Morgunblaðið - 09.01.1986, Side 50

Morgunblaðið - 09.01.1986, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR1986 - V ..'v íþróttamaður Selfoss: Birgitta var kjörin Italía: Boniek skoraði PÓLSKI landsliðsmaðurinn, Zbignew Boniek, skoraði tvð mörk fyrir Roma er þeir sigruðu Atalanta, 4-0, í sextándu umferð rtölsku knattspyrnunnar á sunnu- daginn. Juventus gerði marka- laust jafntefli, 0-0, við Avellino og sömuleiðis gerði næstefsta iið deildarinnar, Napoli, jafntefli, 1-1. Juventus hefur þvf áfram sex stiga forystu f deildinni. Roma var eina liðið af sex efstu, sem vann leik sinn á sunnudaginn. Lítið var skorað og enduðu tveir leikir með markalausu jafntefli og í öðrum þremur voru aðeins gerð fjögur mörk. Boniek gerði fyrstu tvö mörk Roma, það fyrra rétt fyrir leikhlé og aftur snemma í seinni hálfleik. Boniek var yfirburðamaður á vellin- um. Hin tvö mörkin gerði Giannini og Pruzzo. Napoli, sem er í öðru sæti deild- arinnar náði jafntefli við Como á útivelli. Það mátti ekki tæpara standa því Maradona jafnaði úr vítaspyrnu er fimm mínútur voru til leiksloka. Mark Como var sjálfs- mark. Hinn 20 ára gamli Paolo Baldi- eri, skoraði fyrir Pisa gegn Inter Milan og sannaði getu sína, því hann var valinn í landsliðshóp ítala um helgina. Trevor Francis skoraði jöfnunar- mark Sampdoria er liðið mætti Fiorentina á heimavelli sínum. Daniel Passarella skoraði fyrsta markið strax á 8. mínútu, en Pino Lorenzo jafnaði einni mínútu seinna. Maurizio lorio kom Fior- entina aftur yfir strax á upphafs- mínútum seinni hálfleiks. Það var svo enski landsliðsmaðurinn, Tre- vor Francis, sem jafnaði fimm mín- útum fyrir leikslok, 2-2. Argentínumaðurinn, Pedro Pablo Pasculli, gerði sitt fyrsta mark í ítölsku deildinni er hann skoraði sigurmark Lecce gegn Verona. Brasilíumaðurinn, Junior, skoraði gullfallegt mark er lið hans Torino sigraði Udinese, 2-0. Úrslit leikja urðu annars sem hér segir: Avellino — Juventus 0:0 Como —Napoli 1:1 Lecce — Verona 1:0 Milan — Bari 0:0 Pisa — Inter Milan 1:0 Roma — Atalanta 4:0 Sampdoria — Fiorentina 2:2 Torino — Udinese 2:0 Staðan er nú þannig: Juventus 16 12 3 1 26: 6 27 Napoli 16 7 7 2 20:11 21 Roma 16 9 2 5 22:14 20 Fiorentina 16 5 8 3 19:13 18 Torino 16 6 6 4 17:13 18 Inter 16 6 6 4 22:19 18 Milan 16 6 6 4 13:11 18 Verona 16 6 4 6 17:22 16 Sampdoria 16 5 4 7 16:15 14 Avellino 16 4 6 6 14:19 14 Udinese 16 2 9 5 16:18 13 Pisa 16 4 5 7 18:22 13 Como 16 3 7 6 16:20 13 Atalanta 16 3 7 6 11:16 13 Bari 16 3 6 7 9:17 12 Lecce 16 2 4 10 10:30 8 karate, Páll Guðmundsson knatt- spyrna, Ámundi Sigmundsson körfuknattl., Tryggvi Helgason sund og Jón T. Andrésson júdó. Þetta afreksfólk fékk afhent viður- kenningarskjal frá Mjólkurbúi Flóa- manna og hollar vörur að auki. Henson afhenti hverjum og einum iþróttagalla og Heilsusport á Sel- fossi mánaðarkort. Þau sem flest atkvæði hlutu við útnefningu íþróttamanns Selfoss voru Birgitta Guðjónsdóttir, Páll Guðmundsson og Tryggvi Hefgason. Það var Stefán O. Jónsson bæjarstjóri sem afhenti Birgittu afreksbikarinn. íþróttaráð Selfosskaupstaðar heiðraði ungt íþróttafólk sem skar- að hefur fram úr á árinu og afhenti formaður þess Guðmundur Kr. Jónsson hverjum og einum áletr- aðan skjöld. Framleiðslustjóri MBF, Birgir Guðmundsson, lagði áherslu á nauðsyn þess að holl fæða væri undirstaða afreka og afhenti unga fólkinu viðurkenning- arskjal ásamt pakka með hollum framleiðsluvörum MBF. Á verðlaunahátíðina mættu um 200 manns sem þó er aðeins brot þess mikla fjölda sem stundar iþróttir á staðnum. íþróttafólkið hefur náð mjög góðum árangri á liðnu ári og til að undirstrika það voru þeir kallaðir fram sem orðið höfðu íslandsmeistarar eða keppt höfðu til úrslita í Islandsmótinu á árinu. Var það álitlegur hópur þó ekki væru allir mættir. Sig. Jóns. Morgunblaöiö/Einar Falur • Helgi Rafnsson og félagar hans f IIMFN hafa forustu f úrvals- deildinni f körfuknattleik. Hér á hann f baráttu viö þá Pátur Jónsson og Hrein Þorkelsson úr ÍBK. Njarðvíkingar með forystu — Valur Ingimundarson er stigahæstur Setfossl, 2. jsnúar. BIRGITTA Guðjónsdóttir frjáls- fþróttakona hlaut sæmdarheitið Iþróttamaður Selfoss 1985 á verðlaunahátíð sem haldin var f Inghóli 30. desember. Að verö- launahátfðinni stóðu Ungmenna- fálag Selfoss, Skfðafálag Seifoss, Hestamannafáiagið Sleipnir, Golfklúbbur Selfoss og íþrótta- ráð Selfossbæjar. Bankarnlr á Selfossi sáu um veitingar á hátfð- inni. Þetta er í fyrsta sinn sem slík verðlaunahátíð er haldin á Sel- fossi. Veittar voru viðurkenningar til íþróttafólks úr öllum íþrótta- deildum ungmennafélagsins og íþróttadeild Sleipnis. Nokkrar íþróttadeildir höfðu veitt sínar við- urkenningar fyrr á árinu en stefnt mun að því að verðlaunahátíð þessi verði ein allsherjar uppskeru- hátíð á hverju ári. íþróttamaður Selfoss er valinn úr hópi afreksmanna í hverri íþróttagrein innan ungmennafé- lagsins. Þeir eru: Kolbrún Kára- dóttir badminton, Birgitta Guð- jónsdóttir frjálsar, Hildur Jóhanns- dóttir handkn., Árni G. Róbertsson Stigahæstu leikmenn eru þessir: Stig Valur Ingimundarsson, UMFN 333 • Birgitta Guðjónsdóttir ÚRVALSDEILDIN f körfuknattleik hefst aftur á föstudaginn, Þá leika Njarðvík og Keflavfk. Njarðvfking- ar hafa nú fjögurra stiga forystu f deildinni eftir 13 umferðir. Valur Ingimundarson, Njarövík, hefur skorað flest stig allra með 333 stig. Pálmar Sigurðsson, Haukum, er í öðru sæti með 286 stig. Staðan fyrir leiki helgarinnar er nú þannig: UMFN 13 1104:999 22 Haukar 13 1033:981 18 ÍBK 13 995:1015 14 Valur 13 1019:1006 12 KR 13 1004:1090 8 ÍR 13 1033:1097 4 PálmarSigurðsson, Haukar 286 Birgir Mikaelsson, KR 263 RagnarTorfason, ÍR 244 Jón Kr. Gíslason, ÍBK 237 ívarWebster, Haukar 201 Garðar Jóhannsson, KR 196 Hreinn Þorkelsson,ÍBK 192 Karl Guðlaugsson, ÍR 184 Einar Ólafsson, Valur 183 Guðjón Skúlason, ÍBK 173 Torfi Magnússon, Valur 168 Jóhannes A. Kristb., UMFN 164 Sigurður Ingimundarson, ÍBK 163 Páll Kolbeinsson, KR 158 Landsliðsþjálfari Knattspyrnusamband íslands auglýsir eftir þjálfara fyrir A-landsliöið í knattspyrnu. Fyrir utan aö stjórna A-landsliÖinu er gert ráð fyrir að hann hafi umsjón með þjálfun unglinga og kvennalandsliöa, jafnframt aö hann veröi ráðgefandi fyrir námskeið sem haldin eru á vegum sambandsins. Samningstlmabil er frá 1. apríl 1986 — 30. nóvember 1987. Umsóknir sendist skrifstofu KSÍ pósthólf 8511, 128 Reykjavík, fyrir 1. febr. ásamt upplýsingum um fyrr- verandi þjálfarastörf. Knattspyrnusambandið. • Zbignew Boniek skoraði tvö glæsimörk fyrir Roma. Bikarkeppni KKÍ: Haukar—ÍS íkvöld FYRSTI leikurinn í 8-liða úrslitum í bikarkeppni Körfuknattleiks- sambands íslands fer fram f Hafnarfirði í kvöld. Þá leika Hauk- ar og ÍS og ætla forráðamenn Hauka að veita öllum grunnskóla- nemendum frían aðgang. Næstu leikir í bikarkeppninni verða eins og hér segir: 14. jan. ÍR-ÍBK og Valur-Fram, 16. jan. KR-Njarðvík, 21. jan. ÍBK-ÍR, Fram-Valur og ÍS-Haukar. Síðasti leikur 8-liða úrslitanna fer síðan fram 28. jan. Það er viðureign Njarðvíkinga og KR-inga. Converse-bikarinn: Pálmar í efsta sæti PÁLMAR Sigurðsson Hauk- um er nú stigahæstur t keppninni um Converse- bikarinn. Þetta er keppni um það hver skorar flestar þriggja stiga körfurnar í úr- valdsdeildinni í körfuknatt- lelk. Staða efstu manna eftir 13 umferðir í mótinu er nú þannig: Stig Pálmar Sig.son Haukum 102 Karl Guðlaugsson ÍR 69 Hreinn Þorkelsson ÍBK 48 Jón Kr. Gíslason l’BK 42 Valur Ingim.son UMFN 42 Guðjón Skúlason ÍBK 39 Sigurður Ingim.son (BK 30 Tómas Holton Val 24 Ólafur Rafnsson Haukum 18 Þorsteinn Gunnarsson KR 18 Morgunblafiifi/Einar Falur • Valur Ingimundarson úr Njarðvík er stigahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar. Hár er hann f landsleik.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.