Alþýðublaðið - 24.01.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.01.1932, Blaðsíða 1
Alpýðablaðið 1932. Sunnudaginn 24. janúar 20. tölublað. Þeir hrœða kvenfélk og bðrn. Því hef'ði enginn trúað fyrir íá- uxn dögum, að slíkur menningar* snauður óaldalýður væri til á ís- landi, eins og nú er komi'ð fram að er, og það ekki lengra frá sjálfum höfuðstaðnum en vega- lengdin milli Reykjavíkur og Kefliavíkur. En nú kemur líka í ljós það, sem að eiras kunmugir hafa vita'ð, að í Keflavík hefir um langan tíma ríkt fullkomið stjórnleysi, og að þar hefiilr hver ofbeldis- seggur gert það, siem honuro sýndist. NokkuT dærni má tilfæra. Fyrir nokkru bár það við, að maður, sem svaf -á gi'stihúsinu, vaknaði alblóðugur. Var læknir sóttur og sagði hann, að mia'ður- imn hefði verið svæfður og dregin úr honum tönn. Þetta höf'ðu eim- hverjir of beldisseggjanna gert a'ó gamni sínu! Eru útidyr gistihússins or'ðnar þannig, a'ð það er ekki hægt að 'læsa þeitm, því 'það er búið að brjóta þær svo oft upp, þar e'ð óaldarlýðurimn brýtur tafarlaust upp hurðima, ef hún er lokuð! Eimm formaðuf úr Keflavík elti í haust tryllubát, þegar deillan var út af dragnótaveiiðum, og reyndi að sökkva honum]. En af því fljót- legra var að snúa tryllubátnum1 sitt á hvað en mótorbátnum. komst himn fyrnefndi undan um hríð. En á endanum braut, ber- serkurimn, er stjórnaði' vélbátnum, tryMubátimn upp við línuveiðara. Hér hefir verið siagt í blaðimu frá mannimum frá Keflavík (út- gerðarmanni þar), sem reyndi aö nauðga konu hér x Reykiavík. Það hefir veri'ð reynt að bera blak af honum með því að segja, að hann hafi verið svo drukkinn, að hann hafi ekki: vitað hvað hann gerði. En hann var ekki drukkn- ari en það, að þegar hanm stóð upp, af því lögreglan kom að honum, hafði hann „vit" á að Ijúga því, að hann hefði verið að reyna að bjarga konunni frá manni, sem hefði ætlað að nauðga hennk Nærri liggur að halda, að þessi maður, sem vogaði sér þessa til- raun á tiíltölulega fjölfai'inn.i Reykiavíkurgötu, þó um nótt væri, hafi verið búinn að gera þetta nokkrum sinnum áður, þar sem hvorki. er lög né réttur, það er^ í Keflavík, og a'ð hann hafi veriíð sömu skoðunar og kemrur fram í skeyti því frá útgerðar- mqnnafélaginu í Keflavík, sem birt er á öðrum stað í bte'ðinu, áð st]órnarskráin heimili honum , ó- takmarkað athafnafrelsi"; Þa'ð er vert að athuga,að þessi keflvíski . óaldarlýður er ekki nema tiltölulega lítill hluti þorps- búa, alveg eiins og berserkir og iSlþýði voru hér í gamla daga ekki neme.. lítill hluti aí þjó'ðinni. Það má því ganga út frá því vísu, að það séu raunveruliega ekki nema fimm til tíu menn, sem ráða aöförunum nú í "Keíla- vík, hræ'ða konur og börn um nótt, og það, þannig, að sumar k-onur bera þess ekki bætur í liangan tíma, og sumar miáisike aldrei. Þar &sm hér því raunverulega er um fáa menn a'ð ræða, ætti að vera au'ðvelt að uppræta þennan löglausa lýð, og sennilega þyrfti ekki a'ð taka nema nokkra þeirra höndum, tiíl þess að hinir sæu, að þeir tímar eru löngu liðnir. að mönnum sé vært, sem hafa i hótunum um að Lirolesta og drepa mótsíö>ðumenn sína, og hlif- ást ekki1 við að hafa þessar hót- janix í fxammi svo konur heyri.. Það er krafa Alþýðusambands- ins, að skipaður verði' tafariaust sérstakur dómari í þetta mál, og að landsstjórmiin gneiði götu þeirra manna, er orðið hafa að flýja úr Keflavík undan ofbeldismönnun- Menningarástand forráðamanna útgerðarmanlnafé- ^agsinis í Keflavík má sjá á eftir- farandá, skeyti, er barst Alþýðu- sambandii Mands í gærkveldíi um M. 7. Keflavík, 23. jan. 1932. Við teljum, að þér hafið með verkbannsofbeldd tekið af pkkur þann borgaralega rétt, er við eig- um samkvæmt stjórnarskránni, sem er ótakmarkað athafnafœlsá. Þess vegna krefjumst vér pesis, að þér léttið af okkur nú pegaí því verkbanni, er á okkur liggur; og að það ver'ði gert án alra sfcilyrða, því annars munum við taka tjil annara ráða. Útger&armamnafélag Keflavíkwi , Skeytíi þesisu var skiiljanleg^ engu svarað. tandlð í vik. Nokkrir verbamenn verða að flýja af taeimllum sfnum ®g era kemnir fil Me^kjavfkiir og aðrir til Verklýðsfélag Keflavfkur er ekki nppleyst. Úfier^amenii skrif- Esgi sgálfir tillögiiraa urai að sifita verkiýðs" félaglran, bárn hana npp á verfcnianraii'' fundinnm og sendn sJálfiF símlelðis tii Reyk|avíkar. I gærdag kom verkamaður hingað til Reykjavíkur, sem flúið hafði frá heimili sínu í Keflávík. Gaf hann stjórn Alþýðusambands íslands eftirfarandi skýrslu. Er nafn mannsins ekki nefnt hér. Skýrsla mannsins hljóðar svo: Um morguninn 21. þ. m. boð- ar stjó^n TJtgerðarmannafélags Kteflavíkurhriepps á fund til sin sitjórn verkalýðsfélagsins og mæta par þrír úr stjórn Verklýðsfélags Keflavíkur, og spurði stjórn út- gerðarmannafélagsins þá að því, hvort nokkuð hefði gerat í því áð' leysa bannið í Keflavík, en stjórn verklÝðsfélagsins kvað það ekki vera, og kvað hún málið vera nú í höndum Verkamálaráðsins, og sögðust útgerðarmenn þá ékkert hafa við þá að tala. Kl. 3 sama dag kaila útgerðar- menn saman fund og stendur sá fundur til kl. að ganga 9 Uim kvöldið. Létu þá útgerðarmenn það boð ganga út um þorpið, að þeir skoruðu á verklýðsfélags- menn a'ð koma á fund til sín uro kvöldið, en ekki kváðu þeir aðra verklýðsmenn mega koma á þenn- an fund en þá, sem væru í veirk- lýðsféilagiriu í Keflavík, þ. e., að þangað máttu ekki koma félagar úr öðrum verklýðsfélögum, sem staddir vo<ru í þiorpimu, í atviinnu^ léit. Af þeim fundi get ég ekki gefið skýrslu, því á honum var ég ekki. 22. þ. m. kl. 2 var settur fund- ur í verklýðsfélaginu, og stýrði Helgi Eyjólfsson honum. Voru allflestir verklýðsmenn á fundin'- um. Fundarefni var að ræða um lausn vinnudeiiilunnar. Þegar uroræður höfðu sta'ðið um srund komu útgerðarmenn og fylktu liði kring um fundarhúsið. Þegar þetta skeður eru verfea- menn að ¦ ræða tillögu um að senda s,ímlei'ðcs fyrirspurn til Verkamálaráðsins því viiðvíkjandi. hvoit verklýðsfélagið mætti ssmja við útgerðarmenn, siem þeir töldu sig eiga kost á. — Var tillaga um þetta samþykt af félagsmönn- um, og var Kristinn Jónsson verkamaður fenginn til að fara með skeytið, en hann komst ekki nema út í dyrnar. Voru þá úti fyrir útgerðarrnenn og kváðu þeir Kristinn ekki mega fara liengra, nema hann læsi upp símskeytið. Kristinn neitaði því. Varð þá að ráðii, að stjóm útgerðarmanna- félagsins var boðið inn á fundimr og var þar lesið upp sfceytið fyrir •þeim. Þótti útgerðarmönnum skeytið eigi fullnægjandi og sögðu, að nú væri nóg komið, þar sem líkur væm til a& bátur með fjórum mönnum væri farinn af okkar völdum. Með stjórn útgerðarmannafé- lagsins ruddist totti á fundinn Sig- urður Pétursson Jormaður, talaði hann á fundinum og gaf i skyn: að enginn þeirra verklýðsmanna, sem hér væru inni nú, ,og ekki hefðu farið á fund útgerðarmanna kvöldið áður, skyldi fara heill út úr húsinu, nema félagiinu væri slitiið.,' Voru vierklýðsmenn með ýmsar uppástúngur, en stjórn útgerðar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.