdóttir, Claudia M. Luckas, Hildur Kr. Amardóttir, Eybjörg Hansdóttir og Bylgja Val- týsdóttir. Þvottavétin Báro or komin oftur og vorðið or ótrúlogt: 23.900.- kr og jQnúorkjörin: 5000.- kr. útborgun og oftirstöðvornor á allt oð 6 mánuðum. Vörumarkaðurinn hl. (jÁRf')Í !R S.62-1200 6?-l?0l Skipholti 5 Laugarnesvegur. 4ra-5 herb.endaíb. á 1. hæö i blokk. Nýtt eldh. Góð einst.íb. i kj. fylgir. Glaöheímar. 2ja herb. góð íb. á jarðh. Sérhiti og -inng. Verð 1500 þús. Vantar — Seljahverf i. Okkur vantar 4ra herb. vandaöa íb. i Seljahverfi. Þarf ekki að losna fyrr en 1. mai nk. Ljósheirnar. 4ra herb. ca. 107 fm góö íb. ofarlega í háhýsi. Sér- hiti. Verð 2250 þús. Lindarbraut. 4ra herb. ca. 120 fm neðri hæð í þríbýlish. Sérhiti og -inng. Þvottah. í ib. Bílsk.réttur. Faliegt úts. Verð 3 millj. Árbær — raöh. Giæsii. raðh., tvær hæðir og kj. meö innb. bílsk. Samtals 256 fm. Svo til fullg. hús á mjög góðum stað. Einkasala. Vantar í Fossvogi Okkur vantar fyrir mjög góö- an kaupanda 3ja eöa 4ra herb. íb. Nýbýlavegur. 2ja herb. góð ib. á 2. hæö. Ný eldhúsinnr. o.fl. Innb. bílsk. laus fljótl. Verð 2,1 millj. Hraunbær. 3ja herb. mjög góö ib. á 3. hæö. Verð 1900-1950 þús. Njörvasund — hæd. 4ra herb. ca. 100 fm björt og góö séríb. á efri hæð i tvibýli. Nýlegt í eldh. Nýtt gler o.fi. Sérhiti og -inng. Bílsk.réttur. Útsýni. Einka- sala. Verö 2,6 millj. Vantar — Vantar Höfum mjög góðan kaup- anda aö raðh. í Fossvogi eða góðrl sérh. í austur- eða vest- urbæ. Mjög örar greiðslur. Efstasund. Hæó og ris i tvíbýl- is-steinhúsi. 48 fm bilsk. Sérhlti og -inngangur. Verö 3,2 millj. Smáíbúöahverfi. Mjög gott einbýlish., samt. 170 fm auk 28 fm bílsk. Húsið er tvær hæðir og kj. að hálfu. 3 stofur, 4 herb., gott baöherb., gestasn. o.fi. V. 4,6 m. Kári Fanndal Guöbrandsson Lovísa Kristjánsdóttir Björn Jónsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.