Morgunblaðið - 12.01.1986, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 12.01.1986, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR12. JANÚAR 1986 • • speki Umsjón: Gunnlaugur Guómundsson „Heill og sæll stjömuspek- ingur. Getur þú sagt mér hvað Bogmaður (ég sjálf) sem fædd er í Reykjavík, mánudaginn 8. desember 1947 kl. 13.30 á í vændum á næsta ári? Eða með öðrum orðum, hver er ég og hvert fer ég? I.H.“ Svar: Þú hefur Sól og Merkúr í Bogmanni. Tungl í Sporð- dreka, Venus og Miðhim- inn í Steingeit, Mars í Meyju og Rísandi í Hrút. Þú hefur því einkenni Bogmanns, Sporðdreka, Steingeitar, Meyju og Hrúts. Hver þú ert Þú ert í aðalatriðum jákvæð- ur, einlægur og hress maður. Þú ert eirðarlaus, hefur gaman af ferðalögum og þarft að vera töluvert á ferð- inni í daglegu lífí. Þú ert tilfínningalega næm, ert ákveðin og lifandi og hrein og bein í framkomu. I vinnu ert þú dugleg og samvisku- söm. Þér hættir til að vera örlítið fljótfær. Þú ert sjálf- stæð og vilt fara þínar eigin leiðir. Hvert þú ferð Ég get ekki svarað því hvert þú ferð. Þú ræður því sjálf, en eitt er víst, Bogmaðurinn er alltaf að fara eitthvað. Ég get hins vegar séð hvaða orka er í gangi í lífí þínu og útfrá því get ég kannski gefið þér einhver ráð. Breytingar Á síðastliðnu ári var Úranus í samstöðu við Sól þína og Satúmus í samstöðu við Merkúr og jafnframt í spennuafstöðu við Mars. Það táknar líkast til að um tölu- verðar umbyltingar hefur verið að ræða í lífí þínu á síðastliðnu ári. Úranusi fylg- ir þörf fyrir breytingar, frelsi og sjálfstæði og leiði með vanabindingu. Álag Satúmusi fylgir iðulega visst álag. Því er líklegt að þú hafír verið undir andlegu álagi og jafnframt vinnuá- lagi og þá sérstaklega í desember síðast liðinn. Um ákveðin þyngsli hefur verið að ræða og þá kröfu að þú hafír reglu á lífi þínu. Reglusemi Satúmus er nú í Bogmanni og verður næstu tvö ár. Satúmus táknar yfírleitt vinnu og þörf fyrir reglusemi og aga. Til að vel gangi á næsta ári þarft þú að temja þér þolinmæði, sætta þig við vinnu og reglusemi. Óvissa Það helsta sem gæti angrað þig er óvissa um það hvaða stefnu þú átt að taka, t.d. hvað varðar starf. Þetta er vegna Neptúnusar á Mið- himni þínum. Þetta getur einnig táknað að þú ert að opnast meir en áður fyrir andlegum áhrifum og getur því t.d. orðið t.d. trúaðri en áður. Þensla í apríl og maí verður Júpíter í spennuafstöðu við Sól og aftur í október. Það táknar að þú þarft hreyfíngu, vilt færa út sjóndeildarhringinn og ferðast. Þú getur orðið óþolinmóð með öll höft. Júp- íter fylgir sterkari lífsorka og jafnframt bjartsýni. Þetta er því góður tími til að færa út og takast á við nýja hluti. Þú þarft hins vegar að varast að vera of stórtæk og gera of stórar áætlanir. X-9 ...MARCO'PARPU tTS KALAOU <5ANUH6//)tiUN DYRAGLENS DRATTHAGI BLYANTURINN LJÓSKA HAlSALPlJR! pAP EE HÓG AF KlUM i' HÖÖUNÚM HEIMA ! 4feP gi 1985 Ttibun> M»dl« S«fyicesjrjc ■2/Zé FERDINAND Það er ekki matartími fyrr en eftir klukkustund ... Og hættu að glápa á bak- dyraar___það gerir mig taugaveiklaðan! Til þess var leikurinn gerður. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur lagði snotra gildru fyrir sagnhafa, sem hann auðvit- að gekk í eins og blindur kettl- ingur: Norður ♦ 754 VÁ6 ♦ KG83 ♦ DG92 Vestur Austur ♦ DG109 ♦ 8632 ♦ 953 II ♦ DG8 ♦ D4 ♦ 975 ♦ ÁK74 ♦ 653 Suður ♦ ÁK ♦ K10742 ♦ Á1062 ♦ 108 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar Pass 3grönd Pass Pass Pass Spaðadrottningin var sjálf- gefíð útspil og suður drap á ás og réðst strax á laufið, spilaði lauftíunni. Vestur hoppaði upp með kónginn og hélt áfram með spaðann. Sagnhafi hélt sínu striki og spilaði laufi. ástæða til að gera það. Vestur drap á ásinn og... hvað? Hvem- ig hnekkt’ hann spilinu? Ja, hann hnekkti því ekki beinlínis, en hann plataði sagn- hafa til að svína fyrir tígul- drottninguna í austur. Það gerði hann með því að taka aðeins spaðatíuna og spila sig svo út á laufi. Þar með kom vestur þeirri hugmynd inn í koll sagnhafa að hann ætti ekki fleiri spaða, sem gerði það áhættulaust að sv*o%: til hans tíglinum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti lands- liða í Luzem í Sviss í nóvember kom þessi staða upp i skák enska stórmeistarans Plaskett og Svisslendingsins Trepp, sem hafði svart og átti leik! f--^ 16 .. -Rxe4!, 17. Hbl (17. dxe4 — Bxal, 18. Dxal — Bxe2 kostaði skiptamun og peð) Rxd2, 18. Dxd2 — a5 og með biskupaparið og peð fyrir vann svartur auð- veldlega. Þama misstu Englend- ingar mikilvægan vinning, en þeir lentu í þriðja sæti efifcaS Sovétmönnum og Ungverjum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.