Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR1986 Fljúgið ogsk< ,akið herniinn! siglið ÚT UM ALLAN HEIM Það er nánast alveg sama hvaða heimsálfu, land, borg eða bæ þú nefnir, Ferðamið- stöðin skipuleggur ferðina þangað, Ferðamiðstöðin annast alla ferðaþjónustu, með flugvélum, skipum, lestum og rútu- bílum, pantar fyrir þig hótelgistingu, sumarhús, hjólhýsi eða bílaleigubíl. . . og fjöldi þátttakenda í ferðinni getur verið frá tveimur upp í fleiri hundruð. Starfsfólk Ferðamiðstöðvarinnar býr yfir fagþekkingu og sér ávallt um að velja hag- kvæmustu og bestu leiðina fyrir viðskipta- vinina. BENIDORM Á SPÁNI Costa Blanca, ströndin hvíta á Benidorm er nú að verða ein allra vinsælasti sumar- leyfisstaðurinn á Suður Spáni. Árlega fara þúsundir íslendinga til BENIDORM og njóta þess að dvelja þar í sól og sumri, búa á góðum hótelum eða íbúðum. BENIDORM er hlaðin alþjóðlegu fjöri með veitingahúsum, skemmtistöðum, vínstúkum, diskótekum, næturklúbbum góðri sandströnd og iðandi mannlífi. Páskaferð 26. marz - og síðan á þriggja vikna fresti í allt sumar fram í október. Flogið er beint til Alicante. 500 VÖRUSÝNINGAR: Nú er vörusýningabæklingurinn fyrir árið 1986 kominn. í honum eru upplýsingar um 500 sýningar af öllum hugsanlegum gerðum. Auk almennrar þjónustu hefur Ferðamið- stöðin sérhæft sig í að skipuleggja hóp- og einstaklingsferðir á vörusýningar um allan heim. Starfsfólk Ferðamiðstöðvarinnar veitir allar upplýsingar og sér um farseðla- og hótelpantanir auk annarrar fyrir- greiðslu. GLEÐIIIGT NýTT ÁR PÖKKUM VIÐSKIPTIN Á LIÐNU ÁRI FERÐAMIÐSTOÐIIM AÐALSTRÆTI 9 REYKJAVIK SÍMI: 28133 BJARNI DAGUR/SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.