Morgunblaðið - 17.01.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.01.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBL-AÐIÐ, FÖSTUDAGUR17. JANÚAR1986 í DAG er föstudagur, 17. janúar, Antóníusmessa, 17. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.22 og síðdegisflóð kl. 23.51. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.50. Sólarlag kl. 16.26. Myrkur kl. 17.32. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.38 og tunglið í suðri kl. 19.18. (Almanak Háskólans). Þér elskaðir, nú þegar erum vér Guðs börn, og það er enn þé ekki orðið bert, hvað við munum verða. Vér vitum að þegar hann birtist, þá munum vér verða hon- um líkir, þvf vér munum sjá hann eins og hann er. (I.Jóh. 3,2.) 1 2 3 4 ■ s 6 ■ ■ ■ ' 8 9 10 ■ 11 1 ■ ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. f&nýti, 5. kvendýr, 6. hreyfist, 7. tveir eins, 8. nafn, 11. ósamstæðir, 12. eldstædi, 14. r&ndýi\ 16 veikar. LÓÐRETT: -1. vinveitt, 2. vilju(fi, 3. stúlka, 4. rétt, 7. hreyfinjj, 9. dugnaður, 10. þyngdareining, 13. ferskur, 15. mynni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. spraka, 5. il, 6. ættina, 9. Týs, 10. ár, 11. in, 12. eld, 18. nagi, 15. ati, 17. systir. LÓÐRÉTT: — 1. skætings, 2. rits, 3. ali, 4. akandi, 7. týna, 8. nAl, 12. eht.14.gas, 16.0. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 17. í/vf þ.m. er níræð Guðrún M. Andrésdóttir, síðast til heimilis að Seljabraut 521 Breið- holtshverfí, en nú vistmaður á Grund. Hún er Skagfírðingur, einn stofnenda Verkakvennafé- lagsins Sóknar. Á langri starfs- ævi starfaði hún viða hér í Reykjavík og næsta nágrenni. Hún dvelst nú sér til hvíldar og hressingar á hæli NLFÍ í Hvera- gerði. ^7A ára afmæli. Á morgun, • " laugardaginn 18. janúar, er sjötugur Jón Þ. Einarsson, bóndi í Neðra-Dal i Biskups- tungum. Eiginkona hans er Aðalheiður Guðmundsdóttir frá Böðmóðsstöðum í Laugarda). Þau hafa búið ( Neðra-Dal frá því á árinu 1942. Þau verða að heiman. f* £7 ára afmæli. í dag, 17. OÍJ þ.m. er 65 ára frú Elín Guðbrandsdóttir, Hraunbraut 107 i Kópavogi. Þar ætiar hún og eiginmaður hennar, Garðar Sigurðsson, að taka á móti gestum á morgun, laugardag, milli kl. 15 og 17, FRÉTTIR BORGARDÓMARAEMBÆTT- IÐ: í nýju Lögbirtingablaði auglýsir dóms- og kirkjumála- ráðuneytið laust embætti borg- ardómara við borgardómara- embættið hér í Reykjavík. For- seti íslands veitir það og er umsóknarfrestur settur til 25. þ.m. Hér er um að ræða ráðn- ingu dómara í stað Bjarna K. Bjamasonar er skipaður hefur verið dómari í Hæstarétti. Hinir br ot- legu fá áminningu ÞENNAN dag var stofnað Starfsmannafélag Reykjavík- ur, árið 1926. Þessi dagur er einnig stofndagur Eimskipafé- lags Islands, árið 1914. Þá er þessi dagur þjóðhátíðardagur furstadæmisins Monakó. LAUGARNESKIRKJA: Síð- degisstund með dagskrá og kaffíveitingum í nýja safnaðar- heimilinu í dag, föstudag kl. 14.30. HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ: hér í Reykjavík eftiir til félags- vistar á morgun, laugardag i félagsheimili sínu í Skeifunni 17 og verður byijað að spila kl. 14. FRAMKONUR halda aðalfund í félagi sínu í Framheimilinu, fímmtudaginn 23. janúar kl. 20.30. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra á morgun, laugardag kl. 15. Karl Jeppesen sýnir myndir. KIRKJUR Á LANDS- BYGGDINNI - MESSUR BLÖNDUÓSKIRKJA: Guðs- þjónusta á sunnudaginn kemur kl. 14. Aðalsafnaðarfundur Blöndóssóknar verður í Snorra- búð að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. VÍKURPRESTAKALL: Kirkjuskólinn í Vík á morgun, laugardag kl. 11. Guðsþjónusta í Reyniskirkju á sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma í krikjunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir. GARÐASÓKN: Biblíukynning í Kirkjuhvoli á morgun laugardag kl. 10.30. Dr. Einar Sigurbjöms- son, veitir leiðbeiningu um efnið: Helgisiðir kirkjunnar og bibl- íulegur grund völlur þeirra. FRÁ HÖFNINNI ÁLAFOSS sem kom til Reykja- víkurhafnar í fyrrakvöld, frá útlöndum, lagði aftur af stað út í gærkvöldi. í fyrrakvöld fór togarinn Jón Baldvinsson aftur til veiða. Láttu mig hafa fyrsta bossann, á hnén, Pétur minn! Kvöld-, naatur- og holgklagaþiónusU apótekanna I Reykjavík dagana 17. til 23. janúar, að báðum dögum meðtöldum, er I Lyfjabúð Brelðbolta. Auk þess er Apó- tek Austurtxajar opið til kl. 22 aila daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur aru lokaðar á laugardögum og halgidög- um, an haegt ar að ná aambandi við haknl á Qðngu- deild Landapftalana alla virlca daga kl. 20-21 og A laugar- dögum frá kl. 14-16 slmi 29000. Borgarapftalirm: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans (sfmi 81200). En alyaa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum aHan sólarhrínginn (sfmi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er laeknavakt í slma 21230. Nánarí upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sfm- svara 18888. Ónæmisaðgarðir fyrír fullorðno gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafál. fslands I Heilsuvemdarstöö- inni við Barónsstfg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmietæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar kl. 13-14 þriðjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er sfmsvari tengdur við númerið. Uppiýslnga- og ráðgjafasimi Samtaka *78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Slmi 91-28539 - aimsvari á öðrum tfm- um. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfálagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtala- beiðnum I síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lœkna og apótek 22444 og 23718. 8ettjamamee: Hallaugæalustððln opin rúmhelga daga kl. 8-17 og 20-21. Laugardaga kl. 10-11. Simi 27011. Qarðabæn Heilsugæsiustöð Garðaflöt, slmi 45066. Læknavakt 51100. Apótekið opið rúmhelga daga 9-19. Laugardaga 11-14. Hafnarfjðrður: Apótekin opin 9-19 rúmhetga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-16. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes sfmi 51100. Kaflavflt: Apóteklð er opið kl. 9-19 mármdag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Sfmsvarí Heilsugæslustöðvarínnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum ki. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrír nauðgun. Skrifstofan Hallveigar6tööum: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. M8-fálaglfl, Skógarhlfð 8. Opið þriðjud. kl. 16-17. Sfmi 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þríöjudag hvers mánaðar. Kvannaráðgjðfin Kvannahúalnu Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, síml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 81515 (sfmsvarí) Kynningarfundir i Sfðumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. 8krtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohóiista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þáersfmi samtakanna 16373, mlllikl. 17-20 daglega. Sálfrasðistððln: Sálf ræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusandlngar Útvarpalna daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.16-12.46. A 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00- 13.30. A 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. A 5060 KHz, 69,3 m„ kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandarfkj- anna: 11855 KHz, 26,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt fsl. timi, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartínar LandspftaUnn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadeildfn. Id. 19.30-20. 8aangurfcvanna- daHd. Alla daga vikunnar id. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feðurkl. 19.30-20.30. BamMpftali Hríngsina: Kl. 13—19 alla daga. óldrunarlæknlngadaHd Landapftaians Hátúni 108: Kl. 14-20 og aftir samkomulagi. - Landafcotsapft- aH: Alla daga kl. 16 til kl. 16 og kl. 19 til Id. 19.30. - Borgarspftallnn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir aamkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfml frjáls alla daga. Qransáadalld: Mánudaga til föstu- daga Id. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HaUsuvamdaretððln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð- IngarhaimiD Raykjavlkur. Alia daga kl. 16.30 til kl. 16.30. - Kteppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadsUd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 16 til Id. 17 á helgi- dögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 16-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. 8unnuhliö hjúkrunar- heimlll f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshóraðs og hellsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kafiavik - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akursyrl - sjúkrahúsið: Helmsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveiten bilanavakt 686230. SÖFN Lendebók—fn Islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga ki. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólsbóksssfn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 26088. Þjóöminjssafnlö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustsssfn islsnds: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbóksssfniö Akureyri og Hérsðeskjsisssfn Akur- eyrsr og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ ménu- daga-föstudaga kl. 13—19. Náttúnigrfpaaafn Akurayrar: Opfð sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókaaafn Raykjavfkun Aðaiaafn - Útlánsdeild, Þinghohsstræti 29a, sfmi 27166 opið mánudaga - föstu- dega kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þríðjud. ki. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sórútlán, þinghoftsstrœti 29a sfmi 27156. Bœkur lánað- ar skipum og stof nunum. Sðfhaimasafn - Sólheimum 27, 8imi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bðkin haim - Sólheimum 27, slmi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvaliasafn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opfð mánu- daga-föstudagakl. 16-19. Búataðaaafn - Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opið minu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opiö A laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, simi 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Nonæna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalin 14-19/22. Árbæjareafn: Lokað. Uppl. á skrífstofunnl rúmh. daga kl.9-10. Aagrfmaaafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einare iðnaaonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurínn dpinn daglega kl. 11 -17. Hús ióna Sigurðaaonar ( Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alls daga vikunnar kl. 14-22. Bðkaaafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundlr fyrir böm á miövikud. kl. 10-11.S(minner41677. Náttúrufræðiatofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 10000. Akureyrí simi 00-21040. Siglufjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR SundhflWn: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00-19.30. Laugardaga 7.30-17.30. Sunnudaga 8.00-14.00. Sundlaugamar ( Laugardal og SundUug Vaaturbæjar eru opnar mónudaga-föstudaga kl. 7.00-20.00. leugar- daga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-15.30. fhmrilaugsr Fb. Braiðhottl: Mánudaga - föstudaga (virka daga) Id. 7.20-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu- daga kl. 8.00-16.30. Gufuböö/sólartampar, simi 76547. Varmárlaug (MoafaUsavait: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og Id. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-16.30. SundhðU Kaflavikur er opln mánudaga - fimmutdaga. 7- 9. 12-21. Föstudaga Id. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Uugardaga Id. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatlihar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Slminner 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudega - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og eunnudaga frá kl. 9- 11.30. 8undlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundteug Saftjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.