Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLÁÐIÐ, SUNNUDAGUR12. JANÚÁR1986 IÞROTTIRUNGLINGA UMSJON/Vilmar Pétursson Úrslit og staða 2. Ilokkur pilta A-riðill 1. umferö. UMFN —ÍBK UMFN —TýrVe. UMFN —ÞórVe UMFN — Haukar ÍBK—TýrVe. ÍBK —ÞórVe. ÍBK —Haukar TýrVe. —ÞórVe. TýrVe. — Haukar Þór Ve. — Haukaf 2. Ilokkur pilta B-riölll 1. umterð. Þróttur—Seltoss Þróttur — Fram Þróttur —FH Þróttur—Reynlr Selloss — Fram Selfoss — FH Selfoss—Reynir Fram —FH Fram—Reynir FH — Reynir 2. Ilokkur pilla C-rioill 1. umferð. Valur — Ármann 23:18 17:15 15:17 21:14 18:18 14:22 35:17 20:18 28:16 25:16 15:20 15:21 16:28 27:12 13:17 10:21 28:10 20:28 34: 9 41: 8 25:13 Valur—UBK Valur —Grótta Valur — Stjarnan Armann — UBK Ármann — Qrótta Ármann — Stjaman UBK —Grótta UBK —Stjarnan Grótta — Sljarnan 2. f lokkur pilto D-rioill 1. umtero. Víkingur — UMFA Vikingur —ÍR Vikingur — HK Viklngur —KR UMFA —iR UMFA-HK UMFA —KR (R —HK iR —KR HK —KR 2. Ilokkur pilta A Þór Ve. UMFN 20:20 19:18 22:30 21:18 15:20 20:25 20:20 9:25 16:17 16:18 Týr Ve. ÍBK Haukar 2. (lokkur pilta B FH Fram Setloss Þróttur Reynir 12:15 2. flokkur pillo C 17:15 Stjarnan 16:13 Valur 21:22 Grótta 15:17 Armann 17:17 UBK 14: 8 22:17 2. Ilokkur pilta D 15:27 iR Víkingur KR UMFA 4 3 0 1 82-65 6 HK 4 3 0 1 76-64 6 4 2 11 81-69 5 4 112 85-80 3 4 0 0 4 63-109 0 4 4 0 0 118-54 8 4 3 0 1 92-65 6 4 2 0 2 71-63 4 4 10 3 73-81 2 4 0 0 4 39-130 0 4 4 0 0 97-67 8 4 2 11 86-81 5 4 112 74-71 3 4 10 3 69-88 2 4 0 2 2 67-86 2 4 4 0 0 73-58 8 4 3 0 1 61-61 6 4 112 74-70 3 4 112 71-72 3 4 10 3 55-73 2 Morgunblaoio/Bjarni • Nfu af þessum stúlkum tóku þátt í æfingum unglingalandsliðanna en þetta eru Reykjarvfluirmeistarar Fram í 2. f lokki stúikna. Handknattleikur: Markviss uppbygging stúlknalandsliðanna Oft hefur því verið haldið fram að kvennahandbolti sé vanrœktur og kaiimennirnir féi mun meiri örvun og athygli í sinni fþrótta- iðkun en konur og það só ein helsta ástæSan fyrir því að karla- lið okkar standa sig mun betur á alþjóðavettvangi en kvennaliðin. Landsliðsnefnd kvenna f hand- knattleik hefur fullan hug á að gera átak f þessum efnum og er þegar hafin uppbygging á kvennalandsliðum framtfðarinn- ar. Helgina milli jóia og nýárs æfðu þrír aldurshópar stúlkna undir umsjón þjáifaranna Hilmars Bjömssonar og Kristjáns Halldórs- sonar 1 -2 svar á dag. Þessir hópar voru stúlkur sem fæddar eru 1971 og yngri en í þessum hóp voru um 40 stúlkur, stúlkur sem fæddar eru 1969-1970 en þær voru um 30 og síðan hið eiginlega unglingalands- lið en í þvf eru stúlkur sem fæddar eru 1967-1968. í tvo yngri aldurshópana var valið eftir fyrstu umferðina í ís- landsmótinu og er ætlunin að hóp- ar verði valdir eftir hverja umferð íslandsmótsins í vetur og þeir látn- ir æfa saman eina helgi. Auk þessa er ætlunin að tveir eldri hóparnir æfi að einhverju leyti saman og hittist oftar en eina helgi eftir hverja umferð íslandsmótsins. Unglingaíþróttasíflan leit inn í Laugadalshöll helgina sem þessar æfingar fóru fram og hægt er að fullyröa að þar voru hlutirnir teknir af festu og öryggi, stelpurnar lögðu sig allar fram og þjálfararnir sem báöir eru þrautreyndir í þess- um bransa höfðu góð tök og yfir- sýn á öllum hlutum. Þeir Kristján og Hilmar ásamt Helgu Guðmundsdóttur voru tekin tali og innt eftir komandi verkefn- um fyrir þessa hópa. „Ætlunin er aö æfingarnar þessa helgi séu byrjunin á þriggja ára æfingaplani með yngsta hóp- inn þannig að þegar þær stúlkur koma til með að skipa unglinga- landsliðið og seinna landslið ís- lands muni þær mynda gott og öflugt lið. Það sama má reyndar segja um miðhópinn þaö er verið að undir- búa hann á markvissari hátt en áður hefur verið gert til að koma inní unglingalands- og landslið. Um næstu páska mun þessi hópur sennilega taka þátt í páskamóti sem fram fer hér á landi þar sem m.a. mun keppa vestur-þýskt úr- valslið. Unglihgalandsliðið er að undir- búa sig undir norðurlandmót sem haldið verður í október og eru æfingarnar þessa helgi liður í þeim undirbúningi. Auk þess að bjóða þessum hóp- um uppá æfingar munum við í framhaldi af því boða til þjálfara- ráðstefnu þannig að möguleiki sé á afi taka upp markvissa þjálfun í kvennahandboltanum. Þar munum við gera grein fyrir þeim atrifium sem við leggum mesta áherslu á og einnig þeim atriðum sem okkur finnst mest ábótavant hjá stúlkun- um en þetta tvennt fer oft saman. Við höfum lagt mikla áherslu á hreyfingar án bolta, stöðuskipting- ar, að stúlkurnar leiki sóknina fjær vörn andstæðinganna." Kristján Hilmar og Helga voru ánægð með árangur helgarinnar og sérstaklega þóttust þau greina góðar framfarir hjá miðhópnum og voru þau ekki í neinum vafa um að starf sem þetta myndi skila miklum árangri og ekki væri langt aö bíða þess að kvennahandbolti færi að vekja á sér meiri athygli en verið hefur. Morgunblaolo/VIP • Halldór Quðbergsson og Elvar Thorarensen kasta mæðinni eftir erf itt sund. Erumímörgum íþróttagreinum — segja þeir Elvar og Halldór Elvar Thorarensen var sá keppandi á nýárssundmoti fatl- aðra barna og unglinga sem lengst var að kominn en hann er Akureyringur. Hann og félagi hans Halldór Guðbergsson voru spurðir um hvernig þeim hefði gengið f mótinu og almennt f íþróttum. „Okkur hefur gengið svona þokkalega á mótinu hingað til en við eigum báðir tvö sund eftir og vonandi gengur það vel. Við höfum náð ágætis árangri í sundi en há- punkturinn er að báðir höfum við. tekið þátt í norðurlandamóti og gengið ágætlega." Auk sundsins stundar Halldór frjálsar íþróttir og boccía en Elvar er liðtækur i borðtennis og boccía. Finnst honum borðtennis vera skemmtilegasta íþróttagreinin af þeim þremur sem hann leggur stund á. Þeir félagar hafa ekki gengið erindisleysu með íþróttaiðkun sinni því báðir hafa fengið fjölda viðurkenninga og verölauna fyrir iþróttaafrek auk þeirrar ánægju sem íþróttirnarveita þeim. Hildur Davíðsdóttir: Syndi daglega Hildur Davfðsdóttir tók þátt f einni grein á nýárssundmóti fatl- aðra barna og unglinga en það var 50 metra baksund. Auk-bak- sundsins æfir Hiidur skriðsund og keppir einnig í þeirri grein af ogtil. Þegar Hildur var tekin tali var hún Ijómandi af lífsgleði og þótti greinilega mikið til koma að fá að taka þátt í þessu sundmóti. „Mér finnst ofsalega gaman að synda bæði bak- og skriðsund en skemmtilegast er að taka þátt í mótum. Ég syndi á hverjum degi og við á Lyngási höfum sund- kennara. Ég æfi líka og keppi í boccía og það er líka skemmti- legt," sagði þessi geðþekka stúlka. Morflunbloola/VIP • Viðbúnirl Skúli Hraf nkelsson, Birkir R. Gunnareson og Gunnar örn Erlingsson tilbúnir f að þjóta af stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.