Alþýðublaðið - 25.01.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.01.1932, Blaðsíða 1
’tæas- -------j> AlbÝðnblaðlð M> m «f 1932. Mánudaginn 25. janúar 21. tölublaö, fiamla Bíój Kl. 9. Kl. 9. manna bðn. Afar-skemtilegt leikrit eftir Avery Hopwood tekin á tal- mynd af Paramount-félaginu. Aðalhlutverk leika: Miriam Hopkins, Charles Starrett. Talmyndafréttir. Teiknimynd. w Notið íslenzka Inniskó og Leikfimisskó. Eirikur Leifsson. Skógerð. Laugavegi 25. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN.. 'HverUsgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentoB svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og vit réttu verði. IjaAUt með islenskum skipnm! Sjémannayfelag Beykjaviknr: Aðaltnndúr félagsins verður haldinn priðjudaginn 26. p. m. kl. 8 síðd. í Góðtempl- arahúsinu við Vonarstræti. DagskK>á: 1. Félagsmál. 2. Aðalfundarstörf samkv. 25. gr. félagslaganna. Mætið réttstundis, félagar, og fjölmennið. Fundurinn er að eins fyrir félagsmenn. Stjórnln. ¥. 1. P. Framsékia. Aðalfundur félagsins verður haldin þriðjndaginn 26. ji. m. kl. 81/: í Iðné nppi. DAGSKRÁ: VenjulegaðalfnndarstörfogýmislegtfIcira ef timi vinust til. Konur crn beðnar að mœta vel. STJÓRNIN. Matsveina- og veitiflga-bjónatélag ísiands heldur fund að Miimi-Borg á {Hiðjudagskvöldið kl. 12 á miðnætti. Mörg mál á dagskrá. — Fjölmennið! Nýjja Efó fiona bvenlæbnisins. Stórfengleg amerisk tal-kvik- mynd i 9 þáttum. Tekin af Fox-félaginu, undir stjórn Frank Borzage. Aðalhlutverkin leika hinir vinsæiu leikarar Joan Bennett og Warner Baxter. STJÓRNIN. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Slmi 24 Höfmn sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjuranmiar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Dráttarvextír af viðbéfamHtsvðram 1931« Raflagnir. Tek að mér viðgerðir og breyt- ingar, svo og nýjar lagnir. Siguirður Águstson, löggiltur rafvirkjameistari. Þeir, sem eigi hafa greitt viðbótarút- svarið, er féll í gjalddaga 1. dezember síðastliðinn, fyrir 2. febrúar næstkom- andi, verða að greiða dráttarvexti af því frá gjalddaga til greiðsludags. Bæjargjaldkerinn. Deila Kinverja oo Japana taarðnar. Giettisgötu 6. Tulsími 1019. Shanghai, 25. jan. UP.—FB.: Kínverjum og Japönum hefir oft lent saman jí illdeilum, því að æsingin er mikil. Krefjast Japan- ar þess, að Kínverjar biðji þá fyrirgefningar á móðgunum og að félög, sem stofnuð hafa verið til að hvetja fólk til að kaupa ekki japanskar vörur, verði þeg- ar leyst upp. AMmörg japönsk herskip eru komin til Shanghai, og hafa 500 sjóliðsmenn verið aettir þar á land, en 900 sjóliðsmenn voru þar fyiir. Japanar hóta Kínverjum að gera víðtækari róðstafanir, ef Kín- verjar verði ekki við kröfum þeirra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.