Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 6
MORGUNBLApiÐ, SUNNUDAGUR12. JANÚAR1986 r6 ÚTYARP / SJÓNVARP Aramótaefni endursýnt Áramótaefni 1 Q 30 sjónvarpsins ið — verður endur- sýnt að hluta í kvöld kl. 18.30. Sýnt verður efni frá áramótadansleik sjón- varpsins þar sem hljóm- sveitin Stuðmenn hélt uppi SUNNUDAGUR 12. janúar 8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur á Hvoli I Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Helmuts Zachar- ias og Boston Pops-hljóm- sveitin leika. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. „Missa brevis" eftir Jo- hann Sebastian Bach. Wally Staempli og Hanna Schaer syngja með Söngsveitinni og Kammerkórnum I Luzern. Micel Corboz stjórnar. b. Vatnasvíta nr. 1 eftir Georg Friedrich Handel. Kammersveitin I Stuttgart leikur. Karl Múnchinger stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Fagurkeri á flótta. Annar þáttur. Höskuldur Skagfjörð bjó til flutnings. Lesari með honum: Guðrún Þór. 11.00 Messa í Kópavogs- kirkju. Prestur: Séra Guð- mundur Örn Ragnarsson. Orgeleikari: Kjartan Sigur- jónsso/i. 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar 13.30 Armenla i minningu pjóð- armorðs — Slöari hluti Samfelld dagskrá tekin saman af Frans Glslasyni. Lesarar með honum: Kristln A. Ölafsdóttir og Ævar Kjart- ansson. Auk þeirra kemur fram Arni Bergmann ritstjóri. 14.30 Allt fram streymir. — Um tónlistariðkun á Islandi á fyrra hluta aldarinnar. Fjórði þáttur: Þættir úr tónlistar- sögu áranna 1930—1940. Umsjón: Hallgrlmur Magnús- son, Margrét Jónsdóttir og Trausti Jónsson. SUNNUDAGUR 12. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson flytur 16.10 Eyðumerkurbúar (People of the Great Sand Face) Bresk heimildamynd um búskmenn I Kalaharieyði- mörkinni. Þýðandi: Björn Baldursson. 17.05 A framabraut (Fame) Fimmtándi þáttur. Banda- riskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýöandi: Ragna Ragn- ars. 18.00 Stundinokkar Barnatimi með innlendu efni. Qörinu. Myndin er frá áramóta- ballinu í sjónvarpssal. Stjómandi þáttarins var Ómar Ragnarsson og spjallaði hann m.a. við gesti þá um kvöldið. I dagsins önn — samvera ■■Hi Þátturinn „í -| Q 30 dagsins önn“ — Aö samvera — hefst á rás 1 kl. 13.30 á morgun. Sverrir Guðjónsson heim- sækir Ragnar Má Ottósson og foreldra hans. Ragnar Már er nú að verða 18 ára gamall en hann varð fyrir strætisvagni fýrir níu árum — þá 9 ára gamall. Ragnar er aðeins einn af fjölmörgum bömum og unglingum sem hljóta ör- kuml sökum slysa, en þess má geta að Eiður Guðna- son alþingismaður vakti athygli fyrir skömmu á þeirri háu slysatíðni, sem tíðkaðist hér á landi miðað við nágrannalöndin. Ragnar Már varð fyrir töluverðum heilaskaða eftir slysið. Hann missti málið f upphaft en hefur nú fengið það aftur þrátt fyrir svart- sýnis-spádóma lækna þá. Ragnar getur ekki skrifað, en er líkamlega vel á sig kominn og getur farið allra sinna ferða sjálfur. Fjöl- skylda hans hefur hjálpast mikið að og vinnur sam- huga að því að hjálpa Ragnari Má eins og best verður á kosið. Þó er því ekki að neita að eitt slys gjörbreytir lífsmynstri fjöl- skyldunnar, að sögn for- eldra hans. Sverrir ræðir við Ragnar Má í þættinum á morgun, foreldra hans og alþingis- manninn Eið Guðnason. Ingvi Hrafn Jónsson og Guðrún Jónasdóttir. Heilsað upp á fólk ■■■■1 Þátturinn í)A 55 „Heilsað upp á — fólk“ er á dag- skrá sjónvarps kl. 20.55 í kvöld í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar. í haust sóttu sjónvarps- menn heim Guðrúnu Jónas- dóttur, eyjabónda í Galtar- ey á Breiðafírði, sem m.a. var heiðruð á sjómanna- daginn í Stykkishólmi. Kvikmyndun annaðist Öm Sveinsson og hljóð Agnar Einarsson. UTVARP 15.10 Frá islendingum vestan- hafs. Gunnlaugur B. Ólafs- son og Kristjana Gunnars- dóttir ræöa við Óla Narfason bónda i Minervabyggö I Manitoba. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Náttúruvernd I Islenskri réttarskipan. Finnur Torfi Hjörleifsson lögfræðingur flytur erindi. 17.05 Slödegistónleikar a. „Ruslan og Ludmila", forleikur eftir Michael Glinka. Hljómsveit Bolshoj-leikhúss- ins I Moskvu leikur. Jewgenij Swetlanov stjórnar. b. Rókokkó-tilbrigði op. 33 eftir Pjotr Tsjalkovskl. Robert Cohen og Fllharmonlusveit Lundúna leika. Zdenek Macal stjórnar. c. Sinfónískir dansar op. 45 eftir Sergej Rakhmaninoff. Ríkishljómsveitin f Moskvu leikur. Kyrill Kondrasjln stjórnar. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar 19.35 Milli rétta Gunnar Gunnarsson spjallar við hlustendur 19.50 Tónleikar 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Utvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi byrjar lestur þýöingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orö kvöldsins 22.15 Veðurfregnir 22.20 Iþróttir Umsjón: Samúel Örn Erlings- son. 22.40 Svipir — Tlðarandinn 1914—1945. Sjötti þáttur: Listallf i Parls. Umsjón: Óð- inn Jónsson og Sigurður Hróarsson. 23.20 Heinrich Schutz — 400 ára minning Sjöundi þáttur: Andleg tón- list og boöskapur. Guð- mundur Gilsson 24.00 Fréttir 00.05 Milli svefns og vöku. Hild- ur Eirlksdóttir sér um tónlist- arþátt 00.55 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 13.janúar. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gunnþór Inga- sonflytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigrður Árnadóttir og Magnús Ein- arsson. 7.20 Morguntrimm Jónna Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Stelpurnar gera uppreisn" eftir Fröydis Guldahl Sonja B. Jónsdóttir les þýð- ingu sína. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Jónas Jónsson búnaöar- málastjóri talar um land- búnaðinn á liðnu ári. (2) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiö úr forustugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 11.30 Stefnur Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri) 12.00 Dagskrá.Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 Miödegissagan: „Ævin- týramaður," - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra. Gils Guðmundsson tók saman og les (8). 14.30 slensk tónlist a. Tilbrigði um frumsamið rimnalag eftir Árna Björns- son. Sinfóníuhljómsveit fs-. lands leikur; Olav Kielland stjórnar. b. Rapsódía fyrir hljómsveit eftir Hallgrim Helgason. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Igor Buketoff stjórn- ar. c. „Geysir", hljómsveitarfor- leikur op. 81 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. 15.15 Bréf úr hnattferð Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endurtekinn annar þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Södegistónleikar 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: „Stna" eftir Babbis Friis Baastad þýð- ingu Sigurðar Gunnarsson- ar. Helga Einarsdóttir les (3). Stjórnandi: Kristn Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulfinu - Stjórn- un og rekstur Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 slensktmál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Guðrún Kvarn flytur. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn 19.40 Umdaginnogveginn Guðjón Smári Agnarsson framkvæmdastjóri Síldar- vinnslunnar i Neskaupstað talar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Staðarprestar Þórður Kárason flytur síðari hluta frásagnar sinnar. b. Knútsbylurinn og helgi- myndin á Kálfafellsstað Sigurður Kristinsson tekur saman og flytur. Umsjón: Helga Ágústdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose Einar Bragi les þýðingu sna (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.35 „Nútölumviöíslensku" Þáttur um móðurmáls- kennslu fyrir erlend börn í Sviþjóð. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Hljóðritun frá Rik- isútvarpinu í Stokkhólmi.) 23.10 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar islands í Há- skólabíói 9. þ.m. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. „Furur Rómaborgar", sin- fóniskt Ijóð eftir Otterino Respighi. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.40 Kammertónlist i út- varpssal. Arthur Weisberg leikur á fagott og David Knowles á sembal og píanó. a. Sónata í f-moll fyrir fagott og sembal eftir Georg Fried- richTelemann. b. Sónata fyrir fagott og píanó eftir Paul Hindemith. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 12. janúar 13.30—15.00 Krydd I tilveruna. Stjórnandi: Margrét Blöndal. 15.00—16.00 Dæmalaus ver- öld. Stjórnendur: Katrln Baldurs- dóttir og Eirlkur Jónsson. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda Rásar 2. Þrjátlu vinsælustu lögin leik- in. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. MÁNUDAGUR 13. janúar 10.00 Kátirkrakkar Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna i umsjá Helgu Thorberg. 10.30 Morgunþáttur Stjómandi: Ásgeir Tómas- son. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aik- man. 16.00 Alltogsumt Stjórnandi: Helgi Már Baröason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar i þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánu- degitilföstudags AKUREYRI 17.03 SvæöisútvarpfyrirAkur- eyri og nágrenni Umsjónarmenn: Haukur Ágústsson og Finnur Magn- ús Gunnlaugsson. Fréttamenn: Erna Indriða- dóttir og Jón Baldvin Hall- dórsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tiðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö. REYKJAVÍK 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast Steinunn H. Lárusdóttir. Út- sending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tíöninni 90,1 MHzá FM-bylgju. SJÓNVARP Umsjónarmenn: Agnes Jo- hansen og Jóhanna Thor- steinsson. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdóttir 18.30 Endursýnt áramótaefni Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingarog dagsRrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Heilsað upp á fólk Guörún Jónasdóttir I Galtar- ey. I haust sóttu sjónvarps- menn heim Guðrúnu Jónas- dóttur, eyjabónda I Galtarey á Breiðafirði, sem m.a. var heiöruö á sjómannadaginn I Stykkishólmi. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Kvikmynd- un: Örn Sveinsson. Hljóð: Agnar Einarsson. 21.20 Fimm prelódíur eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur á pianó. Stjórn upp- töku Elín Þóra Friðfinns- dóttir. 21.50 Blikur á lofti (Winds of War) * Þriöji þáttur. Bandarlskur framhaldsmyndaflokkur I nlu þáttum, gerður eftir heim- ildaskáldsögu eftir Herman Wouk. Sagan lýsir fyrstu árum heimstyrjaldarinnar slðari og atburðum tengdum bandarlskum sjóliösforingja og fjölskyldu hans. Leikstjóri: Dan Curtis. Aöalhlutverk: Robert Mitchum, Ali McGraw, Jan-Michael Vin- cent, Polly Bergen og Lisa Eilbacher. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok MANUDAGUR 13. janúar 19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá 8. janúar. 19.20 Aftanstund Barnaþáttur. Tommi og Jenni. Einar Áskell, sænskur teikni- myndaflokkur eftir sögum Gunillu Bergström. Þýðandi Sigrún Árnadóttir, sögu- maður Guðmundur Ólafs'- son. Amma, breskur brúðu- myndaflokkur. Sögumaöur Sigriður Hagalin. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Blómaskeiðið (La Belle Epoque) Bresk heimildamynd um líf og listir austanhafs og vest- an á árunum 1890 til 1914. Þetta tímabil einkenndist af bjartsýni, framförum og auðugri listsköpun. Heldra fólkið naut lifsins í ríkum mæli þar til heimsstyrjöldin fyrri skall á. Gamlar frétta- myndir eru dregnar fram í dagsljósiö, en sögumaður er leikarinn Douglas Fair- banksyngri. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.40 iþróttir Umsjónarmaður: Bjarni Fel ixson. 22.15 Fanny og Alexander Þriðji hluti — Endursýning. Sænsk sjónvarpsmynd fjórum hlutum eftir leikstjór ann Ingmar Bergman. Þýð andi: Jóhanna Þráinsdóttir Áður sýnd í sjónvarpinu á jólum 1984. (Nordvision — Sænska sjón varpið.) 23.15 Fréttir í dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.