Morgunblaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR15. JANÚAR1986 Jólaskákmótið í Hastings 1975/76 1 2 3 1. Hort, Tékkóslóvakíu ...... x 1/2 V2 2. Guðm. Sigurjónsson ........ V2 x V2 3. Vaganjan, Sovétr........... V2 V2 x 4. Andersson, Svíþjóð ........ V2 V2 V2 5. Beljavskí, Sovétr.......... V2 V2 V2 6. Planinc, Júgóslavíu ....... 0 V2 1 7. Miles, Englandi ........... V2 0 1 8. Hartston, Englandi ........ 0 1 V2 9. Benkö, USA ............... 0 V2 0 10. Botterill, Englandi ....... 1 0 0 11. Stean, Englandi ........... V2 V2 V2 12. García, Kúbu .............. 0 0 0 13. Csom, Ungverjalandi ....... 0 V2 0 14. Basman, England ........... 0 0 0 15. Diesen, USA .............. 0 0 0 16. Mestel, Englandi .......... V2 0 0 4 5 6 7 8 9 0 1 2 3 4 5 6 V2 V2 1 V2 1 1 0 V2 1 1 1 1 1/2 ■ -10.5 V2 V2 V2 1 0 V2 1 1/2 1 1/2 1 1 1 ■ -10 V2 V2 0 0 V2 1 1 1/2 1 1 1 1 1 ■ -10 X V2 V2 1/p. 1 V2 1 1 1/2 1/2 0 1 1 ■ -9.5 V2 X 0 0 V2 1 V2 1/2 1 1 1 1 ■ -9.5 V2 1 X 1 0 V2 1 1/2 1 1/2 0 1/2 1 ■ -9 V2 1 0 X 1/2 V2 1 1/2 0 1/2 1 1 1/2 ■ -8.5 0 V2 1 V2 X 0 V2 V2 1/2 1/2 1 1/2 1/2 . -7.5 V2 0 V2 V2 1 X V2 V2 1 1/2 0 1/2 1 ■ -7 0 V2 0 0 V2 V2 X V2 1 1 1 0 1 • -7 0 V2 V2 V2 V2 V2 V2 X 1/2 1/2 0 1/2 1/2 ■ -6.5 V2 0 0 1 V2 0 0 1/2 X 1 1 1 V2 ■ -6 V2 0 V2 V2 V2 V2 0 1/2 0 X 1 1 1/2 ■ -6 1 0 1 0 0 1 0 1 0 0 X 1/2 1 • -5.5 0 0 V2 0 V2 V2 1 1/2 0 0 1/2 X 1/2 ■ -4 0 0 0 V2 V2 0 0 1/2 1/2 1/2 0 1/2 X -3.5 varðist af krafti og hélt jafntefli án of mikilla erfiðismuna. Á sama tíma þvældist Fuller svo mjög fyrir Kortsnoj að Sovétmaðurinn varð að lyktum að fallast á jafntefli og niðurstaðan var því sú að Friðrik Ólafsson og Viktor Kortsnoj skiptu með sér fyrstu og öðrum verðlaun- unum, samtals 100 sterlingspund- um. Höfðinglegar móttökur Friðrik fékk höfðinglegar mót- tökur þegar heim kom. íslendingar höfðu fylgst mjög vel með Hast- ings-mótinu — ekki síst gegnum fréttaskeyti Inga R. Jóhannssonar, aðstoðarmanns Friðriks — og þegar Friðrik kom með Sólfaxa Flugfélags íslands til Reykjavíkur beið fjöldí manns á flugvellinum. Elías Ó. Guðmundsson flutti ræðu fyrir hönd Skáksambands íslands og Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, hélt stutta tölu og afhenti Friðriki síðan 10 þúsund krónur að gjöf frá Reykjavíkurborg — töluvert hærri upphæð en verðlaunin frá Hastings! Ári síðar var Friðrik aftur meðal keppenda í Hastings og enn stóð hann sig mjög vel þó honum tækist ekki að sigra. Hann endaði í þriðja sæti, aðeins hálfum vinningi á eftir sigurvegurunum Gligoric og Larsen og þó hann tapaði fyrir Gligoric náði hann að sigra Larsen — sem oftar — og var það eina tapskák Danans á mótinu. Úrslit urðu þessi: 1.-2. Gligoric, Júgóslavíu, og Larsen, Danmörku, 6,5. 3.-4. Friðrik Ólafsson og O’Kelly, Belgíu, 6. 5.-6. Szabó, Ungvetjalandi, og Clarke, Englandi, 4,5. 7. Toran, Spáni, 3,5. 8. Horseman, Englandi, 3. 9. ?????2,5. 10. Alexander, Englandi, 2. Svo liðu árin. Friðrik Ólafsson var von bráðar útnefndur alþjóðleg- ur stórmeistari og sýndi að árangur hans í Hastings var ekkert glópalán. Uppi á íslandi fór stráklingur sem hafði verið átta ára þegar Friðrik vann sigur sinn í Hastings að láta æ meira að sér kveða: Guðmundur Siguijónsson. Eftir að hafa lokið námi við lagadeild Háskóla íslands sneri hann sér af fullum krafti að skákinni og var ekki lengi að tryggja sér stórmeistaratitilinn. Hann nældi sér í fyrra áfanga á móti á Spáni um mitt ár 1974 og virtist um tíma líklegur til að hljóta síðari áfangann á móti í Sovétríkj- unum skömmu síðar en slæmur endasprettur kom í veg fyrir það. Islendingar þóttust samt fullvissir um að Guðmundur yrði stórmeistari innan skamms en tækifærið kom fyrr en nokkur hafði átt von á. Á síðustu stundu var Guðmundi boðið til leiks á Hastings-skákmótið 1974/75. „Geturðu mætt á morgnn?“ Friðriki Ólafssyni hafði verið boðið á þetta mót með góðum fyrir- vara en hann hafnaði því; vildi víst ekki vera að heiman frá sér um áramótin. Rétt í þann mund sem mótið átti að hefjast forfölluðust svo tveir keppenda; argentínski stórmeistarinn Miguel Angel Qu- interos og enski meistarinn Raym- ond Keene. Mótshaldaramir ákváðu að bjóða Guðmundi Sigurjónssyni í stað Keene og var það ekki í síðasta skiptið sem Guðmundur hljóp í skarðið fyrir þann enska. Guðmundur fékk upphringingu frá Hastings um klukkan níu að kvöldi fostudags; hann var sem betur fer heima hjá sér. Mótið átti nefnilega að heflast daginn eftir! Guðmundur brá við skjótt, pantaði sér flugfar í snatri og mætti ekki nema tíu mínútum of seint á móts- staðinn. Þá hafði fyrstu skák hans — við Englendinginn George Bott- erill — að vísu verið frestað en þegar hún var tefld fáeinum dögum síðar átti Guðmundur ekki í nokkrum erfíðleikum með að sigra. Þó tefldi Botterill — svartur — sína uppá- haldsvöm, Pirc-vömina, sem hann hafði meira að segja skrifað um virta kennslubók. Guðmundur reyndist skarpskyggnari en sér- fræðingurinn; í 14. leik kom hann fram með geysisterka nýjung svo eftir fáa leiki var staða Botterills ijúkandi rúst. Hvítur: Guðm. Siguijónsson. Svartur: George S. Botterill Pirc-vöm. 1. e4 - d6, 2. d4 - g6, 3. Rc3 - Bg7, 4. Rf3 - Rf6, 5. h5 - 0-0, 6. Be3 — Ra6, 7. Be2 — c5, 8. dxc5 — Da5?, 9. cxd6! — Rxe4, 10. dxe7 - He8, 11. 0-0 - Rxc3, 12. bxc3 — Bxc3, 13. Hbl — Hxe7?, 14. Bb6« - Da4, 15. Bb5 - De4, 16. Dd8+ - Kg7, 17. Hfel - Df4, 18. Hxe7 - Bg4, 19. Bd4+ — og Botterill gafst upp. Þótt ótrúlegt megi virðast var þetta ekki stysta tapskák Botterills á mótinu; gegn Vaganjan varð hann að játa sig sigraðan eftir aðeins 17 leiki. Hann var þó ekki jafri afleitur skák- maður og úrslit þessara tveggja skáka gefa til kynna; Botterill vann fímm skákir á mótinu og var meðal annars sá eini sem náði að leggja sigurvegarann að velli. „Bölvað puð“ Þegar hér var komið sögu hafði keppendum á Hastings-mótinu ver- ið íjölgað úr tíu í sextán. Tékkneski bangsinn Vlastimil Hort var talinn líklegastur sigurvegari en annars treystu fáir sér til þess að spá um úrslit; á mótinu var mikið af ungum og kraftmiklum skákmönnum sem sýnt þótti að myndu skipa sér í fremstu röð á næstu árum. Hinn lágvaxni Ulf Andersson hafði þegar unnið fjölda skákmóta og sovésku keppendumir, Rafael Vaganjan og Alexandr Beljavskí, voru til alls lík- legir. Vaganjan hafði orðið stór- meistari aðeins tvítugur en Beljav- skí var, ásamt Talj, nýorðinn skák- meistari Sovétríkjanna, og gat tryggt sér stórmeistaratitilinn í Hastings með því að ná 10 vinning- um af 15, rétt eins og Guðmundur Siguijónsson. Það gat líka William Peningamarkaðurinn * GENGIS- SKRÁNING Nr. 8 - 14. janúar 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 42,410 42,530 42,120 SLpund 61,121 61,294 60,800 Kan.dollari 30,294 30,380 30,129 Dönskkr. 4,6656 4,6788 4,6983 Norskkr. 5,5718 5,5876 5,5549 Sænskkr. 5,5492 5,5649 5,5458 Fi.mark 7,7795 7,8015 7,7662 Fr. franki 5,5909 5,6067 5,5816 Belg.franki 0,8388 0,8412 0,8383 Sv.franki 20,2174 20,2746 20,2939 HolLgyllini 15,2116 15,2547 15,1893 V-þ.mark 17,1319 17,1804 17,1150 Ítlíra 0,02512 0,02519 0,02507 Austurr. sch. 2,4368 2,4437 2,4347 Port escudo 0,2693 0,2700 0,2674 Sp.poseti 0,2751 0,2759 0,2734 Jap.yen 0,20903 0,20962 0,20948 Irsktpund 52,523 52,671 52,366 SDR (Sérst 46,2493 46,3803 46,2694 INNLÁN S VEXTIR: Sparísjóðsbækur.................. 22,00% Sparísjóðsreikningar með 3ja minaða uppsögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir................ 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% Iðnaðarbankinn.............. 28,50% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............ 31,00% með 12 mánaða uppsögn ' Alþýðubankinn.............. 32,00% Landsbankinn................ 31,00% Útvegsbankinn............... 33,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn............... 28,00% Sparisjóðir................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísrtölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 1,50% Búnaðarbankinn....... ..... 1,00% Iðnaðarbankinn............. 1 ,00% Landsbankinn....... ....... 1,00% Samvinnubankinn...... ..... 1,00% Sparísjóðir................ 1,00% Útvegsbankinn.............. 1,00% Verzlunarbankinn........... 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn....... ......... 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn..... ....... 3,50% með 18 mánaða uppsögn: Útvegsbankinn................ 7,00% Ávfsana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar.......... 17,00% - hlaupareikningar........... 10,00% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn...... ...... 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóöir................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn..... ....... 10,00% Stjömureikningar: I, II, ill Alþýðubankinn................ 9,00% Safnlán - heimilislán - IB4án - ptúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn....... ....... 7,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóðir................... 8,00% Útvegsbankinn................. 7,50% Verzlunarbankinn..... ........ 7,50% Lj. Steriingspund Alþýðubankinn.............. 11,50% Búnaðarbankinn............. 11,00% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Landsbankinn............... 11,50% Samvinnubankinn............ 11,50% Sparisjóðir.............. 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn........... 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn..... ........ 4,00% Landsbankinn................ 4,50% Samvinnubankinn..... ....... 4,50% Sparisjóðir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn.... ..... 5,00% Danskarkrónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn...... ....... 8,00% Iðnaðarbankinn..... ........ 8,00% Landsbankinn...... ....... 9,00% Samvinnubankinn..... ....... 9,00% Sparisjóöir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vndar, forvextin Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaðarbankinn............. 30,00% Iðnaðarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýðubankinn.............. 30,00% Sparisjóðir................ 30,00% Viðskiptavíxlar Landsbankinn............... 32,50% Búnaðarbankinn............ 34,00% Sparisjóðir.............. 34,00% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Landsbankinn .............. 31,50% Útvegsbankinn...............31,50% Búnaðarbankinn............. 31,50% Iðnaðarbankinn............. 31,50% Verzlunarbankinn............31,50% Samvinnubankinn............ 31,50% Alþýðubankinn.............. 31,50% Sparisjóðir.................31,50% Endurseljanleg lán fyririnnlendanmarkað............. 28,50% iáníSDRvegnaútfl.framl............. 9,50% Bandaríkjadollar............ 9,50% Sterlingspund.............. 13,00% Vestur-þýsk mörk............ 6,25% ■■■■IIÍtMÉMHIIIiaillMM Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn...... ...... 32,0% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 32,00% Sparisjóðir.................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,50% Búnaðarbankinn....... ....... 35,00% Sparisjóðimir................ 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravfsitöiu íalltað2ár............................. 4% Ienguren2ár............................ 5% Vanskilavextir........................ 45% Överðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84 .......... 32,00% Lífeyrissjóðslán: Lffeyrissjóður starfsmanna rfkis- ins: Lánsupphæð er nú 400 þúsund krón- ur og er lánið vfsitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóðsins í tvö ár, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífey rissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 18.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupphæðar 9.000 krón- ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem iíður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með lánskjaravísitölu, en lánsupp- hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns- tíminn er 10 til 32 ár aö vali lántak- anda. Þá lánar sjóöurinn með skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1986 er 1364 stig en var fyrir desem- ber 1985 1337 stig. Hækkun milli mánaðanna er 2,01%. Miðað er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavfshala fyrir janúar til mars 1986 er 250 stig og er þá miöað við 100íjanúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú18-20%. Sérboð Óbundiðfé Landsbanki, Kjörbók:1) .............. Útvegsbanki, Abót: ....................... 22-36,1 Búnaðarb.,Sparib:1) ........................ ?-36,0 Verzlunarb., Kaskóreikn: .................. 22-31,0 Samvinnub., Hávaxtareikn: ................. 22-37,0 Alþýöub., Sén/axtabók: .................... 27-33,0 Sparisjóðir, Trompreikn: ............ Iðnaðarbankinn: 2) .................. Bundlðfé: Búnaðarb., 18 mán. reikn: ........... Nafnvextirm.v. éverðtr. verðtr. Höfuðstóls- Verðtrygg. færslurvaxta kjör kjör tímabil vaxtaáárí ?-36,0 1,0 3mán. 2 22-36,1 1,0 1 mán. 1 ?-36,0 1,0 3mán. 1 22-31,0 3,5 3mán. 4 22-37,0 1-3,5 3mán. 1 27-33,0 4 32,0 3,0 1 mán. 2 26,5 3,5 1 mán. 2 39,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaöar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki. ímt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.