Alþýðublaðið - 25.01.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.01.1932, Blaðsíða 2
2 A LPípUELlÐID Dagopiiiii í §ær, Ura tal er barist? Um allan beim er pað viöurkent jafnt af atvinnureke n d um siem öðnim, að vd'nnandi menn hafi eétt til að mynda samtök með sér til að að ráða kaupi sínu og kjörum, enda eru samtökin það eina, sem eignalausir menn hafa sér tii varnar og sóknar í lífs- baráttunni. Petta hafa og íslenzkir atvinnu- jaekendur viðurkent bæði í blöð- um sín-um og með samningum við verklýðssamtökin. í haust var stofnað Verklýðs- félag Keflavíkur, og var tilgang- uri-nn með stofnun þess auðvit- «ð hinn sami og með stofnun annara verklýðsféJaga, sá, að sameina verkamenn uin kröfur um kaup sitt og kjör við vi-nnu, sem atvinnurekendur kaupa. Rétt eftir áramótin, þegar fór að liða að v-ertíð, ákv-að félagiö svo ei-nróma að æskja eftir samn- i-ngum vi-ð útg-erðarmenn. Voni engar sérstakar kaupkröfur nefnd- iar í því sambandi. — Atvininurek- endur í Keflavík neituðu að semja við verklýðsfélagið o-g með því neituðu þ-ei-r að vá-ðiurken-na það. feru þ-eir i þessu jn í auösjáanlega vanþro-skabri en aðrir atvinnurek-- endur, t. d. Kvel-dú-lfur, ei'tt lang- stærsta at\innufyrirta‘ki hérlendís. Og um þ-etta sten-dur d-ei)Ian, eða stóð í upphafi. Þ-etta var undiirrótin að þ-eim bölverkum, sem atvinnur-ekendur í Keflavik hafa fram-ið undanfarna daga, of- sóknum þeirra, líflátshótunium, aðförum og glæpav-erkum. Vilil reykvíksk alþýða sitja þegjandi hjá, þ-egar ofbeldisv-erk eru framin á friðsömum alþýöu- mönnuin, sem biðja þ-ess eins, að þeir fái að semja fridmmlega um kaup sin o-g kjör við vi-nnu- kaupendur? Vilja reykvíltskir sjó-menn sitj-a með auðar hendur, þ-egjandi, mieð- an fátæk aiþýðuheiimMi eru ofsótt og heimiMsfeðurnir reknir af heiímilum sínum í blindóíærö um hávetur tiíi fjarlægra staða? ViM ísl-enzk alþýða láta þ-að viðgángast, að Morigunblaðið fái óáreitt að bera fulltrúum hennar á brýn, að þ-eir hafi- myrt fjóra sjómenn? Ei-ga ofb-e'Mi'smenn-irnir óhindr- aðár að fá að þv-erbrjóta lög og rétt, troða á rétti lítilmagnans, -ofs-ækja heimili og haga sér eins og sturlaöar skepnur? Nei, og aftur nei! Vér mótmæi- um al lir! Nú er sú stund upprunnin, að okkur skortir þolinmæði. Trúin og traustið á samtök okk- ar eru okkur alt. Frá þeim víkj- urn vér ekkd, hvað sem í sfcerst. Það er barist um það, hvort við alþýöumenn eiigum að hafa no-kk- urn rétt í þessu þjóöfélagi eða ekki. Munum það! Alpýdumadur. í gær boðaði hreppsinefnd Keflavíkur til almen-ns borgara- fundar, og var hann m-jög ’fjöl- mennur. Þ-að virðist, sem útgierðarmenn í K-eflavík hafi- nú alt í ieáinu v-erið orðnir þeirrar skoðunar, að verk- lýðsfélagið væri ekki uppleyst, því á borgarafundi-num var sam- Þykt, að haldinn skijldi jundur í verklýðsfélagimi um kvöldið, og iað par skyldi sampykt að skora á Alpýðusambandið að létta af- greiðslubannimi af Keflavík. Enn fmmur skijldi sampykkjo. á verklýðsfundmum að senda tvo menn til Reykjavíkur til pess að tala vic stjóm Alpýðusambands- tns um petta. Loks var sampykt. að verka- menn skyldu vera í fullkommim friði á funiliniim (þ-eð er að eng- i-nn af berserkjum útgerðarmanna- félagsins skyl-di v-era nálægur til þ-ess að bóta mönnum bieinbrotum eba öðrum mi-sþyrmiingum, né því ,,-að ganga frá þeim“). Kl. 9 um kvöldiö var hald- | Eftir viðtali í miorgun við einn mann úr stjórn verkamannafé- lagsiins „Drífanda“, hefir félag simáútvegsbænda samið við Sjó- mannafélagið, (og er þ;að í sam- ræmi við sfceyti það, er birt v-ar ihér í blaðjnu í gær). Eru þetta 42 útvegsbændur, en auk þess eru n-okkrir aðri-r farnár að siemjia við Sjómannafélagiið, og er búist við, að tala útvegsbænda, sem samið hafa, verði fyrir kvöldið orðin um 50. Ýmsir form-enn haf-a n-eitað að stíga út í bátana nemia samið yrði- áður við sjómenni-na. leflavlk. Viðtai við Hanues Jénsson verkamann. I gærm-ongun kom Hann-es Jóns- som verkam-aður í K-eflavík hing- iað til bæjarins. Er Hannes niitiari Verklýðsféla-gs K-eflavíkur og ieánn af stofnendum- þess. Alþýðu- blaðið hitti hann að máli i mprg- un og fórust h-onum orð á þessa ledð. Undanfarið, síðan þ-essi deila harðnaði, hefir gengið á sífeklum hótunum við o-kkur v-erklýðs- menn. Létum við hótanirnar o-kk- iinn fundur í verklýðsIéíagi-nu, samkvæmt ftmdarboðun borgara- fundarins. Var þá engiinn af út- g'eTðarm-annafélagiinu nálægur, og var það nýlunda. Á fundinum snéruist umræður töluvext um það, hvort félagi-ð væri uppleyst eða ekkii. Þau skila- b-oð komu fram á fundinum frá Alþýðusamban-diinu, að afgreiiðisliu- banninu á Keflavík yrð-i ekki af- létt, n-ema samningar fengjust um d-eilumáii-n, o-g full tryggi-ng yrði sett fyrir því að verklýðsmenn fiengi að vera í friði. Það fylgdi og, að s-ama væri hvort félagið eða Alþýðusambandið s-emdi, en samningarnir yrðu að v-era þann- ig, að Alþýðusambandi'ð væri á- nægt með þá. Tillagan um að aflétta banninu, sem borgarafundurinn hafði- fyrir- skipað að samþykkja, var borin upp, en menn greiindi á um hvort hún h-efbi verið samþykt eða ekki. En úr S'en-diförinni, sem einnig var fyriirskipuð af borgarafund- inum, varð ekkert. Öll vinna er algerlega stöðvuð nú, en útvegsbændur þeir, sean búnir eru að semjia, munu úr þessu fara að undirbúa byrjiun veiðanna. Verkamannafélögin í Eyjum hafa sient út bann gegn því að sjó-menn kæmu til Eyja meðan á deilunni stendur. Ýmsir útgierðarm-enn eru farnir að bjóð-a sjómömnum iiœrra kaup en Sjómann-afélagiÖ fer fram á, til þesis að reyna að Mjúfa sam- töfcim, en sjómienn haf-a ekki fram að þesisu viljað líta vi-ð þessu. uf í léttu rúm-i liggja fyrst í stað, en siíðar komi í Ijós, að of- b-eldismönnum var bláköld al- vara. Ég hefi v-erið t&kur um mörg undanfari-n ár og legið við og við. Lagðiist ég í rúmið fyrir 4 döig- um. Á föstudiagskvöldið var mér s-agt, að útgerðarmenn ætluðu nú að talca okkur f j-óra verklýðsmienn með valdi, og var því haldið flast að mér, að ég flytti úr húsi Jnínu og svæf-i annars staðar um nótt- •ina. Ég kvaðst ektó mundu yfir- gefa fjölskyldu mína, meðan ég væri í K-eflavík, og lét þar vi-ð siitjia, en-da varð ég ekki var við nieina aðför. í gærmorgun fór ég svo hing- -að, bæði vegna þess ástands, sem er í Keflavík og eins vegna. þess, að ég þurft-i að leita læknis. Deilan er í fyrstu risiin út af því, að þ-essir menn, atviinnurek- iendurnir í Keflavík, sem á undan förnum áruim haf-a greitt verka- fólki, bæði á sjó og landi-, laun eftir eigin geðþótta og valdboði, töldu þ-að fjarstæðu hina mestu, að þeir menn, siem þ-eir hafa talið undir sig g-efn-a, mynduðu samtök með sér til að reyna að hafa einhver áhrif á sín eigin kjör. Þóttust þeir vera m-ei-ri m-en-n en svo, að þeir settust á fund með verkamö-nnum til samniinga. Þó má ekfci s-ki-Ija þetta svo, að þetta hafi verið skoðun allra útvegs- manna í Keflavík; margir þeirrai eru skynsamiir rnenn og réttisýnir, -en hi-nir óvitrari og ofsafengnu í hópi þ-eirra liafa ráðið. Urn það Ieyti s-em við voruni að fara frarn á þaÖ við útgerð- armenn, að samningar byrjuðu við verklýðsfólagið, töldum vi-ð mjög líklegt að*til harðrar dei-lu myndi. eigi koma, því að ýmsi-r þeirra tóku líkliega í það, að rétt væri. að sernja og leiða deilunn frið- samleg-a til lykta. • En- þ-etta brpyttist sikyndlega í það horf, s-em deilan er nú í. Viðtal við Jón Lárusson. Jón Láruss-on verkam-aður i Keflavík, sem er einn af stofn- endum verklýðsfélagsiins þar, kom hingað ti-1 bæjarins á laugard-ag- inn. Hitti Alþýðublaðið hann að ■miáli í morgun, og fórust h-onum orð á þiessa leið: Það er óþ-arfi fyrir mig aö fara að skýrá frá þeim ois-öknum, s-em við verklýðsm-enn höfum orð- ið að þola. Frá því h-efir Alþýðu- blaðið skýrt rétt, og hefi ég þar engu við að bætia. Ég fór úr K-eflavík eingöngu v-egnia þess, að ég var hvorki öruggur um limi- mína eða líf. Mér var líka miinnisstæð aðförin iað Axel formanni okkar og hand- taka hans í rúmi mínu aðfara- nótt 20. p. m. Álíta v-erklýðsmenn í Keflavik ap verklýðsfélagiö sé uppleyst? Nei; aills ektó. Er þín skoðun efcki sú, að at- vinnurekendur þeir, sem réðust i-nn á verMýðsífélagSifundinn um daginn, h-afi beitt algerðu ofbeldi? Jú; þeir höfðu algert ofbeldi í framimi og hótuðu mö-nnum alls kon-ar meiðingum, ef þeir ekkj greiddu atkvæði eins og þeins líkaði. Kristsmunkareglaa bonuœð á Spáni. Frá M-adrid er símað: Fors-et- in-n hefir skrifab undir tilskipun um að leysa upp félagsskap Kristsmunk-a á Spáni. festmaimaesíiadpaB. Siámomnm, hvaðan sem er af landlnn. bann- að að ksma tii Epia meðan deiian stendnr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.