Morgunblaðið - 09.01.1986, Síða 9

Morgunblaðið - 09.01.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1986 9 ’PÞING HF O 68 69 88 umfram lánskjaravísitölu Cm. v. heilt ár) á fyrsta hálfa ári starfseminnar, fram til 30. nóv. sl. Síðan hafa einingarnar haldið áfram að hækka umfram vísitölu, þannig að 10.000 krónur hafa gefið 3.900 krónur í aðra hönd á sl. 8 mánuðum. Hækkun einingarverðsins byggist á ávöxtun þeirra hundruða skuldabréfa, sem keypt hafa verið fyrir söluverð einingaskuldabréfanna (pottinn). Ætfð er erfitt að meta söluverðmæti skuldabréfa, en Kaupþing hefur lagt rruög varlegt mat á þessar eignir, sérstaklega með tilliti til gengishækkunar. ^Vvöxtun einingaskuldabréfanna á tímabilinu er af tvennum toga spunnin. Annars vegar af almennri ávöxtun af keyptum skuldabréfum og hins vegar vegna gengishækkunar keyptra bréfa, sem stafar af lækkun ávöxtunar á markaðinum. Lítils háttar lægri ávöxtunarkrafa veldur verulegri gengishækkun skulda- bréfa, sem sýna þá verulega hærri ávöxtun um skamman tíma. Slíkt ástand er þó aldrei varanlegt og er ekki hægt að reikna með gengis- hækkunaráhrifum yfir langt, samfellt tímabil. ^VkVÖxtun einingaskulda- bréfanna skiptist eftirfarandi: — Almenn ávöxtun 18,1% — Gengishækkun 4,9% Heildarávöxtun 23% R ikna má með að álmenn ávöxtun einingaskuldabréfa sé nú á bilinu 16—18% og að gengis- hækkunaráhrifa gæti ekki lengur. EIGENDUJR SPARISKIRTEINA RIKISSJÓÐS 1.FL. 1985 ATHUGIÐ 10. janúar hefst nýtt innlausnartímabil. Vi8 innleysum spariskírteinin fyrir þig. Sölugengi verðbréfa9. janúar 1986: Veðskuldabréf Verötryggð Óverðtryggð Með 2 gjalddögum á ári Með 1 gjalddaga á ári Sölugengi Sölugengi Sölugengl Láns- tími Nafn- vextir 14%áv. umfr. verðtr. 16%áv. umfr. verðtr. 20% vextlr Hæstu leyfll. vextlr 20% vextlr Hæstu leyfil. vextir 1 4% 93,43 92,25 85 88 79 82 2 4% 89,52 87,68 74 80 67 73 3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 Hévöxtunarfélaglð hl 6 5% 79,19 75,54 vorðm. 5000 kr. hlutabr. 9.050-kr. 7 5% 76,87 72,93 Einlngaskuldabr. Hávöxtunarlélagtlns 8 5% 74,74 70,54 verð á elnlngu kr. 1.388- 9 5% 72,76 68,36 sls bróf, 19851. fl. 11.240- pr. 10.000- kr. 10 5% 70,94 63,36 SS bréf, 19851. fl. 6.745- pr. 10.000- kr. Kóp. bréf, 1985 1. f1.6.534- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vlkurnar 23.12.-3.1.1986 Hœsta% L»gsta% Meðalávöxtun% Verðtr. veðskbr. 19,5 12,5 14,47 öll verðtr. skbr. 19,5 8,4 12,38 I _ aÆ!f' WB - KAUPÞING HF •== ^ Husi Verzlunarinnar, simi 686988 Ráðherra og kjördæmi Sverrir Hermannsson, menntamálaráð- herra, fjallar um þrjá váboða í Múla, málgagni sjálfstæðisfólks í A-Skaftafellssýslu: erlendar skuldir, fíkniefnaneyzlu og minnkandi mál- kennd þjóðarinnar. Staksteinar staldra í dag við boðskap menntamálaráðherra til umbjóð- enda hans í Austfjarðarkjördæmi. SvartagaUs- raus og efni þjóðarinnar Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra víkur í MúJagrein að ýmsum vandamálum þjóðarinnar. Hann segir orðrétt: „Það er fyrir löngu orðið hið eina og sanna rórill vorrar þjóðar að klifa sínkt og heilagt á hinum svokallaða efna- hagsvanda. Jafnvel veð- urfarið er horfið úr umræðunni manna á meðal. Nú skal ekki gert lítið úr vandamálum efna- hagslifsins, þótt sá sem hér heldur á penna hafi margsinnins bent á að alltof mikið megi af því gera að beija þann lóm. Svartagallsrausið vegna örðugs efnahags yfir- gnæfir allt annað og elur með mönnum vonleysi og uppgjöf, einkum ungu fólki og er það verst. Þegar á allt er litið er auðvitað út í hött að telja islenzka þjóð á barmi gjaldþrots og glötunar, eins og við höfum um okkur búið, jafnvel og betur en gerist á jarðar- kringlunni. Aðvörunar- orð eru á hinn bóginn nauðsynleg nm einstaka þætti, sem úr skorðum ganga, og þau mun ég hafa í frammi i pistli þessum í þremur dæm- um, sem ég tel rétt- nefnda váboða. Hinn fyrsti, sem ég vil nefna til hlutanna, er erlend skuldasöfnun. Allt annað i efnahagsmálum má kalla smáræði á borð við vaxandi skuldasöfnun í öðrum löndum. Margur mtm kannast við hina skelfilegu raun, sem eig- in skuldir við náungann eru heiðvirðum mönnum jafnan, og þó þá fyrst að marki, ef til þess dregur að ekki verður í skilum staðið. Þeir ættu að minnsta kosti að skilja og öll þjóðin verður að láta sér skiljast að stemma verður þegar í stað stigu við frekari aukningu skulda á er- lendri grund. Sama hvað það kostar. Meðan hún er stöðvuð og minnkuð verulega frá því sem nú er, verðum við að neha okkur staðfastlega um ýmislegt af því sem við ella hefðum gjarnan kosið að veita okkur. Til þess eru vftin að varast þau. Fyrir því verða menn án undan- bragða að átta sig á aðal orsakavaldi þessarar ógæfusamlegu skulda- stöðu. Þegar fyrrverandi ríkisstjóm komma og framsóknar tók við völd- um í ársbyijun 1980 skulduðum við erlendis sem nam 30% af árlegri landsframleiðslu. Þegar sú vandræðastjóm lagði upp laupana vom skuld- imar hehningi hærri, eða 60%. Þetta em blákaldar, óhrekjanlegar stað- reyndir." „Líf hundruða ungmennaí bráðri hættu“ Síðan víkur ráðherra að fíkniefnavandanum og loks að minnkandi málkennd þjóðarinnar. Um þessi efni segir hann: „Annar váboði ofboðs- legur er áleitinn um þessar mundir. Nýlega var fram lögð skýrsla um fíkniefnaneyzlu ung- menna innan tvftugs á Reykjavíkursvæðinu. Sjaldan eða aldrei hafa ótíðindi komið í eins opna skjöldu og skýrsla þessi. Segja má að menn hefðu átt að vita betur, en óhugnanlega hljótt fer þessi váboði. Allra krafta, ráða og bragða verður að neyta til að stemma þessa ógnará að ósi. Líf hundmða ung- menna em í bráðri hættu. Og um þau sitja hin svívirðilegustu fjár- málaöfl að eitra fyrir þau f ágóðaskyni. Þá kóna þarf að tyfta með ekki vægari dómum en fyrir mannsmorð. í undirbún- ingi em margháttaðar aðgerðir til úrfoóta f þess- um málum og má þar enginn tilkvaddur liggja á liði sínu. Hinn þriðji váboðinn, sem gjalda ber varhug við er minnkandi mál- kennd þjóðarinnar, þar sem erlend tungumál og lágmenning á þeim ryður sér æ meira til rúms. Innan skamms taka vfga- hnettír að sveima yfir höfðum okkar, tugum eða hundruðum saman, og spú yfir okkur ómenn- ingu á erlendu ómáli. Þekkt dæmi um erlend máláhrif eru svo alvar- legs eðlis að ekki verður lengur skellt við skolla- eyrum. Fyrir því mun nú spyrnt við fætí og her- væðst tíl varðveizlu og eflingar íslenzkri tungu. Móðurmálið er undir- staða alls annars í fs- lenzkri menningu. Tungan er réttlæting þess að við getum talizt sjálfstæð menningarþjóð. Glötum við henni er öll önnur sjálfstæðisbarátta unnin fyrir gýg. Strengj- um þess lieit allir íslend- ingar að svo skuli aldrei verða. Sv. H.“ Bruna- slöngu- Eigum fyrirliggjandi 3A", 25 og 30 metra á hagstæðu verði ÖLAFUR GÍ-SIASOM & CO. Slf. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 TSíbamalkaðutinn a*1 un1 ^fj-tettisgötu 12-18 SAAB 900 GLS 1983 Silfurgrár, 5 gira, ekinn 38 þús. km, 2 dekkjagangar á felgum. Verð kr. 495 þús. Höfum kaupendur aö: Range Rover 82—85 4ra dyra Subaru 82—85 Pajero 83—85 Toyota Corolla 1300 1986 Blásans. Óekinn. Snjó-/sumar- dekk. Verö kr. 380 þús. Mazda 626 XL 1600 1983 Blásans, sjálfsk., ekinn aöeins 18 þús. km. 2 dekkjagangar á felgum o.fl. Verð kr. 430 þús. Suzuki-jeppi 1983 Hvtur, ekinn aöeins 18 þús. km. Útvarp + segulband, talstöö fylgir. Topp-bfl. Verö kr. 360 þús. Mazda 929 Hardtop 1982 Blár, ekinn 47 þús. km, sjálfsk., m/öllu. Sóllúga, 2 dekkjagangar o.fl. Verð kr. 450 þús. Honda Civic 1983 Ekinn 33 þ. km. V. 320 þús. BMW 323i 1982 Aflstýri o.fl. V. 590 þús. Mitsubishi 3000 1983 Ekinn 61 þ. km. V. 320 þ. Range Rover1981 Ekinn 54 þ. km. V. 890 þ. SAAB 900 GLS 1983 Ekinn 38 þ. km. V. 490 þ. Fiat Regata 70 s. 1984 5 gíra, ekinn 17 þús. km. V. 385 þús. Range Rover1982 4ra dyra. V. 1.250 þús. Isuzu Trooper 1982 Grásans. (m/aflstýri). V. 650 þús. Mazda 929 station 1983 Ekinn 66 þ. km. V. 450 þús. Vantar nýlega bíla á staöinn. Höfum kaupendur aö árgeröum 82786.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.