Morgunblaðið - 09.01.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.01.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR1986 glýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar \ Utgerðarmenn Óskum eftir troll- og netabátum í viöskipti nú þegar. Upplýsingar í síma 92-6921 og í símum 92-1925 og 92-3629 eftir kl. 19.00. Hafnir hf., fiskvinnsla. Fískiskip til sölu 29 lesta stálbátur byggöur 1981 aöalvél Volvo-Penta 195 H.A. Báturinn er sérstaklega vei útbúinn fyrir dragnót meö nýtt 7 tonna togspil. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæö, sími 22475, heimasími sölumanns 13742. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 29 rúmlesta stálbát smíöaöur 1981 meö 144 kw. Volvo — Penta aöalvél. Nýtt 7 tonna togspil. Allur drag- nótaútbúnaöur fylgir. Vel tækjum búinn. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JONAS HARALDSSON, LÖGFR SIMI 29500 ! Akranes — fulltrúaráð Fulitrúaráösfundur veröur haldinn í SJálfstæðishúsinu viö Heiöargeröi laugardaginn 11. janúar kl. 13.30. Dagskrá: Bæjarstjórnarkosnlngarnar 1966. Mætiö öll vel og stundvíslega. Stjórnin. Akranes — morgunf undur Fundur um bæjarmáletni verður haldinn i Sjálfstæoistmsinu við Heiöargerði sunnudaginn 12. janúar kl. 10.30. Bæjarfulltrúar sjálf- stsðisflokksins mæta á fundinn. SJálfslæöisíólögin Akranesi. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna á Akureyri Fundur veröur haldlnn i fulltrúaráöinu þann 11. Janúar nk. kl. 14.00 i Kaupangi viö Mýrarveg. Fundarefni: 1. Prófkjör vegna bæjarstjórnarkosninga. 2. Önnur mál. Stjórnin. Týr - Kaffifundur Skólanefnd Týs f.u.s. Kópavogi efnir til rabbfundar laugardaginn 11. janúar kl. 15.00 í sjáltstæöishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæö. Qestur fundarins veröur Þorvaldur Kristinsson formaöur samtaka '78. Fund- urinn er öllum opinn. Skólanefndin. Kappræðutækní Næstu daga er fyrirhugaö aö halda námskeiö í kappræðutækni á vegum Heimdallar. Stendur námskeiöiö yfir í f jögur kvöld. Áhugasam- ir hafi samband við skrifstofu félagsins, strax. Heimdallur. félag ungra sjálfstæölsmanna i Reykjavik. Vestmannaeyjar Fulltrúaráðsfundur veröur haldinn í kvöld fimmtudaginn 9. januar kl. 20.30 i Hallar- lundi. Fundarofni: Þorsteinn Pátsson ræðir landsmálin. Önnur mál. Stjárnln. Seltjarnarnes — fulltrúaráð Áríöandi fundur verður haldinn nk. laugardag 11. janúar kl. 13.30 i félagsheimili sjálfstæðismanna að Austurströnd 3. Fundarefni: Umræöur og ákvörðun um framboöslista sjálfstæðlsmanna viö bæjarstjórnarkosningarnar á Seltjarnarnosi 1986. Uppstillingarnefnd greinir frá tillögum sínum um væntanlegan fram- boöslista. Stjórnin. Ólafsfirðingar Almennur stjórn- málafundur veröur haldinn í Tjarnar- borg sunnudaginn 12. janúar kl. 16.00. Frummælendur: Friörik Sophusson, varaformaöur Sjálf- stæðisflokksins og BJörn Dagbjartsson, alþingismaöur. Allir velkomnir. Stjórn sjálfstæðisfólagsins. Fjölmenni á þrettánda- skemmtun á Akranesi Akrauesi, 7. januar. MIKIÐ fjölmenni tók þátt í þrettándaskemmtun sem fram fór á íþróttavellinum á Akranesi á þrettándadags- kvöld og skemmtí fólk sér vel enda veður gott. Það var æskulýðsnefnd Akra- ness sem skipulagði skemmtun- ina en hún hófst við æskulýðs- heimilið Arnardal með blysför og var gegn áleiðis að íþrótta- vellinum en þar hafði verið hlað- inn bálköstur. Þegar kveikt hafði verið í honum hófst álfadans sem endaði síðan með flugeldasýn- ingu. Kór nemenda fjölbrauta- skólans leiddi fjöldasöng en hóp- ar úr ýmsum tómstundaklúbbum æskulýðsnefndar fóru fyrir göngunni klæddir að hætti álfa ogtrölla. Talið er að um 3.000 manns hafi verið á íþrottavellinum þetta kvöld og tókst skemmtunin vel þrátt fyrir að á íþróttaveHinum hafi verið mikið forarsvað. JG Broadway: Bresk hljómsveit skemmtir um helgina Breska hljómsveitin Dozy, Beaky, Mick og Tich mun skemmta gestum veitingastaðar- ins Broadway nú um helgina 10. ogll.janúar. Hljómsveitin heimsótti Broadway síðast þegar innrás 6. áratugarins stóð yfir á veitingastaðnum við góðar undirtektir gesta. Þekktustu lög þeirra félaga eru m.a. Holt tight, Zabadak, Save me, Bend it ogLegendofXanadu. ' Hljómsveitín Dozy, Beaky, Mick og Tich skemmtír á Broadway 10. ogll.janúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.