Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1986 _________Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Síðasta mánudag byijaði aðal- sveitakeppni félagsins með þátt- töku 10 sveita. Sveit stig Lovísu Eyþórsdóttur 25 Gunnþórunnar Erlingsdóttur 25 ■ Guðrúnar Bergsdóttur 24 Guðrúnar Halidórsson 19 Sigrúnar Pétursdóttur 16 Næsta mánudag heldur keppn- in áfram á sama stað og sama tíma. Bridsdeild Breið- f irðingaf élagsins Sl. fimmtudag var spilaður eins kvölds tvímenningur og urðu úr- slit þessi: A-riðill: Jón Stefánsson — Magnús Oddsson 189 Gróa Guðnadóttir — Guðrún Jóhannesdóttir 184 Birgir Sigurðsson — Oskar Karlsson 181 B-riðill: Anton Sigurðsson — Leifur Jóhannesson 189 Gísli Víglundsson — Þórannn Árnason 179 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 178 Barometerinn hefst á ný á fimmtudaginn kemur. Spilað er í Hreyfilshúsinu kl. 19.30. Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 9. janúar hófst starfsemi á nýju ári með eins kvölds tvímenningi. 20 pör mættu til leiks og var spilað í tveimur tíu para riðlum. Úrslit urðu eftir- farandi: A-riðill: Helgi Víborg — Hildur Sveinsdóttir 124 Óli M. Andreasson — Guðm. Gunnlaugsson 120 Bjöm Kristjánsson — Sigurður Gunnlaugsson 114 B-riðill: Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 135 Bjami Ásgeirsson — Þorsteinn Berg 128 Gísli Kjartansson — Skúli Sigurðsson 126 Meðalskor 108. Fimmtudaginn 16. janúar hefst aðalsveitakeppni félagsins. Spil- aðir verða tveir 16 spila leikir á kvöldi. Stjómin mun aðstoða við myndun sveita eftir bestu getu. Spilað er í Þinghól, Hamraborg 11, og hefst spilamennska kl. 8.45. Nýjir spilarar velkomnir. Spilasljóri er Hermann Lárusson. Bridshátíð 1986 um næstu helgi Bridshátíð 1986 verður um næstu helgi á Hótel Loftleiðum. Hátíðin verður með tvískiptu móts- haldi, annars vegar 44 para baró- meter-tvímenningur með tölvuút- reikningi (Vigfús Pálsson) og hins vegar Flugleiðamótið, sem er opin sveitakeppni, 7 umferðir eftir Monrad-fyrirkomulagi, 14 spil í leik. Skráningu í bæði mótin lýkur sunnudaginn 12. janúar kl. 15. Hægt er að skrá sig hjá Ólafí Lárus- syni í s: 16538 og 18350. Vakin er sérstök athygli á að ekki verður skráð á Bridshátíð 1986 eftir áður auglýstan tíma. Sérstök framkvæmdanefnd á vegum Bridshátíðar mun síðan velja úr umsóknum í tvímenningskeppn- ina. Aðallega verður þar stuðst við nýskráð meistarastig (áunnin), en að auki verður tryggt, að lágmark eitt par komist frá hverju svæði innan Bridssambandsins. Erlendu gestimir okkar að þessu sinni eru ekki af lakari endanum, fremur venju. Frá Bandarfkjunum og Kanada koma: Eric Rodwell fv. heimsmeistari USA og Marty Berg- en, mjög þekktur dálkahöfundur þar vestra, og fyrir stflbrögð við græna borðið. Frá Kanada kom Alan Graves og George Mittelmann. Mitelmann kom áður á Bridshátíð 1984. Frá Bretlandi koma þeir Zia Mahmood og Barry Myers. Þeir voru einnig gestir okkar á Brids- hátíð í fyrra. Zia er af mörgum talinn besti rúbertuspilari heims. Geysilega öflugur spilari. Frá Svíþjóð koma þeir Per Olaf Sundelin og Sven Olov Flodquist, eitt þekktasta par Skandinavíu. Mjög góðir spilarar. Hafa oftsinnis spilað i sænskum landsliðum. Frá Danmörku koma þeir Blak- set-bræður, Lars og Knut og Steen Schou, sem mun spila á móti Sævari Þorbjömssyni, sem kemur með þeim frá Danmörku. Þessir þrír Danir eru allir meðal bestu spilara síns lands, landsliðs- menn með meiru. Sævar er óþarft að kynna. Hann er meðal okkar bestu spilara. Hann hefur dvalið við nám í Danmörku undanfarin ár. Að auki koma frá Bandaríkjun- um þeir Einar Guðjohnsen, Micheal Polowan og Micheal Massimilla. Einar mun spila á móti Guðmundi Péturssyni, en líkt og Sævar hefur Einar alið manninn ytra mörg undanfarin ár. Tvímenningskeppnin hefst kl. 19 á föstudeginum, en Opna Flugleiða- mótið kl. 13 ásunnudeginum. Listi jrfir þau pör sem koma til með að spila í tvímenningskeppn- inni mun birtast í Morgunblaðinu ekki síðar en á miðvikudaginn 15. janúar. Þátttökugjald fyrir tvímennings- keppnina er kr. 5.000 pr. par (inni- falinn hádegisverður á laugardegin- um) og kr. 6.000 pr. sveit í Flug- leiðamótinu. Þátttökugjaldið í tví- menningskeppnina verður innheimt af pörum næsta miðvikudag í Hreyfíls-húsinu (Reykjavíkur- mótið). Eru væntanlegir keppendur beðnir um að taka þáð til greina. Það eru Flugleiðir, Bridssamband íslands og Bridsfélag Reykjavfkur, 39 sem standa sameiginlega að Brids- hátíð. Mjög góð aðstaða verður fyrir hendi fyrir áhorfendur. Sérstökum pöllum verður komið fyrir í spilasal, auk þess sem „gryfja" verður höfð í anddyri Auditorium, þar sem valin pör úr hverri umferð munu eigast , við. í Flugleiðamótinu verða sýning- arleikir á skýringartöflu (rama) þar sem gestir geta fylgst með einstök- um leikjum úr hverri umferð. Sýndir verða þrír leikir á sunnudeginum, úr 2.-4. umferð og að auki á mánu- deginum úr 6.-7. umferð. Keppnisstjóri Bridgehátíðar 1986 er Agnar Jörgensson. Gettu hver kynnti yfir 700 tölvvinyj ungar á siðasta ári? Rétt. IBM. Hefur þú áhuga á að vita hvernig sumar þessara nýjunga gætu auðveldað þér starfið? Viltu reyna búnaðinn? Hringdu í síma 27700. Okkur er ánægja að liðsinna þér. Aukin þekking er leiðin til ár- angursríkara starfs — IBM leiðin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.