Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR12. JANÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna m F jóröungssjúkr ahúsid á ísaf irdi Sjúkraliðar — Sjúkraliðar Óskum aö ráöa nú þegar sjúkraliöa. Húsnæöi til staöar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3020. Flugvirki Landhelgisgæsla íslands auglýsir stööu flug- virkja í flugdeild sinni á Reykjavíkurflugvelli. Æskilegt er aö viökomandi hafi víötæka reynslu í viöhaldi og viögeröum loftfara. Nán- ari uppl. veitir tæknistjóri, Flugskýli II, Reykjavíkurflugvelli, þar sem umsóknareyöu- blöö fást. Umsóknarfrestur er til 30. jan. Landhelgisgæsla íslands. Framtíðarstarf Þrítugur fjölskyldumaöur meö verslunarpróf úr VÍ óskar eftir líflegu og vellaunuöu starfi. Reynsla í sölumennsku og verslunarstörfum. Áhugi fyrir tölvum. Meömæli fyrir hendi. Allt kemur til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrlr 17. janúar merkt: „Röskur — 0416". Bókhald — ritari Heildverslun óskar eftir aö ráöa mann til bókhalds- og skrifstofustarfa. Nauösynlegt er að vtðkomandi hafi reynslu í almennum skrifstofustörfum og bókhaldi. Öllum um- sóknum svarað. Tilboö merkt: „L — 0420" sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. janúar. Atvinnurekendur 16 ára röskur, stundvís og reglusamur piltur óskar eftir atvinnu í Reykjavík í sumar frá og meö 12. maí nk. Helst sem sendill en annað kemur einnig til greina. Hef meömæli ef óskað er. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „A — 0323". Utgerðarmenn Skipstjórar Glettingur hf. óskar eftir vertíöarbátum í viöskipti á komandi vetrarvertíö. Góð þjón- usta. Vikulegt uppgjör á afla. Allar nánari upplýsingar í síma 99-3757 á skrifstofutíma og í síma 99-3787 á kvöldin. Glettingur hf., Þorlákshöfn. Haskoli Islands óskar að ráða fulltrúa í hálft starf viö náms- braut í sjúkraþjálfun. Þarf aö geta starfaö sjálfstætt. Laun samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra Háskóla íslands fyrir 23. janúar nk. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast sem fyrst til starfa viö bók- halds- og tölvuvinnslu og almenn skrifstofu- störf. Óskaö er eftir aðila meö verslunarskóla- próf eöa hliöstæöa menntun. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir föstudaginn 17. janúar 1986, merkt: „Lífeyrissjóður — 0325". Vinna erlendis J. Marr & Son Ltd. óska eftir aö ráöa starfs- mann til starfa í þeirri deild fyrirtækisins sem annast umboö fyrir íslensk fiskiskip og gáma í Hull og Grimsby. Góð enskukunnátta nauð- synleg. Umsóknir óskast sendar á ensku til augl.deildar Mbl. fyrir 20. janúar 1986 merktar: „VE — 0324". Frá Unglingaheimili ríkisins Viljum ráöa uppeldisfulltrúa í 2-4 mánuöi til afleysinga sem fyrst. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni í síma 19980 og á Neyöarathvarfi ísíma 42900. Forstöðumaður. Sunnuhlíð Kópovogsbraut 1 Sími 45550 Sjúkraliðar óskast á allar vaktir. Ath. barnaheimili er á staönum. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 45550. Forritari Tölvusali óskar aö ráöa starfsmann til þróun- ar og aölögunar á kerfisbúnaöi einkatölva og jaöartækja. Viökomandi þarf aö hafa haldgóöa þekkingu og reynslu af örtölvum og einhverja reynslu af rafeindasviöi. Eigin- handarumsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merktar: „Einkatölvur — 001". Málmiðnaðarmenn Óskum eftir aö ráða vélvirkja og rennismiði. Einnig koma til greina ungir menn sem lokið hafa verknámi. Mötuneyti á staðnum. Véla verkstæði S. E. G. Sveinbjörnssonar hf., Skeiðarási, Garðabæ, si'mi 52850. Vélstjóri — Vélvirki Vélstjóra eða vélvirkja vantar á lítið vélaverk- stæöi sem annast fjölþætta þjónustu. Hann þarf aö vera fjölhæfur og vandvirkur. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 14. janúar nk. merktar: „Ö — 0414". Piltur — stúlka Liöléttingur óskast til sendi- og aöstoöar- starfa hjá heimilistækjaverslun. Þarf aö hafa bílpróf. Vinnutími: heill eða hálfur dagur. Sveigjanlegur vinnutími gæti komiö til greina. Tilboö meö upplýsingum sendist augl.deild Mbl. fyrir þriöjudagskvöldið 14. janúar merkt: „Liöléttingur — 3284". Rannsóknamaður — efnagreiningastofa Rannsóknamann vantar á efnagreininga- stofu. Umsóknir sendist Rannsóknastofnun landbúnaöarins, Keldnaholti, 110 Reykjavík, þar sem einnig má fá upplýsingar um starfiö. Aðstoðarlagerstjóri Aöstoöarlagerstjóri óskast hjá iönfyrirtæki. Þarf að vera töluglöggur. - Sálfræðingar Sálfræöingur óskast til starfa á sálfræöideild Fræöisluskrifstofu N. eystra, Furuvöllum 13, Akureyri, sem fyrst. Uppl. veita fræöslustjóri eöa deildarstjóri sálfræöideildar í síma 96-24655. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös óskar eftir hjúkrunarfræöingi nú þegar eða eftir sam- komulagi. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 92-4000. SjúkrahúsKeflavíkurlæknishéraðs. Byggingavörur Óska eftir ábyrgöarstarfi. Reynsla í innkaup- um innanlands og erlendis, innflutningi og verslunarstjórn. Samstarf um verslun eöa framleiöslu er mögulegt. Get lagt til gott húsnæöi. Upplýsingar í síma 46822. Atvinna Starfsfólk óskast til fiskvinnslustarfa. Hús- næöi á staönum. Uppl. í símum 94-1307 og 94-1321. Hraðfrystihús Patreksfjarðar hf., Patreksfirði. Saumaskapur Óskum eftir starfsfólki á saumastofu nú þegar. Upplýsingar í síma 21812. Saumastofan, Skipholti 25, sími 21812. Bókhald — tölvufærsla Tökum aö okkur merkingu, færslu og frágang bókhalds. Vönduö vinna. Lysthafendur leggi nöfn sín og símanúmer inn á augl.deild Mbl. fyrir 30. janúar, merkt: „Bókhald — 0326". Málmiðnaðarmenn Málmiðnaðarmenn eöa menn vanir málmiðn- aði óskast nú þegar í nýsmíði úr ryðfríu stáli. Uppl. gefur verkstjóri í síma 52711. Ofnasmiðjan ht, Flatahrauni 2-4, Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.