Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1986 45 • Frá Reykjavíkurmóti fatlaðra, sem fram fór í byrjun desember. Mikil þátttaka í Reykjavíkurmóti fatlaðra REYKJAVÍKURMÓT fatlaðra f Boccfa, borðtennis, lyftingum og bogfimi fór fram f byrjun desem- ber. Mikill fjöldi þátttakenda var f mótinu og hefur áhugi á (þrótt- um innan félagsins farið ört vax- andi. Úrslit í einstökum greinum voru eftirfarandi: Boccía, flokkur hroyfihamlaörn sftjandi eln- staklinga. 1. sæti SlgurAur Björnsson fFR. 2. ssstl Halldór Svelnsson (FR. 3. ssstl Blma Hallgrfmsd. ÍFR. Boccfa, flokkur hreyfihamlaAra standandl einstakllnga. 1. sæti Haukur Gunnarsson (FR. 2. sæti Helga Bergmann fFR. 3. sæti Halldór Guðbjörnsson (FR. Boccfa, sveltakeppnl hreyfihamlaöra. 1. sæti I. sveit ÍFR. 2. sæti II. sveit ÍFR. 3. sæti III. sveit (FR. Boccfa, flokkur þroskaheftra elnstakllnga. 1. sæti Sigrún Guðjónsdóttir ösp. 2. sæti Hjördís Magnúsdóttir Ösp. 3. sæti Bárður Bárðarson Ösp. Boccfa, aveitakeppni þroskaheftra. 1. sæti II. sveitar Aspar. 2. sæti I. sveit Aspar. 3. sæti II. sveit Bjarkar. Borðtennis, einliðalelkur kvenna. 1. sæti Elsa Stefánsd. ÍFR. 2. sæti Sonja Ágústsd. Ösp. 3. sæti Marta Guðjónsdóttir Ösp. Borðtennis, elnliðalelkur karfa. 1. sæti Viðar Guðnason ÍFR. 2. sæti Jón G. Hafsteinsson ösp. 3. sæti Ólafur Eiríksson IFR. Borðtennls, oplnn flokkur. 1. sæti Viðar Guðnason ÍFR. 2. sæti Jósep Ólafsson Ösp. 3. sæti Jón G. Hafsteinsson ösp. Borðtennia, tvfllðalelkur. 1. sæti Trausti og Olgeir Jóhannssynir ÍFH. 2. sæti Jón G. Hafsteinsson og Jósep Ólafss. Ösp. 3. sæti Ólafur Eiríksson og Ólafur Ólafsson (FR. og ösp. Lyftingar. 1. sæti Reynir Kristófersson (FR. 64,05 stig. 2. sæti Reynir Sveinsson |FR. 52,02 stig. 3. sæti Sigurður Guðmundss. IFR. 45,05 stig. Handbolti: Fjölgun í 1. og 2. deild karla ALLT útlit er fyrir það að það verði fjölgað í 10 lið í 1. og 2. deild f meistaraflokki karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Stjórn HSÍ samþykkti þetta á stjórnar- fundi á mánudagskvöld, en endanleg ákvörðun verður f höndum ársþings HSÍ, sem fram fer í maf. Að lokinni keppni í 1. og 2. deild, sem lýkur 19. janúar, á að fara fram aukakeppni fjög- urra liða vegna fjölgunar í 1. deild. Reiknað er með að fjög- ur lið fari beint upp úr 3. deild. Tvö efstu lið annarrar deildar fara beint upp í 1. deild og síðan verður aukakeppni milli tveggja neðstu liðanna í 1. deild og liöa númer þrjú og fjögur í 2. deild um tvö laus sæti í 1. deild. Breiðablik og Ármann standa best að vígi í 2. deild og ættu að vera nær örugg í 1. deild. HK og ÍR fá síðan væntanlega tækifæri til að keppa við Þrótt og að öllum líkindum KR um sæti í 1. deild. „Þetta er gert til að reyna að nú upp meiri breidd í meist- araflokki karla," sagði Jón Hjaltalín Magnússson, for- maður HSÍ, í samtali við Morg- unblaðið í gær. Bogflml, kvennaflokkur ófatlaðlr. 1. sæti Karlín Zophoníasdóttir IFR. 463 stig, 5 gull. 2. sæti Sigríður Vilhjálmsdóttir (FR.438stig, 6 gull. Bogfiml, karlaflokkur fatlaðlr. 1. sæti Óskar Konráðsson IFR 404 stig, 3 gull. 2. sæti Jón M. Árnason ÍFR382stig,3gull. 3. sæti Ásgeir Sigurðsson (FR. 348, stig 4 gull. Bogfiml, karlaflokkur ófatlaðlr. 1. sæti Þröstur Steinþórss. ÍFR 500 stig, 12 gull. 2. sæti Helgi Harðarson ÍFR481 stig, 7 gull. 3. sæti Guðmundur Þormóðsson ÍFR stig, 13 gull. Knattspyrna: Olafur og Pálmi leika með FH-ingum FH-INGAR hafa fengið til liös við sig í knattspyrnuna Olaf Jóhanns- son, sem þjálfaði Skallagrím úr Borgarnesi á síðasta ári. Lfkur eru einnig á þvf að Pálmi Jónsson, sem lók með FH fyrir tveim árum en lék í Svíþjóð í fyrra, gangi aftur f sitt gamla félag, FH. Báðir þessir leikmenn mundu koma til með að styrkja FH-liðið, sem leikur sem kunnugt er í 1. deild. Ólafur er Hafnfirðingur og lék með Haukum áður en hann fór út í þjálfun. Hann lék jafnframt með Skallagrímsmönnum með þjálfuninni. Pálmi er FH-ingur og lék bæöi með handbolta- og knatt- spyrnuliði félagsins, áður en hann hélt til Svíþjóðar í fyrra. FH-ingar hafa misst þrjá leik- menn, þá Janus Guðlaugsson, sem gerðist atvinnumaður í Sviss, Jón Erling Ragnarsson, sem ætlar sér að leika með Víking Stavanger I sumar, og Dýri Guðmundsson, hefur lagt skóna á hilluna. Þjálfarar liðsins næsta sumar verða þeir Ingi Björn Albertsson, sem þjálfaði liðið einnig á síöasta ári, og Hörður Hilmarsson, Vals- maður. Dúndur útsala við nýja Laugaveginn Blússur frá kr. 500 til kr. 1.200 Buxur frá kr. 500 til kr. 1.180 Peysur frá kr. 980 til kr. 1.980 Jakkar frá kr. 1.980 til kr. 2.480 Kápur frá kr. 4.850 til kr. 6.950 liibtorta Laugavegi 12 — Reykjavík — Sími 14160 KREMLARSPOR FRÁ KL. .22—23 \ré I KREMLARSPOR FRÁ KL. 23-01 tK/ HVERNIG ÍETLI KREMLARSPORIN SÉU EFTIR KL. 01 ? Viö i Kreml höfum opið á miöviku- og fimmtudagskvöldum KHEML

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.