Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1986 39 Gæludýr framtíð- arinnar Pípusafiiari á Jótlandi Pípureykingafólk eða pípusafnarar ættu að leggja leið sína til Hoistebro á Jótlandi næst þegar farið er til Danmerkur. Blaðamaðurinn Marius Larsen gaf nefnilega pípusafnið sitt á safn bæjar- ins nýlega og þar má finna ótal pípur frá öllum heimshomum gamlar og nýjar. Ástæðan fyrir því að Marius gaf safnið sitt er 'að það var ekkert piáss lengur fyrir pípumar heima hjá honum. COSPER Ertu orðin(n) leið á augnagotum fólks, sem hefur vanþóknun á því að hundurinn þinn þrífi ekki upp „stykkin" sín á gangstéttum. Málið er þá kannski leyst. Hér má sjá Miröndu Morrison úti að viðra véldýrið sitt, sem hún sjálf hefur hannað. Hún hefur smíðað mörg slík, hélt á þeim sýningu í galleríi í London og seldi þau öll. Hugsið ykkur spamaðinn í mat og hirðu við þessi nútíma gæludýr, sem kannski er brátt hægt að kaupa í einhverri vél- smiðjunni. Eða hvað ...? Hermannlnp SCiSj'* boðsstöðinnv Kcnýa- Ragnar Gunnarsson, trúboði, Hrönn Sigurðardóttir kona og son- ur þeirra Siggi, sem er 3 og hálfs árs gamall. gjarnan gera, en tími, kraftar og peningar hrökkva ekki alltaf til, en með stærri söfnuðum og aukinni þekkingu og ábyrgðartilfinningu safnaðarmeðlima geta þeir gert margt sjálfir í framtíðinni“. 7 ára ísl. kristniboðsstarf Ragnar Gunnarsson trúboði og Hrönn biðja líka fyrir bestu jóla- og nýárskveðjur til allra sem þau þekkja og sem hafa á einn eða annan hátt stutt trúboðastarfið. Ragnar hefur BA próf í sögu, norsku og kristni- fræði frá HÍ, auk þess sem hann hefur uppeldisfræði til kennslurétt- inda og árs nám við kristniboðsskóla Norska lútherska kristniboðsins sem er í Osló. Hrönn er hjúkrunarkona. Þau eru nú í Chepareriu. Ragnar skrifar m.a.: „Sjö ár eru síðan íslendingar hófu ■ störf í Chapareria hér í Pókothéraði í norðvesturhluta Kenýa. Á þeim tíma hafa risið tvö íbúðarhús, geymslur, kirkja og kennarabústaðir og kennslustofur sem tilheyra skól- anum hér, sem er grunnskóli með rúmlega 400 nemendur. Starf okkar hér er einkum fólgið í uppbyggingu safnaðarstarfs kirkjunnar, með boð- un og fræðslu og öðru sem fylgir. Starfið er rekið í nafni lútersku krikjunnar í Kenýa og í Kenýa og í nánu samstarfi við yfirstjórn hennar. Mjög miklar og örar breytingar eiga sér stað í þessum landshluta í flest- um sviðum lífsins. Því fylgir mikil upplausn og rótleysi. Kirkjan og kristniboðið hefur því miklu hlut- verki að gegna í því að boða fagnað- arerindið og veita fólki þannig fót- festu á nýjan leik. Yfirvöld hafa beðið okkur um að sjá um upp- byggingu skóla í starfssvæði okkar. Berum við nú ábyrgð á samtals 5 skólum. Margir leita til kristniboð- anna með vandamál sín, hvort sem það eru biluð útvörp, sjúklingar sem þurfa að komast á sjúkrahús qða annað. Sést það e.t.v. best á því að bíll kristniboðsstöðvarinnar er í senn fjölskyldubíll, fólksflutningabíll, vöruflutningabíll, sjúkrabíll, líkbfll, dráttarvél og svo má lengi telja." Fögur borg og gott loftslag Steinþór Þórðarson í Zimbabwe og Lilja kona hans senda jólakveðjur til ástvina og kunningja heima á Fróni, til foreldra í Njarðvíkum og Hafnarfriði og Þrastar sonar síns í lýeflavík og fjölskyldu hans. Þau segjast hafa komið til Harare í byijun júlí. „Borgin er fögur og reyndar landið allt, loftslag nánast' fullkomið og litadýrð mikil hér í náttúrunni. eiginkona mín, Lilja, starfar sem skólastjóri barnaskóla Aðventístasafnaðarins hér í borg- inni, en ég er prestur safnaðarins, sem samanstendur af hvítu fólki, svörtu fólkio og lituðum. Við kunn- um mjög vel við okkur hérna“. Styrkir úr Minningarsjóöi Theódórs B. Johnsons í samræmi viö skipulagsskrá Minningarsjóös Theódórs B. Johnsons hefur Háskóli íslands ákveöiö aö úthluta tveimur styrkjum, aö upphæö kr. 60 þús. hvor. í 4. gr. skipulagsskrár sjóösins segir m.a.: „Þeim tekjum, sem ekki skal leggja viö höfuöstól sbr. 3. gr., skal varið til aö styrkja efni- lega en efnalitla stúdenta, einn eöa fleiri, til náms viö Háskóla íslands eöa framhaldsnáms erlendis aö loknu námi viö Háskóla íslands." Umsóknareyöublöö fást í skrifstofu háskólans. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1986. getrluna- VINNINGAR! 19. leikvika — ieikir 4. janúar 1986' Vinningsröö: 22X — 2X1—X1X — XX2 1. vinningur 12 réttir: kr. 758.680, 69452 (4/11) 2. vinningur 11 réttir: kr. 9.031, 6991 50426 69330 69485 125055+ 13966+ 56603 69378 74509 125065+ 14208 60425 69451 81472 129804+ 17752+ 69253 69453+ 103369 130471+ 25338 69325 69455 107210 ■ 133063 43026 69326 69475 108030+ 133348 135787+ 167345 Kærufrestur er til mánudagsins 27. jan. 1986 kl. 12.00 á hádegi. íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík Kæair skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavlk. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til islenskra Getrauna fyrir lok kærufrests. /Ací>at ^>tGa£afta»t ___ Símar 15014 — 17171 M. Benz 309 árg. 1978. Uppt. vél að hluta. 21 sæti. Verð 780.000. M. Benz 309 árg. 1981, 21 sæti. Ekinn 170 þ. km. Verð 1200 þús. M. Benz 390 árg. 1980. Ekinn aöeins 73 þ. km. 21 sæti. Verð 995 þús. M. Benz 309 árg. 1977. Uppt. vél. 25 sæti. Verð 550 þús. M. Benz 307 árg. 1982. Langur m/kúlutopp og gluggum. Verð 700 þús. M. Benz 309 árg. 1985. Ekinn aðeins 26 þ. km. M. Benz 390 árg. 1983, langur m/kúlutopp og gluggum, sjálfsk. Verð 1050 þús. M. Benz 1619 árg. 1979 m/kassa. Nýuppt. vél. Verð 900 þús. Citroen c35 árg. 1984, ekinn aöeins 12 þ. km. Verð 790 þús. Mits. L-300 árg. 1983, ekinn 60 þ. km. Verð 310 þús. Toyota Hice árg. 1982, ekinn 105 þ. km. Verö 400 þús. Auk fjölda annarra sendibíla. Sölumenn; Þorfinnur Finn- laugsson og Þorsteinn Snædal. Mazda 626 2000 GLX árg. 1983, ekinn 75 þ. km. Verð 420 þús. Fiat Uno 550 árg. 1984, ekinn 37 þ. km. 5 glra. Verð 275 þús. Mits. Lancer GLX árg. 1985, ekinn 10 þ. km. Verö 420.000. Honda Accord EX árg. 1985, ekinn aöeins 8 þ. km. Verð 680 þús. Maxda 929 LTD árg. 1985, ekinn aöeins 9 þ. km. Verð 500 þús. Toyota Twin Cam árg. 1984, ekinn 21 þ. km. Verð 550 þús. Daihatsu Charmant 1600 LE árg. 1982, ekinn 68 þ. km. Verð 295 þús. Honda Civic árg. 1983, ekinn 30 þ. km. Verð 340 þús. Nú er rótti tíminn til að láta akrá nýlega bíla hjá okkur. Ford Bronco árg. 1981, ekinn 65 þús. milur. 6 cyl. beinsk. Verð 750 þús. Ford Bronco XLT árg. 1978, 6 cyl. Dlsel. Verð 680 þús. Daihatsu Rocky árg. 1985, ekinn aöeins 8 þ. km. Hús frá R.V. Verð 730 þús. Suzuki Fox árg. 1984, ekinn 27 þ. km. Verð 390 þús. isuzu Trooper dfsel, árg. 1982. Verð 650 þús. /A$aG ^tQaSaGa* v/Miklatorg Símar 15014 — 17171 / 4t.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.