Alþýðublaðið - 24.01.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.01.1932, Síða 1
 Þeir hræða kveæifélk og bðrn. Því hefði enginn trúað fyrir fá- um dögum, að slikur menná'ngar- snauður óaldalýður væri til á Is- landi, eins og nú er fcomið fram að er, og |)að ekki lengra frá sjálfum höfuðstaðnum en véga- lengdin nii'lli Reykjavíkur og Keflavíkur. En nú kemur líka í Ijós pað, sem að eins kunnugir hafa vitað, að í Keflavík hefir um langan tíma ríkt fullkomið stjórnleysi, og að par hefiitr hver ofbeldis- seggur gert það, sem honuro sýndist. Nokkur dæmi má tiifæra. Fyrir nokkru bar pað við, að maður, sem svaf á gistihúsinu, vaknaði alblóðugur. Var læknir sóttur og sagði hann, að maður- inn hefði verið svæfður og dnegin úr honum tönn. Þetta höfðu ein- hverjir ofb'eldi'Siseggjanna gert aó gamnd sínu! fram í skeyti því frá útgerðar- mgnnafélaginu í Keflavík, sem birt er á öðrum stað í blaðinu, aö stjórnarskráin heimili honurn , ó- takmarkað athafnafrielsi". Það er vert að athuga, að þessi keíiviski . óaldarlýður er ekki nema tiltölulega lítill hluti þorps- búa, alveg eiins og berserkir og iiiþýðii voru hér í gamla daga ■ekkí nema 'iítill hlutá af þjöðinni. Það iná því ganga út frá því vísu, að það séu raunverulega ekki1 nema fimrn ti‘1 tíu menn, sem ráða aðförunum nú í "Keíla- vík, hræða konur og börn um nótt, og það þannig, að sumar íkonur bera þess. ekki bætur í liangan tíma, og sumiar másike aldrei. Þar sem hér því raunveruliega er um fáa menn að ræða, ætti að vera auðvelt að uppræta þennan löglausa lýð, og sennilega þyrfti ekki, að taka nemia nokkra þeirra höndum, tiil þess að hinár sæu, að þeir timar eru löngu liðnir. að mönnum sé vært, sem hafa i hótunum um að Limilesta og drepa mótstöðumsnn sína, og hlif- ■ast ekki' við að hafa þessar hót- (anir í frammi svo konur heyri., Það er krafa Alþýðusambands- ins, að sldpaður verði tafarlaust sérstakur dómari i þetta mái, og að landsstjórmiin greiði götu þeirra manna, er oröið hafa að flýja úr Keflavík undan ofbeldiismönnun- um. Menningarástand forráðamanna útgeröarnumnafé- dagsins í Keflavík má sjá á eftir- farandi skeyti', er barst Alþýðu- siambandii fslands í gærkveMi um kl. 7. Keflavík, 23. jan. 1932. Við telijum, að þér hafið með verkbannsofbeldii tekið af okkur þann borgaralega rétt, er við eig- um samkvæmt stjórnarskránni, siem er ótakmarkað athafnafnelsi. Þess vegna krefju.mst vér þiess, að þér léttið af okkur nú þegar því verkbanni, er á okkur iiggur, og að það veröii gert án alílra skilyrða, því annars munum við taka til annara ráða. Útgfiraarmannafélag Keflmnknr. Skeytá þessu var skiJjanlega engu svarað. Astandið í Keflavfk Mðikkrir verkameiaii weria ai flýja a£ heimilum síuiim og em komuir fll Eeykjawikur o§ airir til Hafnarfjariar. Verklýðsféfiag Eeflavfkur er ekki uppleyst. Eru útiidyr gistihúsisinis orðnar þannig, að þaö er ekki hægt að iæsa þeim, því það er húið að brjóta þær svo oft upp, þar eð óaldarlýðurinn brýtur tafarlaust upp hurðina, ef hún er lokuð! Einn formaður' úr Keflavík elti í haust tryl'iubát, þegar deillan var út af dragnótaveiÖum, og reyndi að sökkva honum. En af þvi fljöt- legra var aö snúa tryllubátnum1 sdtt á hvað en mótorbátnum. komst hinn fyrnefndi undan um hríð. En á endanum braut ber- serkurinn, er stjórnaði vélbátnum, tryMubátinn upp viö línuveiÖara. Hér hefiiir vierið sagt í blaöinu frá manninum frá Keflavík (út- gerðarmianni þar), siem reyndi að nauðga konu hér í Reykjavík. Þaö hefir verið reynt að bera blak af honum með því að segja, að hanri hafi veriÖ svo drukkinn, að hann hafi ekki vitað hvað hann gerði. En hann var ekki drukkn- ari en þa'ð, að þegar hamn stóð upp, af því fögreglan kom að honurn, hafði hann „vit“ á að ljúga því, að hann hefði veriö að reyna að bjarga konunni frá manni, sem hefði ætlað að niauðga henni. Næmi liggur að halda, a'ð þessi maður, sem vogaði sér þessa til- raun á tiltö'lulega fjölfaimni Reykjavíkurgötu, þó um nótt væri, hafi verið búinn að gera þetta nokkrum sinnum áður, þar sem hvorki er lög né réttur, það er í Keflavík, og að hann hafi veriö sömu sko'öunar og kemar Úfsyen’iamenm skrlÍÞ- nges s|álf£i9 flllðgniia um að slíta verklýðs* félaginn, bárra hana npp á verkmanna" fnndinuni og sendn s|álfir símlelðls fil Reykjavíknr. I gærdag kom verkamaður hingað til Reykjavíkur, sem flúið hafði frá heimili sínu í Keflavík. Gaf hann stjórn AlþýÖusambands Islands eftirfarandi skýrslu. Er nafn mannsins ekki nefnt hér. Skýrsla mannsins hljóðar svo: Um morguninn 21. þ. m. boð- ar stjóií’n tJtgerðarmannaféiags Keflaví'kurhiiepps á fund til sín stjórn verkalýðsféliagsinis og mæta þar þrír úr stjörn Verklýð'sfélags Keflavíkur, og spurði stjórn út- gerðarmannafélagsins þá að því, Irvort nokkuð hefði gers't í því a'ð- leysia bannið í Keflavik, en stjórn verklýðsféliagsins kvað það eltki vera, og kvað hún málið vera nú í höndurn Verkamálaráðsins, og sögðust útgerðarmenn þá ekkert hafa við þá að tala. Kl. 3 sama dag kalla útgerðar- menn saman fund og stendur s.á fundur til kl. að ganga 9 um kvöldið. Létu þá útgerðarmehn það boð ganga út um þorpið, að þeir skoruðu á verklýðsfélags- menn að koma á fund til sín uro kvöldið, en ekki kvá’ðu þeir aðra verklýðsmenn mega koma á þenn- an fund en þá, sem væru í veirk- lýðsféilaginu í Keflavík, þ. e., að þangað máttu ek.ki koma félagar úr öðrum verklýðsfélögum, siern staddir voru í þoirpimu, í afvinn'u- leit. Af þeim fundi get ég ekki gefið skýrslu, því á honum var ég ekki. 22. þ. m. kl. 2 var settur fund- ur í verklýðsfé'Iaginu, og stýrði Helgi Eyjólfsson honum. Voru aMflestir verklýðsimenn á fundin- um. Fundarefni var að ræðia um laustn vin'nudieiiiluinnar. Þegar umræður höfðu staðið um stund komiu útigerðarmienn og fylktu liði' kring u;m fundarhúsið. Þegar þetta skeður eru verka- menn að ræða tillögu um aö senda simleiðfs fyrirspurn til Verkamálaráðsins því viðvíkjandi. hvort verklýðsfélagið mætti ssmja við útgeröarmenn, siem þeir töjdu sig eiga kost á. — Var tillaga um þetta samþykt af félagsmönn- um, og var Kristmn Jónsson verkamaður fenginn til að fara með skeytið, en hanin komist ekki nema út í dyrnar. Voru þá úti fyrir útgerðarmenn og kváðu þeiir Kristinn ekki mega fara lengra, neroa hann læsi upp símskieytið. Kristinn meitaði því. Varð þá að ráðii, að stjórn útgerðarmianinia- félagsins var boðið inn á fundinn og var þar lesið upp skeytiö fyrir .þeim. Þótti útgerðarmönnum skeytið eigi fuLnægjandi og sögðu, að nú væri nóg komið, þar sem líkur væru til að bátur með fjórum mönnum væri farinn af okkar völdum. Með stjórn útgerðarmannafé- lagsins ruddist inin á fundinn Sig- urður Pétursison formaður, talaði hann á fundinum og gaf í skyn, að enginn þeirra verklýðsmanna, sem hér væru inni nú og ekki hefðu farið á fund útgerðarmanna kvöldið áður, skyldi fara heill út úr húsinu, nema félagimu væri slitdö. Voru verklýðsmenn með ýmsar uppástungur, en stjórn útgerðar-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.