Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR12. JANÚAR1986 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Aðstoöa námsfólk í íslensku og erlendum málum. Siguröur Skúlason, magister, Hrannarstíg 3, sími 12526. Au — pair Stúlka 19 ára eöa eldrl óskast sem fyrst tll U.S.A. Góö laun, sér herbergi og baö. Veröur aö hafa bílpróf. Mrs. B. Reeder, 556 Centre Aue. Newtown, 08940 Pennsylvan- ia, U.S.A. Tel: 215 860 7196. múnir Ljósritun, rltvinnsla. bókhald, vélritun. Austurstrætl 8, 101 Reykjavk sfnl 25120. Bókhaldsþjónusta Framtalsaöstoð Gott verö. Bókhaldsstofa Páll Bergsson, s: 622212. □ Gimli 59861137 = 1 Frl. I.O.O.F. 10= 1671138%=. I.O.O.F. 3 = 1671138 =. □ Mímir59861137— 1 Atk. Frl. Fimir fætur Dansæfing veröur í Hreyfilshús- inu sunnudaginn 12. janúar kl. 21.00. Mætið tímanlega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Upplýsingar i síma 74170. Kristflugt Fólag Heilltrigfyísmtétta Kristilegt félag heilbrigöisstétta heldur afmælisfund sinn í safn- aöarsal Hallgrímskirkju mánu- daginn 13. jan. kl. 20.30. Fundar- efni í umsjá sr. Magnúsar Björnssonar og Guörúnar D. Guömannsdóttur. Þau segja frá alþjóölegri ráöstefnu í Thailandl sl. sumar i máli og myndum. Ragnheiöur Lárusdóttir syngur viö undirleik Þórhildar Björns- dóttur. Kaffíveitingar. Allir vel- komnir. Skíöadeild Fundur meö keppendum í öllum aldursflokkum i iR-húsinu i Mjóddinni, mánudaglnn 13. Jan. kl. 20.30. Þjálfararnir mæta, mótaskráin í vetur kynnt. Sýndar skíöamyndir af myndbandi og fl. Mætlö vel. Stjórnin. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00. Vegurinn - kristíö samfélag Samkoma veröur í Grensás- kirkju í kvöld kl. 20.30. Allir vel- komnir. KFUMOGKFUK Amtmannsstíg 2B Almenn samkoma kl. 20.30. Upphafsorö og bæn: Vigfús Hallgrímsson. Ýmislegt frá starfinu. Raaöumaöur: Helga Steinunn Hróbjartsdóttir. Sönghópur. Tekió á móti gjöfum í launasjóö. Kaffiterían opin eftir samkomu. Athugiö einnig aö frá kl. 20.00 og fram að samkomu er bænastund í bænaherberginu. Allir velkomnir. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGt 32 - KÓPAVOGI Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Biblíulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safn- aöarsamkoma kl. 14.00. Ræöu- maöur Daníel Glad. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaöur Einar J. Gislason. Fórn til innan- landstrúboös. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Myndakvöld Feröafélagsins Þriöjudaginn 14. janúar kl. 20.30 efnir Ferðafélagiö til mynda- kvölds i Risinu, Hverfisgötu 105. Efni: Skúli Gunnarsson sýnir myndir frá Emstrum og nágrenni ásamt jurta- og fuglamyndum. Torfi Hjaltason segir frá fjalla- mennsku í máli og myndum, heima og erlendis. Ólafur Slgurgeirsson sýnir myndir úr haustferö FÍ i Þórs- mörk og dagsferöum félagslns í haust og vetur. Óvenju fjölbreytt og uþplýsandl myndefni, sem sýnir hvaö ís- lenskir feröamenn sjá og reyna á ferðalögum. Veitingar í hléi. Aögangur kr. 50,00. Allir vel- komnir félagar og aörir meöan húsrúm leyfir. Feröafélag Islands. Kristniboösfélag karla í Reykjavík Fundur veröur mánudagskvöldiö 13. janúar kl. 20.30 i Kristni- boðshúsinu Betaníu, Laufásvegl 13. Kveöjur frá kristniboöunum. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. . Þorraferö aö Eyjaf jöllum helgina 24.-26. jan. Gist í félags- heimilinu Helmalandi. Nýtt og skemmtiiegt svæöi til feröalaga. Þorrablót Útlvistar aö þjóölegri hefö. Örfá sæti iaus. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjarg. 6a, símar: 14606 og 23732. Pantanlr óskast sóttar f síöasta lagl mánudag 20. jan. Sjáumst. Útivist feröafélag. *Hjátpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 i dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli fyrir börn. Kl. 20.30: Hjálpræöissamkoma. Majórarnir Ragnhlld og Kolbjörn Engöy frá Noregi syngja og tala. Deildarstjórinn stjórnar. Mánuðag kl. 16.00. Helmilasam- band fyrir konur. Engöy-hjónin taka þátt. Samkomur veröa þriöjudag og fimmtudag kl. 20.30 og kvöld- vaka miövikudag kl. 20.30, þar sem majórarnir Ragnhild og Kolbjörn Engöy syngja og tala. Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag sunnudag veröur almenn samkoma kL 17.00. Veriö velkomin. UTIVlSTARFEROlR Útivistarferöir Nýársferö í Skálholt sunnudaginn 12. janúar Brottför fró BSl, bensínsölu kl. 10.30. Þetta er árleg nýárs- og kirkjuferð Útlvistar sem enginn ætti aö missa af. Stansaö veröur viö Kerið og hinn sérstæöa kirkjustaö aö Mosfelli í Gríms- nesi. Létt ganga á felliö, en þaðan er geyslvíösýnt. Sóknar- þresturlnn séra Guömundur Óli Óiafsson mun flytja hugvekju í Skálholtskirkju. Verö 500,- kr., frítt f. börn m. fullorönum. Útivistarlélagar muniö aö greiöa ársgjaldið. Sjáumstl Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudag 12. jan. kl. 13.00 Gálgahraun — Eskines. Gengið um Eskines að Gálga- kletti. Létt gönguferð. Verö kr. 200.00. Brottför frá Umferöar- miöstööinni austanmegin. Far- mlöar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ath.: vitjiö óokilamuna úr áramótaferö á skrifstofu F.í. Næsta mynda- kvöld veröur þriöjudaginn 14. janúar í Risinu. Feröafélag Islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útgeröarmenn Höfum í einkasölu 40 tonna úrvalsbát, til afhendingar ' janúar ’86 — 9 tonna fram- byggðan stálbát — 6 tonna dekkaðan fram- byggðan plastbát vélalausan — 5 tonna hraðfiskibát og minni báta. Vantar 200-300 tonna skipi helst yfirbyggt, fyrir mög fjársterk- an kaupanda. Til sölu 30 tonna stálbátur, 3ja ára. Mögul. aö taka minni eða stærri bát uppí, má vera eldri bátur sem þarfnast viðgerðar. Skipas. M. Jensson, Garöast. 11, s. 14174. Jóhann Sigfússon hs. 35259, Sig. Sigfússon hs. 30008. fundir — mannfagnaöir Aöalfundur KR kvenna veröur haldlnn þriöjudaginn 14. jan. kl. 20.30 i félagsheimilinu viö Frostaskjól. KR konur mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. STARFSMANNAFÉLAG REYKJA VIKURBORGAR CRETTISCÖTU M — lt! REYKJAVtR — 8tMI IfUS ,/<-.■ Starfmannafélag Reykjavíkurborgar 60 ára Vegna þess hve margir urðu frá aö hverfa viö miðasölu á afmælishátíð félagsins í Broad way hinn 17. janúar, hefur verið ákveöiö að hátíöin verði einnig á Hótel Borg á sama tíma. Miðasala verður á skrifstofu félagsins eftir helgi. Miðaverö kr. 750 með mat en eftir mat kr. 350. Hátíðarfundur kvenfélags Kópavogs verður fimmtudaginn 16. janúar kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Skemmtiatriði og veislukaffi. Félagskonur fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Þátttaka tilkynnist fyrir þriðjudagskvöld í síma 40431, 43619 og 41382. Stjórnin. kennsla VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS Námsstyrkir Verzlunarráð íslands auglýsir eftir umsóknum um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis sem veittir verða úr Námssjóöi VÍ. 1. Styrkirnir veitast til framhaldsnáms við erlenda háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði til styrkveitingar er að umsækj- endur hafi lokiö námi sem veitir rétt til inngöngu í Háskóla íslands eða aðra sambærilega skóla. 3. Hvor styrkur er að upphæð 75 þúsund krónur og veröa þeir afhentir á aðalfundi Verzlunarráös íslands 6. mars 1986. Umsóknir þurfa aö berast til skrifstofu Verzl- unarráös íslands fyrir 20. janúar 1986. Umsókn þarf aö fylgja afrit af prófskírteini ásamt vottorði um skólavist erlendis. Verzlunarráö íslands, Húsi Verslunarinnar, 108 Reykjavík. Sími 83088. Myndíðaskólinn Ný námskeið í teikningu, málun og skraut- skrift byrjar 13. og 21. janúar. Uppl. og inn- ritun í síma 75979 kl. 18.00-20.00. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Innritun ístarfsnám Á vormisseri varöa haldin eftirtalin námskeiö fyrir starfandi fólk í atvinnulífinu og aðra þá sem bæta vilja þekkingu sína. Námskeið Almenningstengsl Bókfærsla 1 Bókfærsla 2 Enska (verslunarenska) Lögfræði/verslunarréttur Rekstrarhagfræði Námskeið hefst 17/3 27/1 27/1 27/1 3/2 27/1 Sölumennska 3/3 Skiltaskrift 27/1 Stjórnun og samstarf 10/2 Tölvuritvinnsla 27/1 Tölvufræði 27/1 Vélritun 24 tímar 27/1 Vélritun 60 tímar 27/1 Verslunarreikningur 3/2 Vörurýrnun 11/2 Innritun er hafin. Ekki komast fleiri en 25 á hvert námskeiö. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans. I/erzlunarskóli íslands, Ofanleiti 1, 108 Reykjavík, sími 688400.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.