Morgunblaðið - 09.01.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.01.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR1986 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Oskum að ráða starfskraft í þvottahús okkar aö Fosshálsi 27. Um hálfsdagsstarf er aö ræöa (fyrir há- degi). Upplýsingar í síma 687370. BICCAIDWAy HðLUWQOD Tölvukennarar Tölvufræöslan óskar eftir aö ráöa nokkra tölvukennara til starfa næstu mánuöi. Góö kjör í booi. Nánari upplýsingar ísíma 686790. TötVUFRÆÐSLAN Ármúla36, Reykjavik. Félag einstæöra foreldra vill ráöa husvörð að húsnæöi sínu á Öldugötu 11. Einstæðir foreldrar eöa félagsbundnir ganga fyrir. Umóknir merktar: „Öldugata — 0411" sendist augld. Mbl. fyrir 14. janúar. Á skrif- stofu FEF, í Traðarkotssundi 6, verður byrjað aö taka á móti umsóknum um húsnæöi á Öldugötu 11 frá og meö 15. janúar. StjórnFEF. Matreiðslunemi Veitingahús í miöbænum vantar matreiöslu- nema til starfa nú þegar. /Eskilegt er aö viökomandi hafi einhverja reynslu. Tilboö óskast sent augld. Mbl. fyrir 15. janúar nk. merkt: „Matreiðslunemi 8106". Þjónustufyrirtæki Eitt af stærri og þekktari þjónustufyrirtækjum borgarinnar óskar að ráöa duglegan og samviskusaman starfskraft til bókhalds og gjaldkerastarfa. Lysthafendur vinsamlegast sendiö umsóknir til augl.deildar Mbl. fyrir 15. janúar nk. merkt- ar:„Þ — 3118". Reyndur matreiðslumaður Matreiðslumaöur sem um nokkurt skeið hefur starfaö erlendis óskar eftir áhugaveröu starfi. Lysthafendur vinsamlegast leggi inn tilboö eða frekari upplýsingar til Mbl. sem fyrst merkt: 'Þ—3117". Starfskraftur á skrifstofu Þurfum aö bæta viö einum manni í fjármála- deild nú þegar. Erum að leita aö starfskrafti meö verslunarmenntun eöa langa starfs- reynslu. Góö laun í boði fyrir réttan aöila. Þeir sem heföu áhuga á starfi þessu sendi umsóknir til undirritaðs ásamt meðmælum ef fyrir eru. Fariö veröur með allar umsóknir sem trúnaöarmál. £> r\lsYGGÐAVERK HF. Kerfisfræðingur Óska eftir að ráða kerfisfræðing með reynslu í RPG sem fyrst. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt. Góð vinnuaðstaða og góð laun í boöi fyrir réttan mann. Allar nánari upplýsingar veitir Kristján Sigur- geirsson. Hafnarfirði, Sími 53255 og 54959. HugVTrki HöfSabakka 9c - Tel. (354-1)671822 110 Reykjavik • lceland Fjölnir hf. útgáfufélag Bildshöföa 18, 110 Reykjavík Sími: 91-687474 Sölufólk - aukavinna Útgáfufélagiö Fjölnir hf. óskar eftir að ráða hresst og duglegt fólk til aö selja áskriftir að tímaritunum Mannlífi, Bóndanum, Gró- andanum og Viðskipta- og Tölvublaöinu. Um er aö ræöa sölu í gegnum síma, og fer vinnan fram á skrifstofum Fjölnis hf. á kvöldin og síödegis á laugardögum. Leitaö er eftir fólki, sem hefur gaman af sölustörfum og kemur vel fyrir í síma. Boöin eru góö laun fyrir rétta aöila og mjög góö vinnuaöstaöa. Væntanlegir umsækjendur eru beðnir aö koma til viötals á skrifstofu Fjölnis hf. í dag, fimmtudag, kl. 15.00-17.00 og á morgun kl. 14.00-16.00. Vinsælasti veitingastaður landsins HðLLyweos gerir rekstrar- og skipulagsbreytingar. Viö óskum eftir starfsfólki íeftirtaldar stöður: tV Yfirframreiöslumann -fc Matreiöslumann -ft Veitingastjóra ^r Skemmtanastjóra £ Aðstoðarfólk á bari -fr Fólk í miöasölu ^V Dyraveröi & Plötusnúöa & Starfsfólk ífatahengi og ræstingar auk starfsfólks í ýmis önnur tilfallandi störf. Við leitum aö ungu hressu fólki, ekki yngra en 19 ára, sem hefur áhuga á lifandi og skemmtilegum störfum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar Skipholti 35 (3. hæð). Veitingahúsiö Hollywood. Sendill Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir sendli u.þ.b. tvo tíma á dag. Umsóknir sendast augld. Mbl. merktar: „Sendill — 8107" fyrir 15. janúar nk. REYKJAUJNDUR Meinatæknir Meinatæknir óskast aö Reykjalundi í hlutastarf. Upplýsingar veitir Auöur Ragnarsdóttir, deildarmeinatæknir, sími 666200, innan- hússnúmer 126. Tískuverslun Okkur vantar áreiðanlega og hörkuduglega stúlku til starfa í verslun okkar sem allra fyrst. Yngri en nítján ára kemur ekki til greina. Upplýsingar veittar íversluninni milli kl. 17.00 og 19.00 í dag. PING PONG, Laugavegi64, sími 28499. Vélvirki eða bifvélavirki óskast til starfa á verkstæöi úti á landi. Næg vinna og húsnæði á staönum. Upplýsingar gefur Agnar í síma 96-81200 milli kl. 09.00-17.30. Fiskvinna Verkafólk óskast til fiskvinnslustarfa í Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8086 og hjá verkstjóra eftir vinnu í síma 92-8500. í Reykjavík Eldhús Aðstoöarfólk óskast í eldhús og borösal. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsing- ar í síma 35133. Tækif æri óskast Ég er 22 ára meö brennandi áhuga fyrir góöu sölustarfi en hef litla reynslu. Er tilbúinn aö leggja mig allan fram til aö ná sem bestum árangri. Get byrjaö strax. Áhugasamir vin- samlegast hringiö í síma 46419 e. kl. 19.00. Dagvist barna á einkaheimilum í janúar og febrúarmánuði veröur tekiö viö umsóknum um leyfi til aö taka börn í dagvist |á einkaheimilum. Þeir sem hafa hug á aö sinna þeim störfum vinsamlegast hafiö samband sem fyrst þar sem skortur er á slíkri þjón- ustu. Uppl. gefnar hjá umsjónarfóstrum, Njálsgötu 9, símar 22360 og 21596. Verksmiðjuvinna Okkur vantar fólk til starfa nú þegar í verk- smiðju okkar á Barónsstíg 2-4. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. Verkamenn óskast í byggingavinnu Reykjavík. Uppl. í síma 82204. Álftarós hf. Vélstjóri óskast á rækjuskip sem gert er út frá Hvammstanga. Upplýsingar í síma 95-1390.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.