Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR12. JANUAR1986 Strand og Friðgeiri Olafssyni. Þaö var ákaflega skemmtilegur félagsskapur. En svo fór ég í burtu í framhaldsnám og var þá sjálfhætt. En í Bandaríkjun- um kynntist ég allmikið umferðarmál- um og ameríska bifreiðaeigendafélag- inu AA. Nokkru eftir að ég kom heim skrifaði ég grein í Morgunblaðið og bar saman umferð hér og í Bandaríkj- unum, vék m.a. að umferðarslysunum. Þá var strax hringt til mín og ég beðinn um að taka að mér formennsku í Félagi ísl. bifreiðaeigenda. Ég hafði nú ekki tækifæri til þess þá strax, en féllst á það nokkru seinna og var for- maður félagsins í 10 ár. Og nú er ég aftur búinn að vera formaður þar í 5 ár." — Voru það kannski slysin sem læknar kynnast oft meira en aðrir, sem vöktu svo mikinn áhuga hjá þér á þessum málum? „Það má segja það. Umferðarörygg- ismálin vega mikið hjá okkur í FIB. Við börðumst á sínum tíma fyrir hægri umferð. Ég átti þá sæti í nefndinni sem samdi iögin. Það sem stendur upp úr frá þeim tíma er að slysum fækkaði mikið, hafa aldrei 'verið jafn fá og þetta ár, enda var umferðarfræðsla í hámarki. Slysum fjölgaði að vísu aftur en þetta er talandi dæmi um árangur af umferðarfræðslu. Satt að segja eru umferðarslysin hér á landi geigvæn- lega mörg. En skráning þeirra er í molum, það koma 50% fleiri slasaðir á Borgarspítaia en skráðir eru af lög- reglu á öllu landinu. Og hlutfall alvar- lega slasaðra er alveg jafn hátt þar. Fjöldi banaslysa er það eina sem ekki fer milli mála. f ár munum við vera „Fljót greining og rétt lyfjameðferð byggist á bakteríurannsóknum. Mest aðkallandi er nákvæm tegundagreining á bakteríum og mæling á næmi þeirra fyrir lyfjum, sem líkleg eru til að bera árangur gegn sjúkdóminum. Aukning á bakteríurannsóknum hefur því vaxið gífurlega," segir Arinbjörn Kolbeinsson, læknir, sem hér er við slíkar rannsóknir. komin með ein 24 banaslys. Og alltof stór hluti þeirra sem lenda í umferðar- slysum er ungt fólk, ungir menn 17—20 ára." — Hafiðþiðeinhverúrræði? Við höfum sett fram kenningar um hvað ætti að gera. Umferðarslysin kosta líklega eins mikið og rekstur ríkisspítalanna þegar aðeins er reikn- að fjármunatjón. Þar væri hægt að spara í peningum fjórðung til þriðj- ung, fyrir utan þjáningar og örkuml sem slysin valda. Það frumvarp til umferðarlaga sem nú liggur fyrir á Alþingi mundi þó ekki koma að veru- legu gagni. Það er sniðið eftir skandin- avískum lögum en ekki tekið mið af amerískum og enskum reglum. Aftur á móti eigum við meiri samleið með þeim vegna þess að bílaeign okkar er jafn mikil og raun ber vitni. Við erum í 2.-3. sæti í heiminum með bílaeign miðað við mannfjölda og komum þar á hæla Bandaríkjamanna. Þvi ættum við frekar að taka þá til fyrirmyndar að þessu leyti. Bent hefur verið á að ökuprófin séu ekki nógu ströng og sennilega ekki nógu samræmd. Um fram allt verður að auka umferðar- fræð slu og koma henni inn í skólana. í nútimaþjóðfélagi er meira virði fyrir nemendur að kunna skil á umferðinni og vera sér meðvitandi um hve mikil- væg hún er heldur en þekkja styrjaldir Napoleons. Og ökufræðslan þarf að vera símenntun, t.d. í blöðum og út- varpi og sjónvarpi. Þá þarf að koma á samræmdri skrásetningu á umferð- arslysum og einnig að setja upp slysa- rannsóknanefnd vegna bílslysa á sama PRJÁR SPENNANDI FERÐIR í HÆSTA GÆÐAFLOKKI Á HAGSTÆÐU VERÐI Á nokkrum síöusíu árum hefur Úrval boöiö einstaka feröir til framandi landa. Nú getum viö meö stolti boöiö þrjár ólíkar en stórkostlegar feröir til spennandi staöa. f 3 VIKUR í AUSTURLÖNDUM FJÆR Feröin er í samvinnu viö thailenska flugfélagiö THAI sem þekkt er af öryggi og góöri þjónustu. Fyrir valinu urou þær þrjár borgir í Austurlöndum fjær, sem hvaö ólíkastar eru þ.e. Bangkok, Hong Kong og Singapore. Dvaliö verður að meðaltali 3 nætur í hverri borg. Auk þess er slappað af á hinni frægu baðströnd Thailands, Pattaya, í 10 daga og notið lystisemda lúxushótelsins Royal Cliff. Ókeypis skoðunarferð er í hverri borg og alls staðar dvalið á lúxuxhótelum. Möguleiki er að stoppa í Kaupmannahöfn á bakaleið. Brottför 21. febrúar. Áætlað verð pr. mann í tvíbýli kr. *92.650,- 2JAVIKNAPÁSKAFERÐ í BRASILÍU Flogið er þann 25. mars með brasilíska flugfélaginu Varig til Brasilíu. Markmiðið verður að kynnast landi og þjóð sem best auk þess að njóta lystisemda Brasilíu. Siglt verður á Amason, Iguacu fossarnir skoðaðir, einnig borgin Brasilía, ein nýtískulegasta höfuðborg heims og síðast en ekki síst dvalið á Rió og hinar margvislegu hliðar hennar kannaðar. Ýmsar skoðunarferðir og lúxushótel innifalin. Möguleiki á að stoppa í London í bakaleið. Áætlað verð pr. mann í tvíbýli kr. *82.300,- SIGLING UM KARABISKA HAFID < C/3 Brottför er 9. október og verður siglt á lúxusskipi Royal Caribbean Cruise Line, — MS Sun Viking. Skemmtisiglingin stendur yfir í hálfan mánuð og er möguleiki að | framlengja dvölinni á Miami eða London um viku. Aðeins er gist í fyrsta flokks klefum § er snúa að sjó og fullt fæði um borð er innifalið í verði. Komið verður til eftirtalinna staða: Virgin Islands, St. Thomas, St. Kitts, Martinique, Grenada, Barbados, Dominica, St. Maaren, Puerto Rico, St. Croix og Florida. Áætlaö verð pr. mann í tvíbýli er kr. *116.000,- Aukavika á Miami, kr. *11.000,- pr. mann í tvíbýli. Fullkomin ferðaáætlun fyrir allar þessar ferðir liggur frammi á skrifstofu Úrvals. m Feröaskrifsiofan Urval við Auslurvöll, sími (9V-26900. FERMSKRIFSTOMN ÚRVOL YARIG 'Allt skv. gengi 27.12.1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.