Morgunblaðið - 09.01.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.01.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1986 9 KKuðu umfram lánskjaravísitölu Cm.v. heilt ár) á fyrsta hálfa ári starfseminnar, fram til 30. nóv. sl. SíSan hafa einingarnar haldiö áfram að hækka umfram vísitölu, þannig að 10.000 krónur hafa gefið 3.900 krónur í a3ra hönd á sl. & mánuðum. M lækkun einingarverösins byggist á ávöxtun þeirra hundruða skuldabréf a, sem keypt hafa verið fyrir söluverð einingaskuldabréfanna Cpottinn). Ætíð er erfitt að meta söluverðmæti skuldabréfa, en Kaupþing hefur lagt mjög varlegt mat á þessar eignir, sérstakiega með tilliti til gengishækkunar. Av kvöxtun einingaskuldabréfanna á tímabilinu er af tvennum toga spunnin. Annars vegar af almennri ávöxtun af keyptum skuldabréfum og hins vegar vegna gengishækkunar keyptra bréfa, sem stafar af lækkun ávöxtunar á markaðinum. Lítils háttar lægri ávöxtunarkrafa veldur verulegri gengishækkun skulda- bréfa, sem sýna þá verulega hærri ávöxtun um skamman tíma. Slíkt ástand er þó aldrei varanlegt og er ekki hægt að reikna með gengis- hækkunaráhrifum yfir langt, samfellt tímabil. A Lvöxtun einingaskulda- bréfanna skiptist eftirfarandi: — Almenn ávöxtun 18,1% — Gengishækkun 4,9% Heildarávöxtun 23% 1 Aeikna má með að almenn ávöxtun einingaskuldabréfa sé nú á bilinu 16—18% og að gengis- hækkunaráhrifa gæti ekki lengur. BIGENDUB SPARISKIRTEINA RIKISSJÓÐS 1.FL.1985 ATHUGIÐ 10. janúar hefst nýtt innlausnartímabil. Við innleysum spariskírteinin fyrir þig. Sölugengi verðbréfa9. janúar 1986: Veðskuldabréf Verðtryggð Óverotryggð Moð2gjalddögumáárl Með 1 gjnlddago á árl Sölugongi Sölugongi Sölugongl 14%av. 16%áv. Láns- Nafn- umfr. umtr. tlml vextlr verðtr. verðtr. Hœstu Hæstu 20% loyfll. 20% loyfll. vextlr vextlr vextlr vextlr 10 4% 4% 5% 5% 5% 5% 5% 5% 5% 93,43 89,52 87,39 84,42 81,70 79,19 76,87 74,74 72,76 92,25 87,68 84,97 81,53 78,39 75,54 72,93 70,54 68,36 74 63 55 80 73 67 79 67 59 51 82 73 65 59 Hávöxtunarfélaglð hf veram. 5000 kr. hlutabr. 9.0S0-kr. Elnlngaskuldabr. Hávöxtunarfélagsina verð á elnlngu kr. 1.386- SlS bréf, 19851. fl. 11.240- pr. 10.000-kr. 5% 70,94 63,36 SSbréf, 19851.11.6.745- pr. 10.000- kr. Kóp. bréf, 1985 1. fl. 6.534- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá ver&bréfadeild Kaupþings hf Vlkurnar 23.12.-3.1 Verðtr. veðskbr. öll verðtr. skbr. 1986 Ha>sU% Læg»to% Meðalévöxtun% 19,5 12,5 14,47 19,5 8,4 12,38 liii =^ KAI IPblNH HF == = r\Murh'iM%j nr ,- 'Tfffí W#.BCy jrn TF f Husi Verzlunarinnar, simi S8S9SS ajLi Svartagalls- raus og efni þjóðarinnar Sverrir Hermannsson meiintaiiiálaráðherra víkur í Múlagrein að ýmsum vanHamálnm þjóðarinnar. Hann segir orðrétt: „Það er fyrir löngu orðið hið eina og sanna rórill vorrar þjóðar að klifa sfnkt og heilagt á hinum svokallaða efna- hagsvanda. Jaf nvel veð- urfarið er horfið úr iimræðunni manna á meðal. Nú skal ekki gert lítið ÚT vanHamalnm efna- hagslífsins, þótt sá sem hér heldur á penna hafi margsinnins bent á að aUtof mikið megi af þvi gera að berja þaim lóm. Svartagausrausið vegna örðugs efnahags yfir- gnæfir allt annað og elur með möimum vonleysi og uppgjöf, einkum ungu fólki og er það verst. Þegar á aUt er litiö er auðvitað út i hött að telja islenzka þjóð á barmi gjaldþrots og glötunnr, eins og við höfiiui um okkur húið, jafnvel og betur en gerist á jarðar- kringlunni. Aðvörunar- orð eru á hinn bóginn nauðsynleg um einstaka þætti, sem úr skorðum ganga, og þau mun ég hafa f franuni í pistli þessum í þremur dæm- um, sem ég tel rétt- nefnda váboða. Hinn fyrstí, sem eg vil nefna til hlutanna, er erlend skuldasöfnun. Allt annað í efnahagsmálum má kalla smáræði á borð við vaxandi skuldasöfnun í öðrum löndtun. Margur mun kannast við hina skelfilegu raun, sem eig- in skuldir við náungann eru lieiðvirðum mönnum jafnan, og þ6 þá fyrst að marki, ef til þess dregur að ekki verður í skflum Múli J.tótabUÍ. 3. Ént»ot«r. Sverrir Hermannsson: Þrír váboðar Ráðherra og kjördæmi Sverrir Hermannsson, menntamálaráð- herra, fjallar um þrjá váboða í Múla, málgagni sjálfstæðisfólks í A-Skaftafellssýslu: erlendar skuldir, fíkniefnaneyzlu og minnkandi mál- kennd þjóðarinnar. Staksteinar staldra í dag við boðskap menntamálaráðherra til umbjóð- enda hans í Austfjarðarkjördæmi. staðið. Þeir ættu að minnsta kosti að skilja og öU þjóðin verður að láta sér skUjast að stemma verður þegar í stað stigu við frekari aukningu skulda á er- lendri grund. Sama hvað það kostar. Meðan hún er stöðvuð og minnkuð verulega frá því sem nú er, verðuni við að neiía okkur staðfastiega um ýmislegt af því sem við ella hefðum gjarnan kosið að veita okkur. 111 þess eru vftin að varast þau. Fyrir þvf verða menn án undan- bragða að átta sig á aðal orsakavaldi þessarar ógæfusamlegu skulda- stöðu. Þegar fyrrverandi rfkisstjorn komma og f ramsóknar tók við völd- um í ársbyrjun 1980 skulduðum við erlendis sem nam 30% af árlegri landsframleiðslu. Þegar sú vandræðastjórn lagði upp laupana voru skuld- imar hchningi hærri, eða 60%. Þetta eru blákaldar, óhrekjanlegar stað- reyndir." „Iif hundruða ungmennaí bráðri hættu" Sfðan vfkur ráðherra að ffkniefnavandanum og loks að minnkandi málkennd þjóðarínnar. Um þessi efni segir hann: „Annar váboði ofboðs- legur er áleitinn um þessar mundir. Nýlega var fram lögð skýrsla um fíkniefnaneyzlu ung- menna innan tvftugs á Reykjavíkursvæðinu. Sjaldan eða aldrei hafa ótíðindi komið f eins opna skjöldu og skýrsla þessi. Segja má að menn hefðu átt að vita betur, en óhugnanlega hljótt fer þessi váboði. Allra krafta, ráða og bragða verður að neyta tíl að stemma þessa ógnará að ósi. Líf hundruða ung- menna eru í bráðri hættu. Og um þau sitja hin svfvirðUegustu fjár- málaöfl að ehra fyrir þau f ágóðaskyni. Þá kóna þarf að tyfta með ekki vægari dómiun en fyrir mannsmorð. í undirbún- ingi eru margháttaðar aðgerðir til úrbóta f þess- um málum og má þar enginn tilkvaddur liggja áliðisínu. Hinn þriðji váboðinn, sem gjalda ber varhug við er minnkandi mál- kennd þjoðarinnar, þar sem erlend tungumál og lagmenning á þeim ryður sér æ meira til rúms. Innan skamms taka víga- hnettír að sveima yfir höfðuin okkar, tugum eða hiiudruðum saman, og spú yfir okkur óineim- ingu á erlendu ómáli. Þekkt dæmi um eriend máláhrif eru svo alvar- legs eðlis að ekki verður lengur skellt við skolla- eyrum. Fyrir því mun nú spyrnt við fæti og her- væðst til varðveizlu og eflingar fslenzkri tungu. Móðurmálið er undir- staða aUs annars í fs- lenzkri menningu. Tungan er réttlæting þess að við getum talizt sjálfstæð menningarþjóð. Glötum við henni er ðU öhnur sjálfstæðisbarátta iiiuiin fyrir gýg. Strengj- um þess heit allir íslend- ingar að svo skuli aldrei verða. Sv.H." Bruna- slöngu- hjól Eigum fyrirliggjandi 3A", 25 og 30 metra á hagstæðu verði ÓUVfUR GÍSIA-SOM & CO. ilf. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 TSítamalka^tLtinn i* .n11 ¦VSf™ --------'---------- s'iV/ ^¦tattisgetu 12-18 Suzuki-jeppi 1983 Hvtur, ekinn aöeins 18 þús. km. Útvarp + segulband, talstöö fylgir. Topp-bll. Verö kr. 360 þús. SAAB 900 GLS 1983 Silfurgrár, 5 gtra, ekinn 38 þús. km, 2 dekkjagangar á felgum. Verö kr. 495 þús. Höfum kaupendur aö: Range Rover 82—85 4ra dyra Subaru 82—85 Pajero 83—85 Mazda 929 Hardtop 1982 Blár, ekinn 47 þús. km, sjálfsk., m/öllu. Sóllúga, 2 dekkjagangar o.fl. Vero kr. 450 þús. Toyota Corolla 1300 1986 Blásans. Óekinn. Snjó-/sumar- dekk. Ver& kr. 380 þús. Mazda 626 XL 1600 1983 Blásans, sjálfsk., ekinn aóeins 18 þús. km. 2 dekkjagangar á felgum o.fl. Verð kr. 430 þús. Honda Civic 1983 Ekinn 33 þ. km. V. 320 þús. BMW 323i 1982 Aflstýri o.fl. V. 590 þús. Mitsubishi 3000 1983 Ekinn 61 þ. km. V. 320 þ. Range Rover 1981 Ekinn 54 þ. km. V. 890 þ. SAAB 900 GLS 1983 Ekinn 38 þ. km. V. 490 þ. Fiat Regata 70 s. 1984 5 gíra, ekinn 17 þús. km. V. 385 þús. Range Rover1982 4ra dyra. V. 1.250 þús. Isuzu Trooper 1982 Grásans. (m/aflstýri). V. 650 þús. Mazda 929 station 1983 Ekinn 66 þ. km. V. 450 þús. Vantar nýlega bíla á staöinn. Höfum kaupendur aö árgerðum 82786.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.