Morgunblaðið - 17.01.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.01.1986, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1986 19 Samkórinn Björk. Félag’ar eru alln staðar að úr sýslunni. Blönduós: Blönduósi, 13. janúar. NÝÁRSSÓLIN var lágfleyg en á uppleið þegar Austur-Húnvetn- ingar á öllum aldri fylltu félags- heimilið á Blönduósi sl. sunnu- dag. Tilefnið var söngskemmtun sem samkórinn Björk gekkst fyrir. Áuk samkórsins komu fram séra Hjálmar Jónsson á Sauðárkróki og skagfirski bónd- inn og söngvarinn Jóhann Már Jóhannsson. Þó að þessi skemmtun væri söngskemmtun þá söng séra Hjálm- ar ekki. Þess í stað sagði Hjálmar m.a. sögur af samferðafólki sínu og stríðshrjáðum þýskum páfa- gaukum og féllu sögur hans í góðan jarðveg. Félagar í samkómum Björk eru hvaðanæva úr A-Húna- vatnssýslu og æfa undir stjóm Sigurðar G. Daníelssonar. Þessi skemmtun tókst með miklum ágæt- um og var vel til fundið af kórfélög- um að syngja létt lög í lokin og gefa áheyrendum kost á að syngja með. Jón. Sig. Morgunblaöið/Jón Sig. Þeim félögum Jóhanni Má og Sigurði Danielssyni tókst vel upp. Ef vel er gáð má sjá séra Hjálmar á myndinni. Barnabuxurst. 110-170 Fóðraðar snjóbuxur st. 110-170 . . Drengjaúlpur st. 116-176 Smekkbuxur, flauel og bómull ... DÖMUDEILD 679^ J375T- 299.- 599.- 1.459.- 250.- PeysurS-M-L 799.- Stretch buxur st. 36-40 799.- Skyrtur st. 36-46 . . JJíá.- og|^39í£- 449.- Sokkabuxur 3 í pk 79.- Kvensett HERRADEILD >845T- 200.- Canvas buxur st. 79-97 cm. ..............^U095^ 695,- Skyrtur ...................................... 390.- Skyrtur 2 stk................................. 590.- Úlpur ...................................... frá 1.295.- Kvenklossar, hvítir st. 36-41...... >Í95^ 249.- Herra inniskór, svartir, brúnir st. 40-46 .... JS&'- 249.- Kvenskór, lítil númer.............. 300.- - Mikið úrval af barna- og kvenskóm á stórlækkuðu verði. ÝMISLECT_________________________________________ Hörpu Spred LATEX lakk 11.......... .398T- 298.- Kodak videospólur 180 mín............ J&tf- 590.- og miklu, miklu fleiri dœmi /MIKLIG4RDUR MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.