Morgunblaðið - 12.01.1986, Side 52

Morgunblaðið - 12.01.1986, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR12. JANÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fjórðungssjúkrahúsiö á ísafirði Sjúkraliðar — Sjúkraliðar Óskum aö ráöa nú þegar sjúkraliða. Húsnæöi til staöar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3020. Flugvirki Landhelgisgæsla íslands auglýsir stööu flug- virkja í flugdeild sinni á Reykjavíkurflugvelli. Æskilegt er aö viðkomandi hafi víötæka reynslu í viöhaldi og viðgerðum loftfara. Nán- ari uppl. veitir tæknistjóri, Flugskýli II, Reykjavíkurflugvelli, þar sem umsóknareyöu- blöö fást. Umsóknarfrestur er til 30. jan. Landhelgisgæsla Islands. Framtíðarstarf Þrítugur fjölskyldumaöur meö verslunarpróf úr VÍ óskar eftir líflegu og vellaunuöu starfi. Reynsla í sölumennsku og verslunarstörfum. Áhugi fyrir tölvum. Meömæli fyrir hendi. Allt kemur til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. janúar merkt: „Röskur — 0416“. Bókhald — ritari Heildverslun óskar eftir aö ráöa mann til bókhalds- og skrifstofustarfa. Nauösynlegt er aö viðkomandi hafi reynslu í almennum skrifstofustörfum og bókhaldi. Öllum um- sóknum svaraö. Tilboö merkt: „L — 0420“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. janúar. Atvinnurekendur 16 ára röskur, stundvís og reglusamur piltur óskar eftir atvinnu í Reykjavík í sumar frá og meö 12. maí nk. Helst sem sendill en annaö kemur einnig til greina. Hef meðmæli ef óskaö er. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „A — 0323“. Utgerðarmenn Skipstjórar Glettingur hf. óskar eftir vertíöarbátum í viðskipti á komandi vetrarvertíö. Góö þjón- usta. Vikulegt uppgjör á afla. Allar nánari upplýsingar í síma 99-3757 á skrifstofutíma og í síma 99-3787 á kvöldin. Glettingurhf., Þorlákshöfn. Háskóli Islands óskar aö ráöa fulltrúa í hálft starf viö náms- braut í sjúkraþjálfun. Þarf aö geta starfaö sjálfstætt. Laun samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra Háskóla íslands fyrir 23. janúar nk. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast sem fyrst til starfa viö bók- halds- og tölvuvinnslu og almenn skrifstofu- störf. Óskaö er eftir aöila meö verslunarskóla- próf eöa hliöstaBÖa menntun. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir föstudaginn 17. janúar 1986, merkt: „Lrfeyrissjóöur — 0325“. Vinna erlendis J. Marr & Son Ltd. óska eftir aö ráöa starfs- mann til starfa í þeirri deild fyrirtækisins sem annast umboö fyrir íslensk fiskiskip og gáma í Hull og Grimsby. Góö enskukunnátta nauö- synleg. Umsóknir óskast sendar á ensku til augl.deildar Mbl. fyrir 20. janúar 1986 merktar: „VE — 0324“. Frá Unglingaheimili ríkisins Viljum ráöa uppeldisfulltrúa í 2-4 mánuöi til afleysinga sem fyrst. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni í síma 19980 og á Neyöarathvarfi í síma 42900. Forstööumaöur. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Simi 45550 Sjúkraliðar óskast á allar vaktir. Ath. barnaheimili er á staönum. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 45550. Forritari Tölvusali óskar aö ráöa starfsmann til þróun- ar og aðlögunar á kerfisbúnaöi einkatölva og jaöartækja. Viökomandi þarf aö hafa haldgóða þekkingu og reynslu af örtölvum og einhverja reynslu af rafeindasviöi. Eigin- handarumsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merktar: „Einkatölvur — 001“. Málmiðnaðarmenn Óskum eftir aö ráöa vélvirkja og rennismiði. Einnig koma til greina ungir menn sem lokið hafa verknámi. Mötuneyti á staðnum. \/élaverkstæði S. E. G. Sveinbjörnssonar hf., Skeiðarási, Garöabæ, sími 52850. Vélstjóri — Vélvirki Vélstjóra eöa vélvirkja vantar á lítið vélaverk- stæöi sem annast fjölþætta þjónustu. Hann þarf aö vera fjölhæfur og vandvirkur. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 14. janúar nk. merktar: „Ö — 0414“. Piltur — stúlka Liöléttingur óskast til sendi- og aöstoöar- starfa hjá heimilistækjaverslun. Þarf að hafa bílpróf. Vinnutími: heill eöa hálfur dagur. Sveigjanlegur vinnutími gæti komið til greina. Tilboö meö upplýsingum sendist augl.deild Mbl. fyrir þriðjudagskvöldiö 14. janúar merkt: „Liöléttingur — 3284“. Rannsóknamaður — Rannsóknamann vantar á efnagreininga- stofu. Umsóknir sendist Rannsóknastofnun landbúnaöarins, Keldnaholti, 110 Reykjavík, þar sem einnig má fá upplýsingar um starfiö. Aðstoðarlagerstjóri Aðstoðarlagerstjóri óskast hjá iönfyrirtæki. Þarf aö vera töluglöggur. ^ Sálfræðingar Sálfræðingur óskast til starfa á sálfræðideild Fræöisluskrifstofu N. eystra, Furuvöllum 13, Akureyri, sem fyrst. Uppl. veita fræöslustjóri eöa deildarstjóri sálfræöideildar í síma 96-24655. Hjukrunarfræðingar Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös óskar eftir hjúkrunarfræöingi nú þegar eöa eftir sam- komulagi. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 92-4000. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös. Óska eftir ábyrgðarstarfi. Reynsla í innkaup- um innanlands og erlendis, innflutningi og verslunarstjórn. Samstarf um verslun eöa framleiöslu er mögulegt. Get lagt til gott húsnæöi. Upplýsingar í síma 46822. Atvinna Starfsfólk óskast til fiskvinnslustarfa. Hús- næöi á staðnum. Uppl. í símum 94-1307 og 94-1321. Hraðfrystihús Patreksfjaröar hf„ Patreksfiröi. Saumaskapur Óskum eftir starfsfóiki á saumastofu nú þegar. Upplýsingar í síma 21812. Saumastofan, Skipholti 25, sími 21812. Bókhald — tölvufærsla Tökum aö okkur merkingu, færslu og frágang bókhalds. Vönduö vinna. Lysthafendur leggi nöfn sín og símanúmer inn á augl.deild Mbl. fyrir 30. janúar, merkt: „Bókhald — 0326“. Málmiðnaðarmenn Málmiðnaöarmenn eöa menn vanir málmiön- aöi óskast nú þegar í nýsmíöi úr ryðfríu stáli. Uppl. gefur verkstjóri í síma 52711. Ofnasmiðjan hf„ Fiatahrauni 2-4, Hafnarfiröi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.