Morgunblaðið - 09.01.1986, Side 10

Morgunblaðið - 09.01.1986, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR1986 „Því lengur sem ég er í útlöndum, þeim mun meiri Islendingur er ég“ — segir Svava Bernharðsdóttir, lágfiðluleikari Svava Bemharðsdóttir held- ur víólutónleika í Norræna hús- inu annað kvöld kl. 20.30, en hún stundar nú tónlistamám í New York-borg í Bandaríkjun- um. David Knowles leikur undir á tónleikunum á píanó og sembal. Á efnisskránni era verk eftir Bach, Paganini og Shostakovitch. Blaðamaður Morgunblaðsins ræddi við Svövu í tilefni tónleikanna, en hún er styrkþegi Thor Thors- sjóðsins, Juillardskólans og Sumarskólans í Aspen í Col- orado, þar sem hún var sl. sumar. Svava lauk BA-prófí frá Juill- ard-tónlistarskólanum í New York í fyrra og stefnir nú að meistara- prófi frá sama skóla í vor. Aðal- kennari hennar er William Lincer. Áður var hún við nám í Tónlistar- háskólanum í Haag hjá Nubuko Imai, en burtfararprófi í víóluleik og fiðlukennaraprófí lauk hún frá Tónlistarskólanum í Reykjavík vorið 1982. Svava hóf fiðlunám aðeins 8 ára í Tónlistarskóla Selfoss og er hún nú 25 ára gömul. Fyrstu kennarar hennar voru séra Sig- urður Sigurðarson og Sigurður Rúnar Jónsson. Hún var síðan nemandi Gígju Jóhannsdóttur í Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Á unglingsárunum dvaldist hún er- Svava Bernharðsdóttir lágfiðluleikari lendis með fjölskyldu sinni og var þá hjá ýmsum kennurum í Eþíóp- íu og Bandaríkjunum, m.a. dr. John Kendall sem er einn helsti frumkvöðull Suzuki-aðferðarinn- ar í fiðlukennslu vestanhafs. Hann kom hingað til lands árið 1983 með hóp ungra fíðluleikara sem vöktu mikla athygli. Rut Ingólfsdóttir var kennari Svövu í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Að loknu stúdentsprófí frá Menntaskólanum við Hamra- hlíð 1980 sneri Svava sér að víólu- leik undir leiðsögn Stephens King og einnig naut hún handleiðslu Marks Reedman innan strengja- sveitar Tónlistarskólans. „New York-borg er ótæmandi að Qölbreytileika og mjög leiðandi á ýmsum sviðum, ekki síst í list- inni. í raun finnst mér ég ekki vera útlendingur. Það úir og grúir af alls konar fólki þama. Ég bý t.d. á heimavist með 500 nemum alls staðar að úr heiminum og er sambandið á milli okkar mjög gott. Það eru viss forréttindi að fá tækifæri til að vera í borg þar sem hægt er að heyra svo til á hveiju kvöldi fræga hljómlistar- menn leika á tónleikum. Mér finnst þó alltaf gott að koma heim til Islands. Það er hér gífurleg ^ölbreytni í tónlistarlíf- inu ef miðað er við íbúafjölda. Mér finnst miklu ánægjulegra að leika hér heima á tónleikum þar sem ég þekki meirihluta áheyr- enda, í stað þess að spila fyrir nafnlaus andlit úti í heimi," sagði Svava. Hún sagðist ekki vita hvað framtíðin bæri í skauti sér þegar hún lyki náminu í vor. Þó hugsaði hún sér að verða í einkatímum í stað þess að hætta alveg námi. „Þó ég komi kannski ekki alveg strax heim til íslands, vonast ég til að eignast mitt heimili á íslandi þegar fram líða stundir. Því leng- ur sem ég er í útlöndum, þeim mun meiri íslendingur er ég. Þó fínnst mér mikilvægt að halda sambandinu við útlönd í stað þess að einangrast á íslandi. Þegar maður hefur verið svona lengi erlendis, verður maður að geta andað að sér alþjóðlegu lofti annað slagið," sagði Svava að lokum. Sjóeldi hf. í Höfnum: 40 þúsund seiði drápust vegna bilunar í vatnsdælu Tryggingaverðmæti seiðanna 10 milljónir kr. MILLJÓNATJÓN varð hjá fisk- eldisstöðinni Sjóeldi hf. í Höfnum í síðustu viku. 40 þúsund laxa- seiði í eldisstöðinni drápust vegna súrefnisskorts eftir að vatnsdæla bilaði. Trygginga- verðmæti seiðanna er um 10 milljónir kr. Jón G. Gunnlaugsson fram- kvæmdastjóri Sjóeldis sagði að aðalvatnsdæla eldishússins hefði bilað rétt fyrir klukkan 2 aðfaranótt 2. janúar. Oryggiskerfí stöðvarinn- ar sýndi viðvörun um hættuástand hjá Öryggisþjónustunni Vara, eins og vera ber, en starfsmenn þar hefðu ekki brugðist rétt við. Þeir hefðu ekki hringt sig, eins og þó væri gert ráð fyrir, aðeins lagt skilaboð fyrir einn starfsmann stöðvarinnar en þau skilaboð hefðu ekki komist rétta boðleið. Öryggis- verðimir hefðu síðan ekki hringt aftur þó hættuástandi hefði ekki verið aflýst og kerfið sýnt viðvörun alla nóttina. Þegar starfsmenn mættu í stöðina um morguninn hefði allt verið orðið um seinan og öll seiðin hefðu drepist í þeim keij- um sem dælan var tengd við. í eldishúsi Sjóeldis voru 70 þús- und seiði og drápust öll stærstu seiðin. Um helmingur þeirra var Wterkurog k-/ hagkvæmur auglýsmgamiöill! 250-300 gramma og hinn helming- urinn um 100 grömm að þyngd. Jón sagði að seiðin sem drápust hefðu vegið 7-8 tonn samtals en í stöðinni hefðu verið um 11 tonn af físki. Hann sagði erfitt að meta tíónið, vegna þess hvað erfitt væri að meta hálfvaxinn físk. Fiskurinn væri tryggður fýrir 10 milljónir sem væntanlega fengist bætt að stórum hluta, en þá væri eftir að meta tekjutap. Vesturbraut Hf. 2ja herbergja, 45 fm ósamþykkt risíbúö. Nýtt gler og gluggar. Verö 800 þúsund. Laus strax. Áhvílandi 250 þúsund Ifeyrissjóöslán. Upplysingar í símum 54018 og 53767. 35300 35301 Söluturn í fullum rekstri í austurborginni. Ágætis tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu. Nánari uppl. á skrifst. Sólbaðsstofa Ein eftirsóttasta sólbaösstofan í Reykjavík til sölu. 13 sólbekkir. Öruggur leigusamningur. Nánari uppl. á skrifst. [7H FASTEIGNA LuJ HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR - HÁALEITISBRAUT58 -60 SIMAR35300&35301 Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson 685009 685988 Einbýlishús Kögursel. Glæsilegt einbýlish. Tæpir 200 fm. Bílsk.plata. Æskil. sk. á | 4ra herb. íb. m. bílsk. Verö 4750 þús. Seljahverfi. Einbýlish. á frábær- I um staö. Tæpir 300 fm. Nær fullb. eign. 74 fm bílsk. Góö aöstaöa fyrir aöilá | | meö rekstur. Hafnarfjöröur. jámkiætt timb- | urh., hæö og ris viö Einiberg. Stór lóö. Verö 3-3,2 millj. Efstasund. Steinh. Mikiö endurn. | Stór falleg lóö. Verö 4,5 millj. Raöhús Kopavogur. Vandaö nýlegt raöh. | viö Ðirkigrund. Möguleiki á séríb. í kj. [ Bílsk.réttur. Skipti á minni eign eöa | bein sala. ____________ Sérhæðir Skipholt. 147 fm hæð i þribýllsh. I Sérinng. Sérhiti. Bilskúr. Gott fyrir- | | komulag. Stórar stofur. Til afh. strax. Hagstætt verö. Smáíbúðahverfi. Hæö og rls | í tvíb.húsi. Sérinng. Sérhiti. Ðílskúrsr. Gott fyrirkomulag. Garðabær. Ný, ca. 95 fm hæö viö | Brekkubyggö. Afh. 5. jan. Bflsk. fylgir. Markarflöt Gb. Neöri sérhæö | í tvíb., ca. 145 fm. Eign í góöu ástandi. 4ra herb. Ástún Kóp. 110 fm íb. á 2. hæö. I Sérþvottah. Suöursvalir. Verö 2500 þús. Vesturberg. snotur íb. á 2. | hæð. Góöar Innr. Verö 2-2,1 millj. Suðurhólar. 110 fm íb. á efstu | hæö. Suöursv. Útsýni. Verö 2200 þús. Eskíhlíð. Snotur íb. á 2. hæö. | Skipti æskil. á 2ja herb. íb. í Kópavogi. Hlíðar. Risíb. Til afh. strax. Snotur | eign. Rúmg. geymsluris fylgir. Kóngsbakki. Falleg íb. á 3. | hæö. Sérþvottah. Laus. Sólheimar. 100 fm lb. á jaröh. Til afh. strax. Furugrund. 128 tm ib. á 1. hæö. | Suöursvalir. Verö 2,8 millj. Fífusel. 110 fm íb. á 3. hæö. Sór-1 þvottah. Vandaö tróv. Ljós teppi. Verö | 2350 þús. 3ja herb. Engíhjallí. Sérlega vönduö ib. á I 1. hæö. Góöar innr. Flísalagt baö. [ Þvottah. á hæöinni. Lyngmóar. Rúmg. íb. á efstu I hæö. Innb. bílsk. Verö 2450 þús. Skipasund. 85 fm íb. á jaröh. í | þríbýlish. Góöur bílsk. fylgir. Hulduland. Rúmg. íb. á jaröh. | Sérgaröur. Laus í janúar. Rauöarárst. Mikiö endurn. íb. á | 2. hæö. Aukaherb. í risi geta fylgt. Hrafnhólar. so tm ib. á 4. hæo. Verö 1750 þús. Krummahólar. 90 im ib. á 4.1 hæö í lyftuhúsi. Sk. á 5 herb. íb. mögul. Verö 1900 þús. Hverfisgata. 50 tm ib. i kj. sér- hiti. Góðar innr. Verö 1,3 millj. Eyjabakki. 75 fm lalleg ib. á 3. I haaö. Góöar innr. Lítiö áhvílandi. Verö | 1750-1800 þús. Kríuhólar. 50 fm íb. á 7. hæö. | | Góöar innr. Litiö áhv. Verö 1450 þús. Granaskjól. 70 fm íb. í þríbýlish. | Sérhiti. Til afh. strax. Krummahólar. 55 fm .b. á 4. | hæö. Bílskýli. Verö 1,6 millj. Ymislegt Siðumuli. Skrifstofuhúsn. á góö- | um staö. Ca. 363 fm. Afh. samkomulag. Snæfellsnes. Verslunin Bifröst | I á Rifi til sölu. Góö tæki. Eigiö húsnæöi. Einbýlishús viö Háarif 41, Rifi. Til sölu og afh. í júní. Vönduö eign. Vantar í Mosfellssveit. Hef kaupanda aö sérhæö eöa raöhúsi. | Eign á byggingarstigi kæmi til greina. Æskileg afhending 1. febrúar. Iðnaöar- verslunarhús-1 næöi. Hef trausta kaupendur aö | iönaöar-, skrifstofu- eöa verslunar- húsnsBöi. Afh. samkomulag. Margt kemur tll grelna. Versl.húsn. — Ármúli. 320 fm versl.hæö. Fráb. staösefn. Selst i einu eöa tvennu lagi. Nýlegt hús. | Hagstætf verö. Afh. mars-april. ©“issr* Dan. VJ. WHum lögtr. Auw - ■--------.----—UusUórl Xifatfin V. Krtatfénaaon vlðakiptatr. 29555 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs 2ja herb. íbúðir Neöstaleiti. 2ja herb. 70 fm íb. á 1. hæð. Þvottah. og búr innaf eldhúsi. Bílskýli. Mikil sameign. Laus nú þegar. Bergstaðastræti. 2ja herb. 40 fm íb. á jarðh. Efstasund. 2ja herb. 60 fm íb. í kj. Verð 1300 þús. Kambasel. Glæsil. 2ja herb. 75 fm íb. á jarðh. ásamt 28 fm bílsk. Verö 2150 þús. Kríuhólar. 2ja herb. 50 fm íb. á 2. hæð. Verð 1400 þús. Miðvangur. Vorum aö fá í sölu 65 fm mjög vandaða ib. í góöri blokk. Góö sameign. Verö 1600 þús. Mögul. á góðum greiöslukj. Asparfell. 60 fm íb. í lyftublokk. Verð 1500-1550 þús. Gunnarssund Hf. 2ja-3ja herb. 55 fm íb. í risi. Góður garður. Mjög snyrtil. eign. Verö 1200-1300 þús. Hraunbær. 2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæö. Verð 1650 þús. Hraunbær. 2ja herb. 40 fm íb. á jarðhæð. Verð 1250 þús. Blönduhlíð. 70 fm vönduð íb. í kj. Verð 1500 þús. 3ja herb. ibuðir Skipasund. Vorum aö fá í sölu 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæö ásamt óinnr. risi. Verð 1850-- 1900 þús. Neðstaleiti. Vorum aö fá i sölu 3ja-4ra herb. 120 fm íb. ásamt fullbúnu bílskýli. Stórar suður- svalir. Borgarholtsbraut. Vorum aö fá í sölu 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð í nýju húsi ásamt 25 fm bílsk. Verö 2,3-2,4 millj. Laugarnesvegur. 3ja herb. 85 fm íb. á 2. hæð. Mikiö endurn. eign. Verð 2,1 millj. Móabarð. 3ja herb. 80 fm íb. i kj. Verð 1500 þús. Lækjargata Hafn. 80 fm íb. Verð 1400 þús. Asparfell. 3ja herb. 90 fm íb. á 7. hæö. Verö 1850 þús. Holtsgata. 3ja herb. 80 fm íb. í kj. Sérinng. Verð 1650-1700 þ. 4ra herb. og stærri Hjarðarhagí. 4ra-5 herb. 120 fm björt íb. Suöursvalir. Verð 2,6 millj. Nýbýlavegur. Sérhæö 130 fm. Glæsileg eign með nýjum innr. ásamt 32 fm bílskúr. Elgnask. möguleg. Langholtsvegur. 4ra herb. 120 fm snyrtileg íb. á 1. hæö. Mögul. skiþti á minna. Álfheimar. Tvær íb. 120 fm á 1. og 4. hæö. Eignask. mögul. Verö 2,3-2,4 millj. Grænatún. Vorum aö fá í sölu 147 fm efri sérhæö ásamt bíl- skúr. Verð 3,4 millj. Brekkuland Mos. 150 fm efri sérhæö. Eignask. mögul. Verð 1900 þús. Sogavegur. 4ra herb. 92 fm íb. á efstu hæð. Verð 1800 þús. Álfhólsvegur. 4ra herb. 100 fm efri séríb. í tvíb. Sérinng. Bílsk,- réttur. Verð 1900 þús. Einbýlishus og raðhús Alftanes. Vorum að fá í sölu 170 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt bílsk.plötu. Möguleg skipti á minni eign. Seljahverfi. 2 X 153 fm einb. á tveim haeðum. Bílsk. Sk. mögul. Dynskógar. Vorum að fá í sölu 300 fm einbýlish. á tveimur hæöum. Eignask. mögul. Hjarðarland. Vorum að fá í sölu 160 fm einb.hús, allt á einni hæð. Mjög vandaðar innr. Bílsk.plata. Eignask. mögul. Verð 4 millj. Flúðasel. Vorum aö fá í sölu raöhús á þremur hæöum. Mjög vönduð eign. Bílskúr ásamt stæði í bílskýli. Verð’4,4 millj. Hlíöarbyggð. 240 fm endaraöh. á þrem pöllum. Eignask. mögul. Akurholt. Vorum aö fá i sölu glæsil. 150 fm einb.hús ásamt 30 fm bílskúr. Eignask. mögul. Vantar 4ra-5 herb. íb. í lyftubl. i Brelð- holti fyrir fjársterkan kaupanda. EIGNANAUSTd Bólstaðarhlíð 6,105 Reykjavík. Símar 29555 — 29558. Hrólfur Hjallason, viöskiptalræöingur. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.