Morgunblaðið - 09.01.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.01.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR1986 í DAG er fimmtudagur 9. janúar, sem er NIUNDI dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.15 og sólarlag kl. 17.40. Sólar- upprás í Rvík. kl. .11.08 og sólarlag kl. 16.03. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.35 og tunglið er í suðri kl. 12.37. (Almanak Háskóla íslands.) Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég á meðal þeirra. (Matt. 18,20.) ARNAÐ HEILLA KROSSGATA ' y u 6 7 8 9 I BÍÖ LZM'LZZ 13 14 ¦75 *^^B _¦ LARÉTT: — 1 nám í iðngrein, 5 hest, 6 harmakvein, 9 kýs, 10 frumefni, 11 keyri, 12 spor, 13 bæta, 15 fæða, 17 atvinnugrein. LÓÐRÉTT: — 1 kvenmannsnafni, 2 mannanafn, 3 veiðarfæri, 4 iðnaðarmaður, 7 verkfæri, 8 dvelja, 12 biðja um, 14 flan, 16 smáorð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 ræða, 5 álfa, 6 púla, 7 (K, S ungar, 11 ðá, 12 kál, 14 rist, 16 annast. LÓÐRÉTT: - 1 ráptuðra, 2 náleg, 3 ala, 4 fang, 7 grá, 9 náin, 10 akta,131æt, 15 sn. r7 Jf ára af mæli. A morgun, I tJ 10. janúar, er 75 ára Baldvin Jónsson hæstaréttar- lögmaður, Sunnuvegi 3 hér í Rvík. Hann og kona hans, Emilía Samúelsdóttir; ætla að taka á móti gestum í Átthagasal Hótel Sögu á afmælisdaginn millikl. 16ogl9. ry/\ ára afmæli. í dag, 9. • " janúar, er sjötugur Jó- hann Gunnar Benediktsson, tannlæknir, Mýrarvegi 114, Akureyri. Hann og eiginkona háns, Halldóra Ingimarsdóttir, eru erlendis um þessar mundir. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því í inngangsorðum veðurfréttanna í gærmorgun að hlýna muni i veðri, amk. í bili. I fyrrinótt hafði mest frost á landinu mælst 9 stig, á Tannstaðabakka og 8 stig á nokkrum stöðum öðrum og uppi á hálendinu. Hér í Reykjavík var frostlaust um nóttina, hiti fór niður í eitt stig. Þessa sömu nótt í fyrra var frost á landinu. Mældist þrjú stig hér í borginni. Snemma i gærmorgun var það sameiginlegt með höfuðstað Grænlands, Nuuk og Reykja- vík að hiti var fyrir ofan frostmark. Þar var fjögurra stiga hiti. Á sama tíma var frost á veðurathugunarstöð- um, sem eru á sama eða svip- uðum breiddarstigi: Var frost 26 stig vestur í Frobisher Bay, þriggja stiga frost í Þrándheimi, mínus 11 stig í Sundsvall og 14 í Vaasa. í FJÁRMÁLARÁÐUNEYT- INU er laust til umsóknar emb- ætti ráðuneytisstjóra. F^jár- málaráðuneytið auglýsir emb- ættið í nýju Lögbirtingablaði og er umsóknarfrestur settur til 31. janúar. Forseti Islands veitir embættið. DAGGJÖLD. í þessu sama Lögbirtingablaði er tilk. frá „Daggjaldanefnd sjúkrahúsa". Jólasveinn ársins er að sjálfsögðu stóla-krækir. Þar tilkynnir nefndin daggjalda- taxta þann sem gekk í gildi 1. desember síðastl. Hann nær til daggjaida sjúkrahúsa sveitar- félaganna í landinu. Einnig er í þessari tilk. kveðin daggjöíd á sjálfseignarstofnunum og einka- stofnunum. SAFNAÐARFÉL: Áspresta- kalls heldur almennan fund nk. mánudagskvöld 13. jan. í safn- aðarheimilinu kl. 20.30. Að loknum fundarstörfum kynnir Guðrún Ásmundsdóttir leik- kona „Leikhús kirkjunnar". Kaffi verður borið fram. FÉLAGSVIST verður spiluð á laugardaginn kemur, 11. jan., á vegum Húnvetningafélagsins, fyrir félagsmenn og gesti. Spilað verður í félagsheimilinu í Skeif- unni 17 og byrjað kl. 14. Verður næstu laugardaga spilað í fé- lagsheimilinu á sama tíma. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Árni Frið- riksson úr Reykjavíkurhöfn í leiðangur. Þá fór Hekla í strandferð. I gær kom Dísar- fell að utan og Ljósafoss af ströndinni. Þá lagði Eyrarfoss af stað til útlanda og grænlensk- ur rækjutogari Luutivik var væntanlegur inn til að sækja vistir. HEIMILISDÝR__________ SVARTUR köttur með rauða hálsól frá Stýrimannastíg 9 hér í bænum týndist fyrir nqkkru. Fundarlaunum er heitið. í sím- um 22252 eða 11259 er tekið á móti uppl. um köttinn. Systurnar Eva Björg og Hildur Sif Lárusdætur efndu til hlutaveltu til styrktar Rauða krossi íslands og söfnuðu þærSOOkr. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjðnusta apótekanna i Reykjavik dagana 3. til 9. janúar, aö báðum dögum meötöidum, er í Holto Apótekl. Auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hœgt er að ná sambandi við lækni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tii hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeMsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skirteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuvemdarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliðalaust samband við iækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstimar kl. 13-14 þriðjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum tím- um. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin opin rúmhelga daga kl. 8-17 og 20-21. Laugardaga kl. 10-11. Simi 27011. Garðabær: Heilsugæslustöð Garöaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekið opið rúmhelga daga 9-19. Laugardaga 11-14. Hafnarfjörður: Apötekin opin 9-19 njmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álhanes sími 51100. Kef lavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Kvennaathvarf: Opið alfan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólagið, Skðgarhlíð 8. Opið þriðjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaöar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúslnu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda aikohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8m.,kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandarikj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt isl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14til kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœfið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jðsefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbðkasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga -föstudagakl. 13-16. Háskðlabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasaf n Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbðkasafn Reykjavfkur: Aðafsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sóiheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bðkln hoirn - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatfmi mánudaga og fimrntudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og f immtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11 -17. Hús Jðns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bðkasafn Kðpavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn é miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kðpavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavfksimi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllln: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00-19.30. Laugardaga 7.30-17.30. Sunnudaga 8.00-14.00. Sundlaugarnar f Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga-föstudaga kl. 7.00-20.00. laugar- daga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-15.30. Sundlaugar Fb. Broið'hofti: Mánudaga - föstudaga (virka daga) kl. 7.20-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu- daga kl. 8.00-15.30. Gufuböð/sðlarlampar, simi 75547. Varmariaug f Mosf ellssvelt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Koflavíkur er opin ménudaga - fimmutdaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriðju- dagaogfimmtudagal 9.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21.Siminner41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardogum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Sohjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.