Morgunblaðið - 09.01.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.01.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANUAR 1986 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tilkynning frá félaginu Anglía Enskutalæfingar félagsins byrja aftur sem hér segir: Aragötu 14, þriöjudaginn 14. janúar kl. 20.00-22.00 (fyrir full- oröna). Amtmannsstig 2 (bakhúsiö), laug- ardaginn 11.janúarkl. 10.00 f.h. (tyrir börn). Kennt veröur fram aö páskum. Innrltun aö Amtmannsstíg 2, föstudaginn 10. janúar milli kl. 17.00 og 19.00. Upplýsingar í sima 12371. Stjórn Anglíu. < Heimilisiónadarskólinn Laufásveqi 2. Simi 17800. Námskeiðíjanúar Tréskurður, 8. jan.— Prjón. Sokkar og vettlingar, 13. jan.— Vefnaöarfræöi, 13. jan.— fsl. útsaumur. Blómstursaumur og skattering, 22. jan.— Vefnaour fyrir byrjendur, 22. jan.— Prjón- tækni, 23. jan.— Gjarðabrugðn- ing, kríl, stím, fótvofnaður o.fl., 23. jan.— Tréskurður, 24. jon.— Tuskubrúðagerð, 28. jan.— Bótasaumur, 28. jan.— Tóvinna, 28. jan.— Þjóðbúningasaumur, 31. jan. Athugið hjá Heimilisiönaöar- skólanum er hámarksfjöldi nemenda á námskeiði 6-10 og reyndir kennara með kennara- mennfun. Innritun fer fram aö Laufásvegi 2. Námskrá skólaársins er ókeypis. Upplýsingar í sima 17800. D Helgafell 5986197 VI — 2 I.O.O.F. 11 = 1671981/* = DGimli 5986197 M FREEPORT KLÚBBURINN Fundur í safnaöarheimili Bú- staöakirkju i kvöld kl. 20.30 á vegum skemmtinefndar. Freeportklúbburinn. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld fimmtudag 9. janúar. Veriö öll velkomin og fjölmenniö. Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Trú og líf Almenn samkoma veröur í kvöld kl. 20.30 aö Smiðjuvegi 1, Kóp. (Útvegsbankahúsið). Beðiö fyrlr fólki. Allir velkomnir. Trú og líf. Fíladelfía Hátúni 2 Bænavika Bænasamkomur kl. 16.00 og 20.30. Söfnuðurinn er beðinn um að vera vel meö. Aðalfundur KR kvenna verður haldinn þriöjudaginn 14. janúar kl. 20.00 í félagsheimilinu við Frostaskjól. Stjórnin. j5& famhjálp i kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúöum, Hverfis- götu 42. Mikiö verður sungið. Við heyrum vitnlsburöi. Sam- hjálparkórinn tekur lagið. Ræðumenn: Hulda Sigurbjörns- dóttir og Jóhann Pálsson. Allir eru velkomnir. Kaffistofa Samhjálpar aö Hverf- isgötu 42 er nú opin mánu- aaga-tostudaga kl. 13.00-17.00. Allir eru velkomnlr aö líta Inn og þyggja kaffisopa og spjalla. Þar liggja einnig frammi blöö. Veriö velkomin. Samhjálp. Ungt fólk með hlutverk Almennar samkomur veröa í Grensáskirkju fimmtudagana 9., 16. og 30 janúar kl. 20.30. Á samkomunni í kvöld verður sagt frá Explo 85. Raeðumaöur Friörik Schram. Þorvaldur Halldórsson stjórnar söng. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 9. jan. Myndakvöld Útivistar Þaö veröur í Fóstbræöraheimil- inu, Langholtsvegi 109 og hefst kl. 20.30. Karl Sæmundsson sýnir myndir víðs vegar að af landinu. Allir velkomnir meöan húsrými leyfir. Kaffiveitingar kvennanefndar í hléi. Fjölmennið á fyrsta myndakvöld ársins. Tilvaliö tækifæri til að kynnast feröamöguleikum innanlands. Sunnudagur 12. jan. Nýársfcrö í Skálholt Brottför frá BSl, bensinsölu kl. 10.30. Litast veröur um í Gríms- nesi og m.a. fariö að kirkjustaðn- um Mosfelli og gengiö felliö ef veöur leyfir. Siðan verður haldið aö Skálholti og lilýlt á hugvekju séra Guömundar Ola Ólafssonar. Þorraferð og þorrablót Útivistar veröur helgina 24.-26. jan. aö Eyjafjöllum. Sjáumst. Útivist sím- ar: 14606 og 23732. Útivist. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferö sunnudag 12. jan. kl. 13.00 Gálgahraun — Eskines. Gengið um Eskines aö Gálga- kletti. Létt gönguferö. Verö kr. 200.00. Brottför frá Umferöar- miöstöðinni austanmegin. Far- miöar viö bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Ath.: vitjið óskilamuna úr áramótalerö á skrifstotu F.f. Nœsta mynda- kvöld verður þriöjudaginn 14. janúar í Risinu. Feröafélag islands. þjónusta í Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Bókhaldsþjónusta Framtalsaðstoð. Gott verð. Bókhaldsstofa Páll Bergsson, s: 622212. raðauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar húsnæöi í boöi Verslunar-eða skrifstofuhúsnæði á 1. hæö í nýju húsi í miðbænum, 500-600 fm, tvískipt, til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 24321 á skrifstofutíma og 23989 eftir kl. 19.00. Verslunar- og iðnaðarhús Til leigu eru 1500 fm í nýju verslunar- og iönaöarhúsi í Skeifunni. Húsnæöiö veröur tilbúiö 1. maí 1986 og leigist í einu lagi eöa meira. Upplýsingar í síma 16666 á milli kl. 13.00 og 14.00 næstu daga. Skrifstofuhúsnæðí 320fm(máskipta) Til leigu er í austurborginni á góöum staö mjög vandaö skrifstofuhúsnæöi, sem veröur afhent í eftirfarandi ástandi og meö eftirfar- andi skilmálum: 1. Húsiö er nýtt og hannaö sem skrifstofu- hús. 2. Sameign inni veröur mjög vönduö. 3. Húsnæöiö veröur afhent rúmlega tilbúiö til innréttinga. Ef skipt niöur í smærri einingar, þá hólfaö af utan um þarfir hvers og eins. 4. Lóöin er hönnuö af landslagsarkitekt og veröur fullfrágengin meö nægum bíla- stæöum og gróöri. 5. Húsnæöiö er tilbúiö til afhendingar. 6. Leigutaki byrjar aö greiöa leigu 1. maí 1986. 7. Engin fyrirframgreiösla á leigu. Hér er um sérstakt tækifæri aö ræða vegna tvenns. I fyrsta lagi er frágangur allur sérstak- lega vandaöur. í ööru lagi er húsiö hannaö sem skrifstofuhús, en ekki iðnaðarhús, sem síðar hefur veriö tekiö í notkun sem skrif- stofuhús með þeim göllum, sem því fylgja. Upplýsingar veröa veittar um ofangreint í síma 31965 næstu daga milli kl. 9.00 og 12.00 fyrir hádegi. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 230 fm skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö í Síöumúla. Laust strax. Upplýsingar í síma 17266 á skrifstofutíma. Verslunarhúsnæði Til leigu er 100 fm mjög gott verslunarpláss á annarri hæð í endurnýjuöum Kjörgarði, Laugavegi 59. Upplýsingar í síma 16666 milli kl. 13.00 og 15.00 næstu daga. Skrifstofuhúsnæði Til leigu í Múlahverfi skrifstofuhúsnæði, er skiptist i eina, tvær eða þrjár einingar mis- stórar. Laust 1. mars. Upplýsingar í síma 17266 á skrifstofutíma. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er um 200 fm skrifstofuhúsnæöi á 4. hæð í Kjörgaröi Laugavegi 59. Upplýsing- ar í síma 16666 milli kl. 13.00 og 15.00 næstu daga. Verslunarhúsnæði 125 f m —195 f m —145 f m Til leigu er í austurborginni á góöum staö í mjög vönduðu nýju húsi, verslunarhúsnæöi, þar sem ein eining er 125 fm aö stærö og er í framhúsi. Þá er einnig verslunarhúsnæði 195 fm og 145 fm, sem auövelt er að sam- ræma í 340 fm samtals. Húsnæöiö veröur afhent í eftirfarandi ástandi og meö eftirfar- andi skilmálum: 1. Húsiö er nýtt og hannaö sem verslunar- og skrifstofuhús. 2. Sameignin verður mjög vönduö. 3. Lóðin er hönnuð af landslagsarkitekt og verður fullfrágengin meö nægum bíla- stæðum og gróöri. 4. Húsnæðiö er tilbúiö til afhendingar. 5. Engin fyrirframgreiðsla á leigu. Þeir, sem áhuga hafa á aö taka ofangreint á leigu eöa hugsanlega kaupa, geta fengiö upplýsingar á milli kl. 9.00-12.00 fyrir hádegi næstu daga í síma 31965. Síðumúli — skrifstofuhúsnæði Til leigu 230 m2 skrifstofuhúnæði. Er laust nú þegar. Nánari upplýsingar veittar í síma 688080. húsnæöi óskast Atvinnuhúsnæði óskast Fyrirtæki í þjónustuiðnaöi vantar 60-200 fm húsnæði á jarðhæö. Erum reiöubúnir aö greiöa háa leigu. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „F — 0412". Húsnæði óskast fyrir 1. febrúar ca. 120 fm undir teiknistofur, þarf aö vera fullfrágengiö. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „L — 0413". 2ja-3ja herb. íbúð óskast Óskum eftir íbúö á leigu fyrir einn af starfs- mönnum okkar. Æskilegur leigutími frá 1. febrúar í 6-12 mánuði. Óruggum greiðslum og góöri umgengni heitið. •STENSILL. Nóatúni 17, símar 24250 — 24884. ýmistegi ¦.,T.. ¦¦..:. .......¦..,.::.:¦::..¦¦¦¦.*** .¦/¦:¦::¦. Peningamenn — f jármagnseigendur Innflutningsfyrirtæki býöur uppá toppávöxt- un fjármagns í gegnum innflutning. Hér er um fullkomlega löglega starfsemi aö ræöa. Tilboö merkt: „Nýstárlegt — 2558" sendist augl.deild Mbl. sem fyrst. -SBríí ¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.