Morgunblaðið - 09.01.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.01.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1986 35 i Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Steingeit (22. des— 20.jan.) og Fiskur (19. feb.-19. mars). Þetta eru ólík merki sem eigi að síður eiga vel saman og geta auðveldlega bætt hvort annað upp. Eins og áður, er fjallað um þá sem geta talist dæmigerðir fyrir merkin. Gamall klettur Steingeitin er einn öruggasti persónuleiki sem þú getur hugsað þér. Ef hún tekur ást- fóstri við þig, er hún eins og gamall hlýr björn. Hún segir fátt, en gerir þeim mun meira, allt á hrjúfan og frekar kald- ranalegan hátt. Hrjúfleikinn á að fela hlýtt hjartað sem undir slær. Það er nefnilega þannig með Steingeitur að þær eiga ekki alltof gott með að tjá til- finningar sínar. Heimaey Steingeitur eru raunsæjar og spjara sig vel í vinnu, eru á eigin heimavelli þegar skipu- leggja á framkvæmdir, eða bjarga þarf einhverju. Þær eru til dæmis góðar í því að þéna peninga og halda yfírleitt vel á spilum sínum. Steingeitur vilja eiga gott heimili, eru barnelsk- ar og hafa sterka ábyrgðar- kennd. Hafið Ef Steingeitin er gamall klettur í ólgusjó lífsins þá er Fiskurinn hafið sjálft, sem skvampast fram og til baka og út um allt. Fiskurinn er stundum sem lygn sjór. Hann getur síðan ýfst skyndilega upp og farið að brjóta á klettunum. Stundum getur skollið á ofsarok og stór- sjór. Þar sem Fiskurinn er til- fínningamerki eru það tilfinn- ingarnar sem brotna á um- hverfinu, viðkvæmnin gerir að eitt óvarlegt orð eða óþægileg hugsun getur sett hafíð á stað. Viti Það er því ekki að undra þó Fiskinum líði vel hjá Steingeit- inni sem aldrei haggast hvað sem á dynur. Þegar tilfínninga- stormarnir eru að æra Fiskinn og blástur er á úr öllum áttum, er gott fyrir hann að sjá gamla klettinn sinn og vita í hvaða farveg hægt er að láta straum- inn falla. Þoka Fiskar eru oft á tíðum of mót- tækilegir og opnir fyrir um- hverfinu og öðru fólki. Þeir geta því hæglega ruglast ef þeir gæta ekki að sér. Fiskar þurfa að draga sig í hlé og endurnýja sig. Þeir eru oft draumlyndir og fá jarðsamband í gegnum samneyti við Stein- geitina. Opnast sjónarrönd Hvað fær Steingeitin úr sam- bandinu við Fiskinn? Hún mýk- ist; hún fágast og sjóndeildar- hringur hennar víkkar. Fiskur- inn losar um stífni geitarinnar og opnar hana tilfinningalega. Hún getur gleymt sér með Fiskinum. Oft á tíðum dáist hún að margbreytilegum hæfi- leikum Fisksins og hann vekur forvitni hennar. Örugghbfn Ekki síður en aðrir þarf Fiskur- inn á góðu heimili og öruggri höfn að halda. í grunneðli sínu eru bæði þessi merki róleg og vilja vera útaf fyrir sig. Þau geta því auðveldlega sameinast um það að skapa sér fallegt heimili. Auðvitað er það oft svo að jarðbundinni Steingeit finnst listrænn og draumlyndur Fisk- urinn út í hött. Það er verra þegar svo er því þessi merki geta lært margt hvort af öðru. WBS' X-9 ptqat niltraífeda «4 ftS'Vfýti'l' Jj/tfo hann fyn'rSama, ySrð/nr> eq to/e„A6 £f HÁF Sft "YTI"- SKXÚIV &XASy/£t, //e/lRA, áervnpe/ tA6r8ttA/e/M I VoGf/i, pn £* Tf/rm Sf/frWM í fítss/ faa. S*v/H I Ar#f*M #**» W'.llllllll)lll.lilll.lll...Ullil.Hií)Ull.UH!llHHW DYRAGLENS P m t 1935 Tfibune Msdia Sorvicev l.-ic. Éö HEF SÉ.V FLÖSKUHALS EINSOö (7EWNAN VAZA í MAKGAIZ VIKUK7 :.:.^;.-y...:;:............. LJOSKA ;:.:;:^..r:;—.i:..:.:;:::i.i:..:..::Tv-:!;.:_..;::;:.:_.........iii)ililil.ji.i.ii?;»i!!fiimH»;:wi!MTrwwTTw;mn;;i?if TOMMI OG JENNI iiiiiii.iiiiUiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiUiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiHiniii' ::::::::::::::::::::::r:::::;;::i::":::::::::::::::::;::;:::::::::::::"::::::::::;::::::;::;:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::r:::::::: ;:::;:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND ll.lUi.iUIIUIIIIlllTllllllllllllllllllllllllllllHiniHlllllllllWMIWKIIIUJUIllllllllllltHWIJIliUillllllllllllUlllillUIU.lliUIIUIll .;..¦¦¦¦¦¦.¦..¦:¦.;;.¦..¦.:.¦.:::::::::::::::::: . ::;;:::::::::::............:¦..:: .:':::::' :::::: :::: :¦. ;.¦¦:¦.:¦.¦¦¦. . . ¦¦.¦;¦.¦. :¦..:.. .:::¦. ¦ '. ¦:.¦::.¦;:::.;::::::::::;::;:;¦.;:.:: .:.:: .::: ;:.;¦.¦.¦...: ¦ .......:: :.::::: . . . :::::::::::::::;: :: :-¦ .:::::;:;..;::::- .-;::;;::::::-;::::;:::;:::..:¦: .¦::.¦;;;:¦ ;¦ SMAFOLK I LOVE GOING OVER TO W00P5T0CK'S NE5T TO UJATCH TV... v^A é i *v< & ^^^^^ « j*~^ I Ck 1 w vbV^ ^L- Mér finnst æðislegt að f ara í hreiðrið til Bíbí og horfa á sjónvarpið ... Hann er sá eini sem er með skerm fyrir sjónvarp frá gervitunglum... BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Vestur spilar út litlu hjarta gegn þremur gröndum suðurs. Austur lætur drottninguna og suður drepur með ásnum: Suður gefur; allir utan hættu. Norður ? ÁKG6 V9765 ? - ? 98643 Vestur ? 543 VKG83 ? D982 ? GIO Austur ? D1087 VD2 ? G654 ? K72 Vestur Vestur Suður ? 92 VÁ104 ? ,ÁK1073 ? ÁD5 Nortar^Q&tur Norður Austur Suour Suður ltigull 2grðnd Pass 1 spaði Pass Pass 3 grðnd Allir pass Hvernig á suður að spila? Tíguleyðan í blindum veldur töluverðum samgangserfið- leikum. Það þýðir til dæmi° ekki að fara inn á blindan a háspaða til að svfna lauf- drottningunni og spila laufás og meira laufi. Jafnvel þótt svíningin gangi og laufið brotni 3—2 vantar innkomu heim til að taka tvo efstu í tígli síðar meir. Það kemur til greina að ráð- ast á laufið heimanfrá, spila ásnum og litlu i beirri von að kóngurinn sé annar, en mun betra er að spila einfaldlega strax litlu laufi f rá ÁD. Vðrn.'.t» gerir þá best i þvi að spila tigli. Sagnhafi drepur strax á ás, fer inn á blindan á spaða og svínar laufdrottningu. Vestnr Nortar Atatur Svter ÁKG6 9765 _ ekur svo hinn tigulslaginn, laufasinn og spilar blindum inn á spaða að taka laufslag- ina. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu 'Tall- inn ' Eistlandi sl. vor kom þessi staða upp 'skák stór- meistaranna Rogers, Ástralú, og Kochicv, Sovétrkjunum, sem hafði svart og átti leik. Hvtur hefur fórnað manni en ætlar að vinna hann til baka ' næsta leik. Svartur hefði getað notfært sér þetta milli- bilsástand, en 'tmahraki sást honum yfir vinningsleiðina. 38. ? Kh8?, 39. Dxe4 (Hvtur hefur nú unnið manninn til baka með þokkalegri stöðu) Dg5, 40. De2 ? bxc4, 41. Hcl ? Bg7, 42. Hxc4 - Bf6, 43. Dfl og hér var samið j af ntef li. Vinningsleið svarts var hins vegar þannig: 38. ? Rxf2!, 39. Dxf5+ ? H8g6, 40. Hgl ? Rxh3!, 41. Dxh3 ? Hxh3+, 42. Kxh3 ? Hg3+, 43. Kh2 ? bxc4, 44. Hcl ? h3! með auðunnu endatafli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.