Morgunblaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR15. JANÚAR 1986 47 Kristján Jóhannsson fær sér hérna einn hressandi. Hér sitja húsráðendumir, Mar- grét og Olga, fyrir framan kotið. ég ætla að fylgjast með og kunna skil á því sem kemur á markaðinn hveiju sinni þarf ég að fara erlendis nokkrum sinnum á ári. Þetta eru orðnir um 53 myndavélatitlar frá Canon sem ég þarf að kunna skil á auk til dæmis linsa, mótora og Hasselblad-véla sem éggeri einnig við. Ég er einmitt á leiðinni til Amst- erdam núna á næstunni því Canon er að koma með nýja T90-vél á markaðinn í febrúar. — Ertu með ljósmyndadellu samfara viðgerðunum? „Það er líklega hægt að segja það, því égtek heilmikið af myndum og á einar 14 vélar sem eru í lagi, Leica-vél, margar Canon-vélar og fleiri gamlar vélar og nýjar. Bæði hef ég keypt vélamar en fólk einnig komið og fært mér þær að gjöf. Ég var til dæmis í New York fyrir skömmu og ákvað að fara og hitta frægasta myndavélaviðgerðarmann í heimi, Marty Fosher. Þegar ég var kominn til hans og farinn að spjalla fer ég að falast eftir varahlut sem mig vantaði í Nikon-vél. Hann segist ekki eiga neinn slíkan því vaninn sé að þeir í fyrirtækinu geri slíka hluti upp. Þegar ég er svo að kveðja hann eftir skemmtilegt spjall og búinn að skoða fyrirtækið hjá honum þar sem hann hefur 15 manns í vinnu þá réttir hann mér gamla Nikon-vél með þessum vara- hlut sem mig vantaði og gefur mér...“ Og þá er bara eftir að láta Raxa taka mynd af myndavélamannin- um... Djús í Kotinu I litlu snyrtilegu koti við Vestur- götuna númer þrjú, nánar tiltekið í Hlaðvarpanum í Grófinni, er nú til húsa Djúsbarinn sem starfræktur var á torginu um tíma. Þar er nú hægt að tylla sér niður hjá húsráð- endum, þeim Margréti og Olgu, og svala þorstanum á hollustu drykkj- um, til dæmis nýkreistum appels- ínusafa, epla- og perusafa. Ef kalt gerist í veðri bjóða þær vegfarend- um að koma og hlýja sér á heitum sítrónu- eða greipsafa með hunangi svo eitthvað sé nefnt og einnig má þar falast eftir heitu súkkulaði. ZANDRA RHODES: Hannaði bleika bíla fyrir konur Aðeins fimmtíu slíkir væntanlegir á markaðinn Zandra Rhodes hefur um ára- sem fylgir bílnum einnig og bil hannað fatnað við góðar snyrtiveskið með speglinum sem undirtektir. Hún hefur nú hins- er sérhannað, staðsett hjá mæla- vegar snúið sér að hönnun bíla borðinu. og það sama gildir um bílana og Maðurinn á bak við hugmynd- klæðnaðinn hennar að það eru ina að þessu er David Mattía sem einungis til fimmtíu eintök af hyggst nú fylgja þessu eftir með þeim. því að hana sérstaka bíla fyrir Hér er um að ræða takmarkað- „unga menn á uppleið" í við- an fjölda af Renault 5 TSE, bleik- skiptaheiminum. Lítið er vitað um um bílum með ýmsum gráum þá hönnun enn sem komið er, fylgihlutum. nema hvað þeir verða líklega ekki Bíllinn sjálfur er bleikur en bleikir. teppin eru grá, ferðatöskusettið COSPER ----Er einhver þarna? — Nei! Iþróttafélag kvenna 8 vikna músikleikfimi hefst fimmtudag- inn 16. janúar fyrir allar konur. Styrkist og hressist á líkama og sál. Kennt er í Austurbæjarskóla mánudaga og fimmtudaga kl. 6. Upplýsingar í síma 666736 og 29056. Blaóburóaifólk óskast! Austurbær Ingólfsstræti Barónsstígur Hverfisgata 63—120 Grettisgata 64—98 Vitastígur 11 — 17 Þingholtsstræti Skerjafjörður Gnitanes NO GETUR ÞU HENT GÖMLU ELDAVÉLINNI >VÍ JANÚAR TILBOÐ OKKAR ■R ^ Á 14600 KR.STGR xx\\* Ata pv V,e\W * séts .taKt' he"u' e"ttt ta KVtab0 tð\ Málin eru: Fylgihlutir eru: hæð 85 cm Ofnskúffa, br. 50 cm ? dyPt 50 cm og hjtah|(f“ Eldavélin er með loki sem má taka af. I Ath. Við eigum aðeins 27 stk. á þessu hlægi- lega verði, svo það er eins gott að flýta sér. Fáanlegt: Grillmótor ásamt snúningsbúnaði kr. 1200. RAHÐJAN S/F ÁRMÚLA 8 - SÍMI: 82535
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.