Morgunblaðið - 09.01.1986, Side 33

Morgunblaðið - 09.01.1986, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1986 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar AtíSUA Tilkynning frá félaginu Anglía Enskutalæfingar félagsins byrja aftur sem hér segir: Aragötu 14, þriöjudaginn 14. janúar kl. 20.00-22.00 (fyrir full- oröna). Amtmannsstíg 2 (bakhúsiö), laug- ardaginn 11. januarkl. 10.00 f.h. (fyrir börn). Kennt veröur fram aö páskum. Innritun aö Amtmannsstig 2, föstudaginn 10. janúar milli kl. 17.00 og 19.00. Upplýsingar í síma 12371. Stjórn Anglíu. Námskeið í janúar Tréskurður, 8. jan.— Prjón. Sokkar og vettlingar, 13. jan.— Velnaðarfræði, 13. jan.— fsl. útsaumur. Blómstursaumur og skattering, 22. jan.— Vefnaöur fyrir byrjendur, 22. jan.— Prjón- tækni, 23. jan.— Gjaröabrugön- ing, kril, stím, fótvefnaóur o.fl., 23. jan.— Tréskuröur, 24. jan.— Tuskubrúðagerð, 28. jan.— Bótasaumur, 28. jan.— Tóvinna, 28. jan.— Þjóöbúningasaumur, 31. jan. Athugiö hjá Heimilisiönaöar- skólanum er hámarksfjöldi nemenda á námskeiði 6-10 og reyndir kennara meö kennara- menntun. Innritun fer fram aö Laufásvegi 2. Námskrá skólaársins er ókeypis. Upplýsingar í síma 17800. D Helgafell 5986197 VI — 2 I.O.O.F. 11 = 167198’zi = □Gimli 5986197 — 2 FREEPORT KLÚBBURINN Fundur í safnaöarheimili Bú- staöakirkju í kvöld kl. 20.30 á vegum skemmtinefndar. Freeportklúbburinn. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld fimmtudag 9. janúar. Veriö öll velkomin og fjölmennið. Hjálpræðis- herinn Kírkjustræti 2 Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Trú oglíf Almenn samkoma veröur í kvöld kl. 20.30 aö Smiöjuvegi 1, Kóp. (Utvegsbankahúsiö). Beðiö fyrir fólki. Allir velkomnir. Trú og líf. Fíladelfía Hátúni 2 Bænavika Bænasamkomur kl. 16.00 og 20.30. Söfnuðurinn er beöinn um aö vera vel meö. Aðalfundur KR kvenna veröur haldinn þriöjudaginn 14. janúar kl. 20.00 í félagsheimilinu viö Frostaskjól. Stjórnin. I^hj ólp i kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfis- götu 42. Mikiö veröur sungiö. Viö heyrum vitnisburöi. Sam- hjálparkórinn tekur lagið. Ræöumenn: Hulda Sigurbjörns- dóttir og Jóhann Pálsson. Allir eru velkomnir. ☆ Kaffistofa Samhjálpar aö Hverf- isgötu 42 er nú opin mánu- aaga-tostudaga kl. 13.00-17.00. Allir eru velkomnir aö líta inn og þyggja kaffisopa og spjalla. Þar liggja einnig frammi blöö. Verið velkomin. Samhjálp. Ungt fólk með hlutverk Almennar samkomur veröa í Grensáskirkju fimmtudagana 9.. 16. og 30 janúar kl. 20.30. Á samkomunni í kvöld verður sagt frá Explo 85. Ræöumaður Friörik Schram. Þorvaldur Halldórsson stjórnar söng. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐiR Fimmtudagur 9. jan. Myndakvöld Útivistar Þaö veröur í Fóstbræöraheimil- inu, Langholtsvegi 109 og hefst kl. 20.30. Karl Sæmundsson sýnir myndir viös vegar aö af landinu. Allir velkomnir meöan húsrými leyfir. Kaffiveitingar kvennanefndar í hléi. Fjölmenniö á fyrsta myndakvötd ársins. Tilvaliö tækifæri til aö kynnast feröamöguleikum innanlands. Sunnudagur 12. jan. Nýársferö í Skélholt Brottför frá BSl, bensinsölu kl. 10.30. Litast veröur um í Gríms- nesi og m.a. farið aö kirkjustaðn- um Mosfelli og gengið felliö ef veöur leyfir. Siöan veröur haldið aö Skálholti og hlýtt á hugvekju séra Guömundar Ola Ölafssonar. Þorraferó og þorrablót Úthristar veröur helgina 24.-26. jan. aö Eyjafjöllum. Sjáumst. Útlvist sím- ar: 14606 og 23732. Utivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudag 12. jan. kl. 13.00 Gálgahraun — Eskines. Gengiö um Eskines aö Gálga- kletti. Létt gönguferö. Verö kr. 200.00. Brottför frá Umferöar- miðstööinni austanmegin. Far- miöar viö bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Ath.: vitjiö óskilamuna úr sramótaferð á skrifstofu F.f. Næsta mynda- kvöld verður þriöjudaginn 14. janúar í Risinu. Feröafélag íslands. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Bókhaldsþjónusta Framtalsaðstoð. Gott verö. Bókhaldsstofa Páll Bergsson, s: 622212. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Verslunar-eöa skrifstofuhúsnæöi á 1. hæö í nýju húsi í miðbænum, 500-600 fm, tvískipt, til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 24321 á skrifstofutíma og 23989 eftir kl. 19.00. Verslunar- og iönaöarhús Til leigu eru 1500 fm í nýju verslunar- og iönaöarhúsi í Skeifunni. Húsnæöiö veröur tilbúiö 1. maí 1986 og leigist í einu lagi eöa meira. Upplýsingar í síma 16666 á milli kl. 13.00 og 14.00 næstu daga. Skrifstofuhúsnæöi 320 fm (má skipta) Til leigu er í austurborginni á góöum staö mjög vandaö skrifstofuhúsnæöi, sem verður afhent í eftirfarandi ástandi og meö eftirfar- andi skilmálum: 1. Húsiö er nýtt og hannað sem skrifstofu- hús. 2. Sameign inni veröur mjög vönduö. 3. Húsnæöiö verður afhent rúmlega tilbúiö til innréttinga. Ef skipt niður í smærri einingar, þá hólfaö af utan um þarfir hvers og eins. 4. Lóðin er hönnuö af landslagsarkitekt og verður fullfrágengin með nægum bíla- stæðum og gróöri. 5. Húsnæöiö er tilbúiö til afhendingar. 6. Leigutaki byrjar aö greiöa leigu 1. maí 1986. 7. Engin fyrirframgreiösla á leigu. Hér er um sérstakt tækifæri aö ræöa vegna tvenns. í fyrsta lagi er frágangur allur sérstak- lega vandaöur. í ööru lagi er húsið hannað sem skrifstofuhús, en ekki iðnaðarhús, sem síöar hefur veriö tekiö í notkun sem skrif- stofuhús meö þeim göllum, sem því fylgja. Upplýsingar veröa veittar um ofangreint í síma 31965 næstu daga milli kl. 9.00 og 12.00 fyrir hádegi. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 230 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæö í Síöumúla. Laust strax. Upplýsingar í síma 17266 á skrifstofutíma. Verslunarhúsnæði Til leigu er 100 fm mjög gott verslunarpláss á annarri hæö í endurnýjuöum Kjörgaröi, Laugavegi 59. Upplýsingar í sfma 16666 milli kl. 13.00 og 15.00 næstu daga. Skrifstofuhúsnæði Til leigu í Múlahverfi skrifstofuhúsnæði, er skiptist i eina, tvær eða þrjár einingar mis- stórar. Laust 1. mars. Upplýsingar í síma 17266 á skrifstofutíma. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er um 200 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæö í Kjörgaröi Laugavegi 59. Upplýsing- ar í síma 16666 milli kl. 13.00 og 15.00 næstu daga. Verslunarhúsnæði 125 f m —195 fm —145 fm Til leigu er í austurborginni á góöum staö í mjög vönduöu nýju húsi, verslunarhúsnæöi, þar sem ein eining er 125 fm aö stærö og er í framhúsi. Þá er einnig verslunarhúsnæöi 195 fm og 145 fm, sem auðvelt er aö sam- ræma í 340 fm samtals. Húsnæöiö veröur afhent í eftirfarandi ástandi og meö eftirfar- andi skilmálum: 1. Húsiö er nýtt og hannað sem verslunar- og skrifstofuhús. 2. Sameignin veröur mjög vönduö. 3. Lóöin er hönnuö af landslagsarkitekt og verður fullfrágengin meö nægum bíla- stæöum og gróöri. 4. Húsnæöiö er tiibúið til afhendingar. 5. Engin fyrirframgreiösla á leigu. Þeir, sem áhuga hafa á aö taka ofangreint á leigu eöa hugsanlega kaupa, geta fengið upplýsingar á milli kl. 9.00-12.00 fyrir hádegi næstu daga í síma 31965. Síðumúli — skrifstofuhúsnæði Til leigu 230 m2 skrifstofuhúnæöi. Er laust nú þegar. Nánari upplýsingar veittar í síma 688080. húsnæöi öskast Atvinnuhúsnæði óskast Fyrirtæki í þjónustuiönaöi vantar 60-200 fm húsnæöi á jaröhæö. Erum reiöubúnir aö greiöa háa leigu. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „F — 0412“. Húsnæði óskast fyrir 1. febrúar ca. 120 fm undir teiknistofur, þarf aö vera fullfrágengið. Tilboö sendist augld. Mbi. merkt: „L — 0413“. 2ja-3ja herb. íbúð óskast Óskum eftir íbúö á ieigu fyrir einn af starfs- mönnum okkar. Æskilegur leigutími frá 1. febrúar í 6-12 mánuöi. Óruggum greiöslum og góöri umgengni heitiö. -STEMSILL Nóatúni 17, símar 24250 — 24884. Peningamenn — fjármagnseigendur Innflutningsfyrirtæki býöur uppá toppávöxt- un fjármagns í gegnum innflutning. Hér er um fullkomlega löglega starfsemi aö ræöa. Tilboö merkt: „Nýstárlegt — 2558“ sendist augl.deild Mbl. sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.