Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 50
Ið 50 38GI HAUVIAt .21 flTJOACRWHIJS .GIQAJaKUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR12. JANÚAR1986 ^^a atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna atvinna Hagvangur hf - SÉRI l/ÉFÐ RÁDNINGARPJÓNUSTA BÝCCÐ A GAGNKVÆMUM TRÚNAOj Aðalbókari (41) Óskum aö ráöa aöalbókara til starfa hjá kaupstaö úti á landi. Verksviö: Yfirstjórn bókhaldsdeildar. Sér um aö bókhald sé fært tmanlega og gefur upplýs- ingar til yfirmanna, deilda og stof nana bæjar- ins og veitir aöhald. Undirbýr gerö ársreikn- inga í samráöi viö endurskoöanda, fylgist meö þróun bókhalds- og tölvumála. Annast og aöstoöar viö áætlanagerö. Við leitum aö viöskiptafræöingi eöa manni sem hefur aöra haldgóöa viöskiptamenntun og reynslu af tölvubókhaldi og áætlanagerö á tölvur. Starfiö er laust strax. Húsnæöi til staöar. Vinsamlegast sendiö umsóknir til okkar merktar: „Aöalbókari 41" fyrir 18. jan. nk. Hagvangur hf RÁÐNINCARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 -- 83472 -- 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræöiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoðana- og markaöskannanir Þórir Þorvaröarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Bifreiöaumboö Eitt stærsta bifreiöaumboö landsins auglýsir eftir starfsmönnum í eftirtalin störf: Sölumann nýrra bifreiða. í starfinu felst sala bifreiöa í sýningarsal, auk söluferöa út á land, einkum um helgar. Starfinu fylgir nokkur skýrslugerö og skrifstofuvinna. Leitaö er manns meö mikla söluhæfileika. Reynsla er æskileg en ekki áskilin. Viökomandi þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Starfsmann í bifreiðaþvott o.fl. i starfinu felst aö gera bifreiöir tilbúnar til afhendingar auk ýmislegs annars sem til fellur. Viökom- andi þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Þeir sem áhuga hafa á ofangreindum störf- um, vinsamlegast sendiö umsókn á augl. Mbl. merkta: „Störf hjá bifreiðaumboði — 8108" fyrir 17. janúar. f LAUSARSTÖDURHJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. Sumarstarfsmenn óskast á Slökkvistööina í Reykjavík á sumri komanda. Skilyröi er aö viökomandi sé á aldrinum 20-28 ára og hafi meirabifreiöarpróf. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást hjá Tryggva Ólafssyni á Slökkvistööinni í Reykjavík, sími: 22040. Umsóknareyðublöö- um þarf aö skila fyrir 1. mars nk. Byggingatækni- fræðingur óskar eftir áhugaveröu starfi. Reynsla fyrir hendi og m.a. tölvukunnátta. Er með sveins- próf í húsasmíöi. Vinsamlegast leggiö tilboö eöa frekari upptýsingar inn á augl.deitd Mbl. merkt: „Bygg — 3284" fyrir 18. janúar. Sölumaöur Fyrirtækið er traust og rótgróiö iönfyrirtæki. Starfið er fólgiö í kynningu á vörum til verk- taka og verslana auk sölu í eigin verslun. Hæfniskröfur eru aö viökomandi hafi reynslu af sölustörfum og eigi gott með aö starfa sjálfstætt. Skilyröi er aö umsækjendur hafi góöa enskukunnáttu. lönmenntun eöa reynsla af byggingariönaöi æskileg. Vinnutími er frá 9-18 eöa eftir nánara sam- komulagi. Æskilegt er aö starfsmaöur geti hafiö störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1986. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðnmgaþjónusta /mjS^\ Lidsauki hf. W Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 f LAUSARSTDÐURHJÁ REYKJAVIKURBORG • Fóstrur, þroskaþjálfar eöa fólk meö upp- eldismenntun óskast til aö aöstoöa og Örva seinþroska börn á dagvistarheimilum í Reykjavík. Starfiö er unniö í samvinnu viö fóstrur á viökomandi dagvistarheimili og í samráði við Sálfræöi- og sérkennsludeild Dagvistar barna. Upplýsingar veitir Garöar Vilborg, sáifræö- ingur í síma 27277. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 27. janúar 1986. Læknaritari — hálft starf Læknastofa í austurborginni óskar eftir að ráöa læknaritara í starf frá kl. 08.00-13.00. Leitaö er aö manneskju meö reynslu af læknaritarastarfi eöa almennum skrifstofu- störfum. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Góö laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Umsóknum merktum: „Læknaritari — aust- urborg — 2559" sé skilaö á augl.deild Mbl. fyrir 17. janúar. Meö allar umsóknir verður fariö sem trúnaö- armál og öllum veröur svaraö. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa Loftskeytamenn/ Símritara til starfa á loftskeytastöövarnar í Neskaup- staö og á Höfn í Hornafirði. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- mannadeild Reykjavík og hjá stöövarstjórum Neskaupstaö og Höfn. Kerfisfræöingur Óska eftir aö ráöa kerfisfræöing meö reynslu í RPG sem fyrst. Viökomandi þarf aö geta starfaö sjálfstætt. Góö vinnuaöstaöa og góö laun í boöi fyrir réttan mann. Allar nánari upplýsingar veitir Kristján Sigur- geirsson. HugVTrkí Hðfðabakka 9c — sími 671822, 110 Reykjavík. Hjúkrunarfræöingur — sölustarf Innflutningsfyrirtæki sem verslar meö lyf, hjúkrunarvörur og rannsóknarvörur óskar aö ráöa hjúkrunarf ræöing til kynningar- og sölu- starfa frá kl. 13.00-17.00. Starfið krefst liprar framkomu, skipulags- hæfileika og getu til að starfa sjálfstætt. Viökomandi þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknum merktum: „Hjúkrunarvörur — 2560" sé skilaö á augl.deild Mbl. fyrir 17. janúar. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaö- armál og öllum veröur svaraö. Sölumaður fasteigna Kaupþing hf. óskar aö ráöa sölumann á fasteignadeild sína. Viökomandi þarf aö eiga gott meö aö umgangast fóik og hafa góöa söluhæfileika. Háskólapróf og reynsla af tölv- um æskileg. Viö bjóöum upp á lifandi og skemmtilegt starf hjá ungu og vaxandi fyrir- tæki. Góö laun fyrir réttann mann. Umsóknum skal skila til deildastjóra fast- eignadeildar fyrir kl. 17.00 17. janúar nk. Öllum umsóknum svaraö. Bókaverslun Óskum aö ráöa konu til afgreiöslustarfa í bókaverslun okkar hálfan daginn, 13.00-18.00. Viökomandi þarf aö vera áreiöanleg og áhugasöm og vön afgreiöslustörfum. Æski- legur aldur 30-50 ára. Upplýsingar í versluninni á morgun mánudag. Ástund, Austurveri, bókabúð, Háaleitisbraut68, Reykjavík. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Sæbraut 1-2, Seltjarnarnesi. Lausar stööur Greiningar- og ráögjafarstöð ríkisins er ný stofnun fyrir fatlaöa á vegum félagsmála- ráðuneytisins sem hefur tekið viö starfsemi greiningardeildarinnar í Kjarvalshúsi. Óskaö er eftir fólki í eftirtalin störf: 1. Þroskaþjálfa í fullt starf á dagdeild. 2. Ritara í hálft starf. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 611180. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skilist fýrir 25. þ.m. ES KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF. HólmaskJð 4 - P.O. Box 906 - 121 Reykjavlk - lceland Ritari tölvudeildar Viö óskum aö ráöa ritara til starfa á þjónustu- sviöi tölvudeildar fyrirtækisins. Starfiö felur í sér umsjón meö þjónustusamn- ingum, verkbókhaldi og móttöku þjónustu- beiöna, ásamt öörum almennum ritarastörfum. Skriflegum umsóknum skal skila fyrir 8. janúar, merktum „ritari þjónustudeildar". Allar nánari upplýsingar veita Diana Símonar- dóttir og Jóhann Þ. Jóhannsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.