Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 5
ííSÖl HADHAt. ,'l íílí nA*It_JVtVíU8 ,<H«AtllIVlUO}Í()M MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1986 Stormur á loðnumiðunum — ekkert skip með fullfermi STORMSPÁ og bræla á loðnu- miðunum hefur dregið úr veiðum og fóru flest skipanna inn með slatta á föstudag. Norsku skipin voru öll í vari og höfðu ekki til- kynnt um afla. íslenzku skipin höfðu síðdegis á föstudag tilkynnt um 4.570 lesta afla og voru eftirtalin 14 skip þá á leið í land: Hilmir II SU, 300, Sig- hvatur Bjamason VE, 120, Höfr- ungur AK, 320, Húnaröst ÁR, 500, Gígja RE, 100, Heimaey VE, 100, Svanur RE, 400, Jöfur KE, 320, Rauðsey AK, 260, Magnús NK, 150, Júpíter RE, 700, Keflvíkingur KE, 170^ Erling KE, 250, Guð- mundur Olafur OF, 50, Hraífn GK, 200, Ljósfari RE, 130, Sjávarborg GK, 300 og Dagfari 200 lestir. Fiskveiðasj óður: Tilboða óskað í Sölva og Sigurfara FISKVEIÐASJÓÐUR auglýsti á föstudag eftir tilboðum í togar- ana Sigurfara II og Sölva Bjama- son. Tilboðum skal skila til sjóðs- ins fyrir klukkan 16.00 21. janúar næstkomandi. Bæði skipin eru nú stödd í Reykjavíkurhöfn og verða þau seld í því ástandi, sem þau eru í og án veiðarfæra. Sigurfari II var áður í eigu Hjálmars Gunnarssonar og fjölskyldu hans á Grundarfírði, en Sölvi Bjamason var í eigu Tálkn- firðinga. Fiskveiðasjóður keypti bæði skipin á uppboðum á síðasta ári. Bæði skipin em byggð á Akra- nesi. Fundur samninganefnda lækna og TR: Stuttur og tíðindalítill „LÆKNAR eru tilbúnir til að endurskoða einstaka liði gjald- skrárinnar, en vilja afnema „þak- ið“ sem við settum á í desember síðastliðnum til tryggingar þvf að reikningar fyrir einstök læknisviðtöl fari ekki upp fyrir visst hámark. Þetta var það helsta sem fram kom á fundinum, en meiri tíðinda er að vænta í næstu viku, þegar samninganefnd lækna hefur fengið umboð til að semja," sagði Helgi V. Jónsson, formaður samninga- nefndar Tryggjngastofnunar ríkis- ins, í samtali við Morgunblaðið. Á fimmtudaginn var fundur með samninganefndum lækna og TR um gjaldskrármál sérfræðinga á stofu. Þau mál hafa verið mjög til umræðu frá því að TR tók þá ákvörðun í desember sl. að breyta gjaldskránni í þá veru að laun sumra sérfræðinga á stofu lækka um allt að helming. Læknar í Læknafélagi Reykja- víkur hafa verið að íhuga þann möguleika að segja upp samningum við TR, en munu taka formlega ákvörðun um afstöðu sína á fundi nk. þriðjudag. Annar fundur hefur svo verið boðaður með samninga- nefndunum tveimur á fimmtudag. 5 'Ðe XÍÓ(dC Stórhljómsveit Gunnars: Ásgeir Steingrímsson, Björn Thoroddsen, Gunnar Hrafnsson, Jón Kjell Seljeseth, Siguröur Karlsson, Stefán S. Stefánsson, Viöar Alfreösson, Strengjasveit: Þórhallur Birgisson, Guömundur Kristmundsson, Kathleen Bearden, GuÖrún Siguröardóttir Ólöf Þorvaröardóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir. Kynnir Páll Þorsteinsson Fjölmennum á frumsýningu í Broadway Forsala aðgöngumiða og borðapantanir frá kl. 14—17 í dag og svo kl. 11—19, sími 77500. Matseðill Rjómasúpa Agnes Sorel Roast Beef Bernaiese ís m. perum og heitri súkkuiaöi- sósu. BCiOADWAT Hljómar Trúbrot Ðe lonlí Þú og ég BLÚ B0JS Gestir: Björgvin Eiríkur Engilbert Helga Magnús Rúnar Halldórsson, Hauksson, Jensen, Möller, Kjartansson, Júlíusson, . Egill Erlingur Gunnar Jóhann Pálmi Shady Ólafsson, Björnsson, Jökull, Helgason, Gunnarsson, Ovens laugardaginn 18. janúar nk. Hin frábæra tónlist tónlistar- mannsins Gunnars Þóröarsonar rifjuö upp og flutt af fjölda frábærra tónlistarmanna, auk þess koma fram þekktustu hljómsveitir Gunn- ars í gegnum tíöina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.