Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR12. JANÚAR1986 Hh ÞINGBREF Stór hópur fólks er utan lífeyr- issjóða. Samkvæmt namaskrá líf- eyrissjóða, sem fjármálaráðuneyt- ið gaf út 1984, kemur fram, að rúmlega 25.000 einstaklingar, fæddir 1967 eða fyrr, standa utan lífeyrissjóðakerfis. Þar af eru konur 17.000 en karlar 8.000. í þessum hópi eru rúmlega 8.700 einstaklingar 67 ára og eldri, rúmlega 6.600 konur og rúmlega 2.100 karlar. Lífeyrisréttindi heima- vinnandi fólks Frá árinu 1967 hefur verið starf- andi nefnd til að semja tillögur að nýskipan lífeyriskerfisins. Skýrsla um störf þessarar nefndar var lögð fram á Alþingi veturinn 1984-85. Þar er ekkert afgerandi að finna um lífeyrisréttindi til handa heimavinn- andi fólki. Jóhanna Sigurðardóttir (A.-Rvk.) lagði fram á þingi því er nú situr tillögu til þingsályktunar, svohljóð- andi: „Alþingi ályktar að fela fjármála- ráðherra að beita sér fyrir því að þeim, sem eingöngu sinna heimilis- störfum, verði tryggð lífeyrisréttindi eigi síðar en 1. júní 1986. Sérstak- lega skal athuga aðilda þeirra að Söfnunarsjóði lífeyrissjóða." I greinargerð segir m.a.: „Ljóst er að heimavinnandi fólk fer varhluta af ýmsum félagslegum réttindum, þar sem það er ekki úti á vinnumarkaðnum. Á það ekki sízt við um lífeyrisréttindi". Heimavinnandi fólk hefur ekki sama rétt og útivinnandi til fæðing- arorlofs og sjúkradagpeninga, þó í rétta átt hafi miðað. Mismunun nær einnig til skattreglna. Skattbyrði heimilis þar sem annar maki sinnir störfum utan heimilis en hinn innan (eingöngu) er oft þyngri en heimilis þar sem hjónin vinna bæði úti. Mannleg og ijár- hagsleg gildi í greinargerð er réttilega á það bent- að störf heimavinnandi fólks f \ eftir STEFÁN FRIÐBJARNARSON A uppboði samfélagsins Mynd þessi er frá uppboði í Reykjavík svipmynd úr samfélaginu. Á uppboðum mannlusins, þar sem mannréttindastaðan ræðst, hefur heima- vinnandi fólk orðið útundan um margt. Um það emi fjallar þingbréf í dag í tengslum við tvær tíllðgur til þingsályktunar. Heimavinnandí fólk: RETTLEYSI hafi me$ ýmsum hætti fjárhagslegan sparnað í för með sér, bæði beinan og óbeinan, fyrir þjóðfélagið. Hér er meðal annars og ekki sízt átt við sparnað, sem í því felst að heimilin hafa með höndum umönnun barna og þjónustu við eldri borgara, sem ella þyrfti að sinna á stofnunum. Stofnunum. sem kosta samfélagið mikla fjármuni, bæði í fjárfestingu og rekstri. Þá segir orðrétt í greinargerðinni: „Þó að oft sé í þjóðfélagsumræð- unni talað um hin efnislegu verð- mæti og þeim gefið vægi yfir mann- leg verðmæti er grunnurinn að vel- ferð og hamingju fjölskyldunnar ekki síður falinn í hinum mannlegu verðmætum en hinum efnislegu. Það er ekki sízt hlutverk þeirra, sem eingöngu stunda heimilisstörf, að hlúa að hinum mannlegu verðmæt- um og er gildi umönnunar og uppeld- is ungu kynslóðarinnar þar hvað mikilvægust fyrir einstaklinginn, fjölskylduna og þjóðfélagið í heild." Réttarstaða heima- vinnandi fólks Sami þingmaður flytur tillögu til þingsályktunar um kjör sjö manna nefndar sem hafi það verkefni „að meta þjóðhagslegt gildi heimilis- starfa og gera úttekt á, hvernig fé- lagslegum réttindum og mati á A PHILIPS AKB 463 BAKARAOFNINUM VERÐ AÐEINS KR.14.! ! • • Nú getur þú eignast þennan kostagrip á stórlækkuöu verði. Philips bakaraofninn kostaði áður kr. 18.360.- þannig að lækkunin er umtalsverð. Ofninn er búinn mörgum góðum kostum. Hann er sjálfhreinsandi og útbúinn blástursviftu sem tryggir jafnt hitastig. Það tryggir þér síðan hnökralausa matreiðslu. Pú ættir að nýta þér þetta góða boð, en athugaðu að takmarkað magn er á boðstólum. # Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- S: 27500 Mi '1 ¦--iÉ»a^a3Mi<iMÉfl''SlMfcBíiiaMftri •mnt it n*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.