Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR1986 3 * Togarar við bryggju (Vestmannaeyj um. Aflinn 1985 eftir landshlutum og verstöðvum: Mestu landað í Eyjum og á Seyðisfirði — Mestum þorski landað á Norðurlandi Morgunblaðið/Sigurgeir Árdís Þórðardóttir, formaður stjórnar LÍN: Beiti mér fyrir að koma málum starfsmanna í viðunandi horf MESTUM fiskafla var á síðasta ári landað á Austfjörðum og munar þar mest um loðnu. Alls var þar landað 491.946 lestum. Minnstu var landað á Vestur- landi, 104.042 lestum, og er loðna um þriðjungur af þvi. 103.146 vík 15.047 lestir, Rif 14.404 lestir, ísaflörður 13.773 lestir, Keflavík 13.406 lestir, Sandgerði 12.709 lestir, Akureyri 12.645 lestir, Reykjavík 12.325 lestir, Þorláks- höfn 10.941 lest. „MÉR finnst satt að segja óeðli- legt að ég skuli fyrst fá vitneskju um þetta í Morgunblaðinu. Mér hafði ekki verið skýrt frá því áður hvernig gengið hefur verið frá ráðningu lausráðins starfs- fólks sjóðsins og ég vissi heldur ekki að fyrrverandi fram- kvæmdastjóri hefði ekki sinnt athugasemdum rikisendurskoð- unar og launadeildar fjármála- ráðuneytisins um þessi mál,“ sagði Ardis Þórðardóttir, for- maður stjórnar Lánasjóðs ís- lenskra námsmanna (LÍN), er leitað var álits hennar á frétt hér í blaðinu á föstudag um launa- kjör þeirra starfsmanna sjóðsins, sem ráðnir hafa verið án heimild- ar á fjárlögum. _ „Fýrrverandi framkvæmdastjóri LÍN hefur greinilega 'ekki talið ástæðu til þess að kynna ástand þessara mála fyrir mér,“ sagði Ár- dís, sem tók sæti í stjóminni í ágúst sl. _ Árdís kvaðst hafa lagt á það mikla áherslu í sjóðsstjóminni að Lánasjóðurinn starfaði að öllu leyti eftir lögum í landinu. Hún kvaðst mundu beita sér fyrir þvf að starfs- mannamálum sjóðsins yrði nú komið í viðunandi horf og bjóst við því að þau mál yrðu rædd á næsta stjómarfundi. LANDSAMBANDI bakarameist- ara hefur borist tilkynning frá fjármálaráðuneytinu um fram- lengdan frest á gildistöku vöru- gjalds á kökum til 1. febrúar nk. og verður birt reglugerð um vörugjaldið eftir helgina. Að sögn Jóhannesar Bjömssonar formanns Landsambands bakara- meistara, telja bakarar reglugerð- ina erfíða í framkvæmd og því hafí gildistökunni verið frestað. Bakarar hafa í viðræðum við fulltrúa fjár- málaráðuneytisins bent á, að vöru- gjald á kökum muni veikja sam- keppnisaðstöðu þeirra gagnvart stundina að starfíð á skrifstofu sjóðsins gangi fyrir sig með eðlileg- um hætti þannig að námsmenn fái þá þjónustu sem þeim ber,“ sagði Árdís Þórðardóttir að lokum. erlendum kökuframleiðendum, sem búa við lægri hráefniskostnað og munu þeir ugglaust auka innflutn- ing á kökum til landsins eftir að vörugjaldið er komið á. Lárus Ögmundsson deildarstjóri í fjármálaráðuneytinu sagði að fresturinn væri fyrst og fremst veittur til að gefa lengri aðlögunar- tíma fyrir gjaldheimtuna, sem kall- aði á aukna og sundurgreindari skráningu heldur en bakarar ættu að venjast. Akveðið hefði verið að birta reglugerð um vörugjaldið eftir helgina og fresta gildistökunni til 1. febrúar. „Annárs er mér efst í huga þessa Vörugjaldi frest- að til 1. febrúar lestum var landað erlendis. Af einstökum verstöðvum var mestu landað i Vestmannaeyjum, 162.968 lestum og á Seyðisfirði 162.222 lestum. Mestum þorski var landað á Norðurlandi. Aflinn á árinu 1985 skiptist þannig eftir landshlutum, þorskafli og loðnuafli innan sviga: Suðurland 199,517 lestir (28.130, 110.547), Reykjanes 242.780 lestir (63.535, 90.378), Vesturland 104.042 lestir (38.940, 34.325), Vestfirðir 116.582 lestir (48.449, 32.721), Norðurland 394.838 lestir (74.493, 271.789), Austfirðir 491.946 lestir (46.194, 389.484). Erlendis var landað 103.146 lestum, þar af 15.376 lestum af þorski, 63.643 lestum af loðnu og 24.127 af öðrum botnfíski en þorski. Eftirtaldar verstöðvar hafa tekið á móti meiru en 100.000 lestum á síðasta ári, heildarafli fyrst, síðan hlutur þorsks og loks loðnu, allt í lestum talið: Vestmannaeyjar 162.968, 16.983, 110.547, Seyðis- fjörður 162.222, 3.704, 153.584, Siglufjörður 137.135, 9.505, 122.608 og EskiQörður 125.394,, 3.652. 113.943. Mestum þorski var landað í Eyjum og mestri loðnu á Seyðisfirði. Áðumefndir staðir eru þeir einu, sem tekið hafa á móti meiru en 100.000 lestum af loðnu. Þorsklöndun var á eftir Eyjum mest á eftirtöldum stöðum: Grinda- Félag starfsfólks í veitingahúsum: Kaupir hús- næði Sjóvá" Ingólfsstræti FÉLAG starfsfólks í veitingahús- um og lSfeyrissjóður félagsins eru í þann mund að ganga frá kaupum á fyrrum húsnæði Sjóvá við Ingólfsstræti 5 í Reykjavík. Félagið og lífeyrissjóðurinn eru nú til húsa við Hverfisgötu 42, en starfsemin mun flytjast í Ingólfsstræti í sumar. Sigurður Guðmundsson, formað- ur félagsins, vildi ekki skýra ná- kvæmlega frá kaupverðinu að svo stöddu, en sagði það vera á bilinu 20—30 milljónir króna. Húsnæðið við Ingólfsstræti er 1300 fermetrar að stærð á fimm hæðum. Sigurður sagði að auk þeirra 5—6 starfsmanna félagsins og lífeyrissjóðsins myndu Féiag hárgreiðslu- og hárskerasveina og bifreiðastjórafélagið Sleipnir fá aðstöðu í húsinu. Nokkur hluti hús- næðisins verður síðan annað hvort leigður eða endurseldur öðrum. höfn. Nú er hægt: Að staðfesta farpöntun með einu símtali. Aö greiða hluta ferðakostnaðar með jöfnum mánaðargreiðslum. Að greiða allan ferðakostnað með jöfnum mánaðargreiðslum. Að greiða ferðakostnað í einstakl- ingsferðum. /r. Dæmi: Flug og bíll Áætlaö verö kr. 18.600 Staöfesting febr. =5.000 Eftirstöövar kr. 13.600 4 mán. = marz—júní eöa kr. 3.400 pr. mánuö Dæmi: 3ja vikna ferð til Costa del Sol Áætlaö verö kr. 29.000 Staöfest febrúar =5.000 Eftirstöövar kr. 24.000 6 mán. = marz—ágúst eöa kr. 3.000 pr. mánuö m V/SA Verið velkomin í Visa viðskiptin Feröaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17 Sími26611
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.