Morgunblaðið - 09.01.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.01.1986, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 9. J ANÚ AR1986 4 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsing fundir — mannfagnaöir Dómkórinn í Reykjavík óskar eftir söngfólki. Uppíýsingar í kirkjunni í síma 12113 og hjá Marteini H. Friörikssyni í síma 44548. til sölu Til sölu IBM system 34. 64 MB96K MAGASIN Vélin er aöeins 3 ára gömul. Gott tækifæri fyrir þá sem hafa SYSTEM 32 og vilja stækka. Tilboö sendist: Íslensk-Ameríska hf., P.O.Box 10200, 130 Reykjavík. kennsla ÍmmI Fræöslumiöstöö iðnaðarins Námskeið fyrir byggingamenn 6 Flísa- og steinlögn. Haldiö 13. t.o.m. 18. janúar í Reykjavík. t' Endurbætur á húsum með tilliti til orku- sparnaöar. Haldiö 23. t.o.m. 25. janúar á Akureyri. Innritun hjá Meistarafélagi bygginga- manna á Akureyri. H Steypuskemmdir: Greining og viðgerðir. Haldiö 28. janúar t.o.m. 1. febrúar í Reykjavík. A Nidurlögn steinsteypu. Haldiö 17. febrúar í Reykjavík. -t< Gluggar og glerjun. Haldiö 3., 4., 6. og 8. febrúar í Reykjavík. •k Járnalögn og bendinet. Haldiö 22., 24., 25. og 26. feb. í Reykjavík. Upplýsingar og skráning í símum 687000 og 687440. Frædslumidstöð Iðnaðarins. Bffi Námskeið fyrir stjórnar- menn íhlutafélögum Aim International market consultants í Danmörku, Iðnlánasjóður og Vinnuveit- endasamband íslands gangasí fyrir dags námskeiöi fyrir stjórnarmenn hlutafélaga. Þar veröur fjallaö m.a. um: •k Lagalega ábyrgö stjórnarmanna. * Siðferöilega ábyrgö stjórnarinnar. ¦k Megin starfssviö stjórnarinnar. -k Þóknun fyrir stjórnarstörf. Tími: Mánudagurinn 13. janúar 1986, kl. 09.00-18.00. Staöur: Ráöstefnusalur Hótels Loftleiöa. Verð: Kr. 6.000,- fyrir hvern þátttakanda. (hádegisverður og gögn innifalin). Tungumál: Enska. Leiðbeinendur: Kjeld Ðundgaard, forstjóri Flexplan-Gruppen, Preben Juul Kjær, endur- skoöandi, Laue Traberg Smidt, forstjóri Hándværksrádet, Henrik Möller, ráðgjafi hjá Aim, Kristján Þorbergsson, lögfræðingur VSÍ. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu VSÍ, sími 91-25455. Iðnlánasjóður, Vinnuveitendasamband íslands. Frá Flensborgarskóla Nemendur í dagskólanum sæki stundatöflur sínar í skólann föstudaginn 10. janúar kl. 10.00 árdegis. Skólameistari. nac Fræðslumiðstöð uED iðnaðarins Húsverðir og umsjónarmenn íbúðar- og atvinnuhúsnæðis: Námskeiö um rekstur loftræsti- og hitakerfa ætlað húsvörðum og umsjónarmönnum hús- eigna veröur haldiö dagana 3., 4. og 6. febrú- ar nk. kl. 13.00-18.00. Upplýsingar og skráning í símum 687440 og 687000.____ Fræðsiumiðstöð lönaðarins. HS Rússneskunámskeið Kennsla hefst í nýjum byrjendaflokki mánu- daginn 13. janúar kl. 20.00 að Vatnsstíg 10. Upplýsingar í síma 17928 næstu daga eftir kl. 18.00. Stjórn MÍR. Hffl Fræðslumiðstöð iðnaðarins Námskeið f yrir málmiðnaðarmenn og vélstjóra íí Suða meö fluxfylltum vír. Ætlaö stjórnendum suðuframkvæmda. Haldiö 23. og 24. janúar. ft Framhaldsnámskeið í rennismíði og fræsingu. Hefst 25. janúar. tc Efnisfræði stáls. Hefst 4. febrúar. •b Suða á áli og ryðfríu stáli. Hefst 8. febrúar. -tr Kælitækni. Hefst 22. febrúar. Upplýsingar og skráning í símum 687000 og 687440. Sffl Fræðslumiðstöð lönaðarins. tilkynningar Tannlæknastofa Hefi flutt tannlæknastofu mína í Álftamýri 3 (Borgarapótek). Nýi síminn er 688990. Viðtalstími frá kl. 9.00-12.00. Sverrir Einarsson tannlæknir. Vistunarheimili óskast Ráðgjafar- og sálfræðiþjónusta Fræðslu- skrifstofu Vestfjaröaumdæmis óskar aö komast í samband viö sveitaheimili, helst í Vestfjaröaumdæmi, sem tilbúin eru til aö taka að sér vistun barna eöa unglinga um skemmri eða lengri tíma. Þeir sem áhuga hafa eru beönir um aö senda skrifleg svör til Fræösluskrifstofu Vestfjaröa, Sálfræðideild, Hafnarstræti 6,400 ísafjöröur. Fræðsluskrifstofa Vestfjarða. Styi rrkir til háskólanáms í Noregi Norsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóði fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráð- inu fimm styrki til framhaldsnáms viö háskóla í Noregi skólaáriö 1986-87. Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Umsóknir skulu sendar til: Utenriksdepartementet, Kontoret for kulturelt samkvem med utlandet, P.O. Box 8114 — Dep, N — 0032 Oslo 1, fyrir 1. apríl nk., og lætur sú stofnum í té umsóknareyðu- blöö og frekari upplýsingar. Menntamálaráðuneytið, 3. janúar 1986. Auglýsing um umferð í Garöakaupstaö Að fengnum tillögum bæjarstjórnar Garöa- kaupstaðar og samkvæmt heimild í 65. gr. umferöarlaga nr. 40/1968 eru hér með settar eftirfarandi reglur um umferö í Garöakaup- staö: 1. Umferö um Hnoðraholtsbraut vestan Reykjanesbrautar nýtur forgangs fyrir umferð úr eftirtöldum götum, sem tengj- ast henni (Hnoöraholtsbraut) biöskylda: Iðnbúö, Smiösbúö, Ásbúö, Gilsbúö og Bæjargili. 2. Umferö um Ásgarð nýtur forgangs fyrir umferð úr götum frá Bitabæ, biöskylda. Ákvæöi auglýsingar þessar taka gildi 15. janúar 1986. Lögreglustjórinn í Garðakaupstað, 7. janúar 1986, Einar Ingimundarson. þjónusta Fyritækjaþjónustan auglýsir Fyritækjaþjónustan er fyrirtæki sem sér ein- göngu um sölu á fyrirtækjum og er þvi mjög sérhæft i þeirri grein. Erum jafnan með fjölda fyrirtækja á skrá hjá okkur. Þú hringir viö komum, skoðum og aöstoðum við mat fir- mans. Erum jafnan meö góöa kaupendur á okkar vegum. Nánari uppl. gefur sölúmaöur okkar á skrifstofu vorri Austurstræti 17, 3. hæö. • Verslun og skyndibitastaður á besta staö í borginni til sölu. Öll tæki og aöstaöa ný og fyrsta flokks. Hentugt fyrir veislueldhús til framleiðslu á tilbúnum mat fyrir starfshópa og stofnanir. Fyrirtækiö býöur upp á mikla möguleika og góöar tekjur. Mjög góður austurlenskur veitingastaður á góöum staö í borginni til sölu. • Tískuvöruverslun á Laugaveginum til sölu. Góð merki, góö velta. • Bifreiðatillingaverkstæði á góöum staö með góöum tækjum til sölu. • Fiskbúö á góðum staö í borginni til sölu. FpirtaÉþþjónuston Austurstræti 17, 3. hæð.Sími 26600. Sölumaour: Magnúa Sigurjónaaon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.