Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR1986 atvinna — atvinna . 6 Ymis störf Sláturfélag Suöurlands vill ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa: ☆ Framleiöslustörf í kjötiðnaðardeild. ☆ Matráöskona í matvöruverslun. ★ Afgreiðslustarf í söludeild kjötafuröa. ★ Afgreiðslustörf í SS-búðunum. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins á Frakkastíg 1, Reykjavík. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. fLAUSAR STÖÐURHJÁ J REYKJAVIKURBORG íþrótta- og tómstundaráö vill ráöa starfsfólk aö nýrri félagsmiöstöö sem innan skamms tekur til starfa í Vesturbænum. Um er aö ræöa almennt unglinga- og æsku- lýösstarf og menntun og reynsla á sviöi uppeldismála æskileg. Uppl. veitir skrifstofa íþrótta- og tómstunda- ráðs í síma 15937 og 16262. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyöublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00, mánudaginn 20. janúar 1986. Frá Æfingaskóla Kennaraháskólans Handmenntakennara (smíðar) og íþrótta- kennara vantar aö skólanum nú þegar. Nán- ari uppl. á skrifstofu skólans og hjá skóla- stjóra í síma 31781. Skólastjóri. Innkaup Kvenfatnaður Hagkaup óskar aö ráöa starfsmann til aö annast innkaup á kvenfatnaði. Nauösynlegt er aö væntanlegir umsækjendur uppfylli eftir- farandi skilyrði: — Geti unnið sjálfstætt og skipulega. — Hafi gott vald á ensku. — Geti feröast til útlanda og dvaliö þar þegar nauösyn krefur. — Séu á aldrinum 25-35 ára. í boöi er líflegt og gott framtíðarstarf fyrir þann sem vill leggja á sig mikla vinnu, til að ná góðum árangri í starfi. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Helgu Magnúsdóttur, starfsmannahaldi Hagkaups, Skeifunni 15, 108 Reykjavík, merktar: „Inn- kaup“ fyrirkl. 17.00 þriöjudaginn 14. janúar. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. Farið veröur með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öll- um svarað. HAGKAUP Starfsmannahald, Skeifunni 15. — atvinna — atvinna — Óskum eftir starfskrafti í smávörudeild okkar. Vinnutími er frá kl. 13.00-18.30. Æskilegur aldur 20-40 ára. Upplýsingar veitir verslunarstjóri á staönum fimmtudaginn 9. janúar og föstudaginn 10. janúar milli kl. 13.00-18.00. Kringlunni 7, Reykjavík. Verksmiðjuvinna Okkur vantar fólk til starfa nú þegar í verk- smiöju okkar á Barónsstíg 2-4. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. jmob ö Múm ilndlret/' 7AM GILDIHFI Framreiðslumaður Framreiöslumaöur óskast til starfa í Grillið Hótel Sögu. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri á staön- um og í síma 29900 (631). Gildi hf. Afgreiðslustúlka Afgreiöslustúlka óskast nú þegar. Upplýsingar í versluninni (ekki í síma) klukkan 10-12 og 2-4. Biering, Laugavegi 6. Vanan beitingamann yantar til Voga h/f. Upplýsingar í síma 92- 1745 eöa 92-6549. & Álafoss hf. Fatahönnuður Viö auglýsum hér meö eftir hönnuöi sem gæti hafið störf sem fyrst. í starfinu felst: • Hönnun á fatnaöi úr ull. • Fullt starf. • Sjálfstæö vinna og/eöa hópvinna. • Feröir vegna sýninga erlendis. Tungumálakunnátta æskileg. Viö bjóöum: • Áhugavert starf og laun í samræmi. • Góöa vinnuaðstöðu. Skriflegar umsóknir skal senda sem fyrst, ekki seinna en 15. janúar nk., til starfsmanna- stjóra Álafoss hf, Álafossi, 270 VARMÁ, Mosfellssveit. Álafoss hf. 22 ára stúlka óskar eftir hreinlegri atvinnu á daginn. Margt kemur til greina. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „R — 0227“. atvinna — atvinna Hagvangur hf - SÉRHÆFTD RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Heimilistæki hf WANG Tölvudeild Heimilistækja hf. vill ráöa hæfa starfsmenn til vinnu í eftirfarandi deildum: Söludeild Sölustjóri. Æskilegt aö hann hafi 2-3ja ára reynslu í sölu á tölvubúnaði. Meginverkefni eru skipulagning sölumála almennt og jafnframt sala og ráögjöf varö- andi stærri WANG-tölvubúnað eins og WANG VS fjölnotendatölvur og WANG OIS (Office Information Systems). Þarf aö geta byrjaö fljótlega. Sölumaður meö menntun eöa þekkingu á sviöi tölvubúnaöar. Þekking á PC-tölvum og forritum æskileg. Meginverkefni eru sölu- ráögjöf varðandi WANG 2200 MicroVP, WANG PC, WANG APC og C. ITOH prentara. Viðhalds- og þjónustudeild Starfsmaður með 2-3ja ára reynslu í viö- gerðum á rafeindabúnaöi, helst tölvubúnaöi. Meginverkefni eru viöhald og uppsetning á stærri WANG-tölvubúnaöi eins og WANG VS fjölnotendatölvum og WANG OIS (Office Information Systems). Starfsmaður meö menntun eöa þekkingu á sviöi rafeindabúnaöar, helst tölvubúnaði. Meginverkefni eru viöhald og uppsetning á WANG PC, WANG APC og C. ITOH prenturum. Starfsmenn þurfa aö hafa góöa enskukunn- áttu og vera reiöubúnir að fara á námskeiö erlendis. Meö starfi hjá Heimilistækjum hf. gefst þér möguleiki á kynnast tölvubúnaði í fremstu röö. Tölvubúnaði frá: WANG Laboratories: 9. stærsti tölvufram- leiöandinn. Compugraphic Corp.: Stærsti framleiöandi setningartölva. C. ITOH: Mjög stórt fyrirtæki á sviöi rafeinda- búnaöar. Góö laun eru í boöi fyrir rétta starfsmenn. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir á eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu Hagvangs hf. eöa hafiö samband viö Holger Torp hjá HAGVANGI hf. fyir 25. janúar nk. Hagvangurhf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaðs- og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræöiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaöskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.