Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12.JANÚAR 1986 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verksmiðjustörf Óskum eftir aö ráöa starfsfólk til ýmissa starfa í kjötiðnaöarstöð. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. ^ Kjötiðnaðarstöð Sambandsins KIRKJUSANDI REYKJAVÍK SÍMI686366 Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa frá kl. 1-6 í apóteki í miö- borginni. Tilboð ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgun- blaösins merkt: „Apótek — 0415“. Verksmiðjuvinna Stúlkur óskast til starfa í verksmiöju okkar. Upplýsingar gefnar á Skúlagötu 28 (ekki í síma). Kexverksmiöjan Frón hf. Atvinna í boði Starfsmaöur óskast til afgreiðslustarfa í verslun. Þekking á garöyrkju æskileg. Fram- tíöarstarf. Vinsamlegast leggiö inn upplýsingar um aidur og fyrri störf merkt: „F — 3283“. Heilsugæslustöðin á Seltjarnarnesi Hjúkrunarfræöingur óskast í fuilt starf til af- leysinga viö heilsugæslustöðina frá 1. mars nk. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 27011. Röskan starfskraft vantar á lögfræöiskrifstofu. Góö vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Viökomandi þyrfti helst aö geta hafið störf sem fyrst. Góö laun. Umsóknir sendist augld. Mbl. sem fyrst merktar:„L — 3119“. Sprengingamaður Óskum aö ráöa strax til Færeyja mann vanan sprengingum. Upplýsingar í síma 81935. ístak hf. Skrifstofustarf 23 ára gömul stúlka, stúdent af viöskiptasviöi, óskar eftir vel launaöri skrifstofuvinnu. Er vön tölvuvinnu. Góö vélritunarkunnátta. Getur hafiö störf 1. apríl eöa jafnvel fyrr. Uppl. í síma 93-1759 milli kl. 17.00-19.00. Fiskeldi Eldismaöur óskast í laxeldisstöð á Vestfjöröum. Upplýsingar gefur Benedikt í símum 94-4821 eða 94-4853. Sendlastarf Unglingsstúlka óskast til léttra sendistarfa sem fyrst. Vinnutími frá kl. 09.00-17.00. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „Sendlastarf — 0327“. Starfsfólk óskast í verksmiöjuvinnu. Upplýsingar hjá Drift, Dalshrauni 10, Hafnarfiröi, sími 53105. Rafvirki Óskum eftir aö ráöa rafvirkja. Upplýsingar í síma 43997. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | Vídeóspólur til sölu Til sölu 600 VHS- og Beta-vídeóspólur, hillur og fleira. Gott verö og góð kjör. Útborgun ekki nauösynleg. Upplýsingar í síma 46522. Veitingastaður til sölu nýlega innréttaö húsnæöi fyrir veitingastaö á Reykjavíkursvæöinu fylgir. Til greina kemur aö selja aðstöðuna meö leigusamningi eöa aöstööuna ásamt húsnæöi sem er allt aö 280 fm á götuhæö. Uppl. aðeins á skrifstofu Kaupþings. Óskilahross í Ölfushreppi voru seld í desember 4 hross. Jarpur, rauöur og hvítur hestur ennfremur jörp hryssa. Innlausnarfrestur rennur út 17. þ.m. Hreppstjóri Ölfushrepps. Til sölu Verslun meö kvöld- og helgarsöluaðstööu vel staðsett í miöbænum í Reykjavík. Vaxandi velta. Verslunin er í leiguhúsnæði og eru hagstæðir leigusamningar í boöi. Sérstak- lega hentug fyrir tvo samhenta aöila. Verslun- in getur fengist afhent mjög fljótlega. Nánari upplýsingar aöeins gefnar á skrifstofunni. Lögmenn, Lækjargötu 2, Reykjavík, Brynjólfur Eyvindsson, hdl. GuöniÁ. Haraldsson, hdl. Sími 621644. Tölva til sölu Til sölu er IBM-system 34, 3ja ára, minni 96K diskur 27,1 Mb. Þeir sem áhuga kunna aö hafa, vinsamlegast hafið samband viö Gunnlaug Ragnarsson, sími 97-6117. Hraöfrystihús Eskifjarðar hf. Til sölu O&K RH9 — LC beltagrafa árg. 1974. O&K RH14 — HG beltagrafa árg. 1971. Broyt X2 árg. 1967. Munch 600 hjólagrafa árg. 1970. Mercedes Bens 2623 árg. 1968. Mercedes Bens 2623 árg. 1968. Mercedes Bens 1920 árg. 1967. Volvo F88 árg. 1972. Henchel F261 árg. 1973. Bílar og tæki eru tilbúin til vinnu. Góöir greiösluskilmálar m.a. skuldabréf. Einnig koma ýmis konar skipti til greina. Uppl. veittar í síma 40770 og á kvöldin í síma 73246. Einstakt tækifæri til aö gera gamla bflinn enn betri Viö rýmum fyrir nýjum varahlutabirgöum. Seljum út janúarmánuö „orginal varahluti" í eldri bíla en árgerö 1976 á sérstaklega hag- stæöu veröi. TOYOTA VARAHLUTIR P.SAMÚELSSON & CO. HF. NÝBÝLAVEGI 8 200 KÓPAVOGI Vinnuvélaeigendur ath. Óska aö taka sérhæföar vinnuvélar í vinnu- vélamiölun, svo sem traktorsgröfur, belta- gröfur, loftpressur, dráttarbíla, ýtur, krana- bíla^körfubíla, hjólaskóflur, valtara o.fl. Upplýsingar í síma 23461 næstu kvöld milli kl. 19-21. Allt á sama staö, Benjamín Stefánsson. Akstur — akstur Óska eftir flutningum af starfsfólki eöa hvers- konar fólksflutningum. Hef 21 manna nýjan Bens. Upplýsingar í síma 41788 alla daga. Peningamenn — f jármagnseigendur Innflutningsfyrirtæki býöur uppá toppávöxt- un fjármagns í gegnum innflutning. Hér er um fullkomlega löglega starfsemi aö ræöa. Tilboö merkt: „Nýstárlegt — 2558“ sendist augl.deild Mbl. sem fyrst. Framtíð Fyrirtæki sem hefur yfir að ráöa stórri lóö á einum besta staö á Stór-Reykjavíkursvæðinu (áætlaöur gólfflötur húsa 8000-10.000 m2) leitar aö samstarfsaðilum til uppbyggingar á svæö- inu á næstu árum meö það í huga aö hluti af byggingunum fari undir atvinnurekstur er tengist útflutningi. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Fram- tíöin — 0112“ fyrir 20. janúar nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.