Morgunblaðið - 17.01.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.01.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR17. JANÚAR1986 + Sambýlismaður minn, STANLEY JÓNSSON, andaöist 28. desember 1985. Jarðarförin hefur farið fram. Elín Ingvarsdóttir. Við þökkum öllum þeim sem sýndu okkur samúð og veittu okkur aðstoð og stuöning við fráfall sonar míns og föður okkar, HRAFNS MARINÓSSONAR lögreglufulltrúa. Arndfs Ásgeirs, Árni Hrafnsson, Aðalbjörg Hrafnsdóttir, Krlstinn Hrafnsson, Arndfs Hrafnsdóttir. + Alúðarþakkir fyrir auösýnda vináttu og samúð við andlát og jarðar- för eiginmanns míns og föður okkar, SIGURÐAR MAGNÚSAR SVEINSSONAR fv. bifreiðaeftirlitsmanns, Reyðarfirði. Björg Bóasdóttlr og börn hins látna. Birting afmælis- og minningargreina ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargrein- ar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Þess skal einnig getið, af marggefnu til- efni, að frumort Ijóð um hinn látna eru ekki birt á minning- arorðasíðum Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili. Meginregla er að minningargreinar birtist undir fullu höfundamafni. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 10 - 16. janúar 1986 Ein. Kl.09.15 Kr. Kaup Kr. Sala ToU- gengi Dollari 42,350 42,470 42,120 St.pund 61,028 61,048 60,221 Kan.dollarí 30,120 30,205 30,129 Dönskkr. 4,7200 4,7334 4,6983 Norsk kr. 5,5904 5,6062 5,5549 Sænskkr. 5,5618 5,5775 5,5458 Fi.mark 7,8093 7,8315 7,7662 Fr.franki 5,6204 5,6364 5,5816 Belg. franki 0,8441 0,8465 0,8383 Sv.franki 20,3851 20,4428 20,2939 Holl. gyllini 15,3142 15,3576 15,1893 V-þ. mark 17,2488 17,2976 17,1150 ít. líra 0,02528 0,02535 0,02507 Austurr. sch. 2,4541 2,4611 0,2697 2,4347 PorL escudo 0,2689 0,2674 Sp.peseti 0,2763 0,2770 0,2734 Jap. yen 0,20934 0,20994 0,20948 Irsktpund 52,846 52,996 52,366 SDR (Sérst. 46,3746 46,5058 46,2694 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbœkur................... 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% Iðnaðarbankinn.............. 26,50% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn.............31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn................ 31,00% Útvegsbankinn............... 33,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn............... 28,00% Sparisjóðir................. 28,00% | Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............. 1,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 1,00% Landsbankinn....... ....... 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn...... ...... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn....... ......... 3,50% Samvinnubankinn...... ....... 3,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn..... ..... 3,50% með 18 mánaða uppsögn: Útvegsbankinn................ 7,00% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar....... 17,00% - hlaupareikningar........... 10,00% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn.......;... ... 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningar: I, II, III Alþýðubankinn............... 9,00% Safnlán - hetmilslán - IB-tán - plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 8 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankmn................. 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn...... .......... 7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn............. 7,50% Ólína Bæringsdóttir Bolungarvík—Minning Fædd 20. september 1914 Dáin 10. janúar 1986 Dauðinn gerir sjaldnast boð á undan sér. Hversu vel sem við þykjumst undir hann búinn kemur hann okkur jafnan í opna slqöldu. Hann er hinn kaldi veruleiki, stað- reynd sem enginn fær umflúið. Ólína Bæringsdóttir hafði legið veik á sjúkrahúsinu á ísafirði frá því á öðrum í jólum. Við vissum öll að hún hafði verið þungt haldin, en öllum virtist hún á batavegi. Fréttin um andlát hennar kom því ekki einungis öllum á óvart, heldur varð sannkölluð harmafregn. Ólína Bæringsdóttir fæddist á bænum Dynjanda í Grunnavíkur- hreppi 20. september árið 1914. Hún var dóttir hjónanna Vagnfríðar Vagnsdóttur og Bærings Einars- sonar. Ólína ólst upp í myndarlegum systkinahópi, í skjóli áistríkra for- eldra. Systkini hennar voru þijú, Soffía, er síðar giftist Þórði Eyjólfs- syni sjómanni í Bolungarvík, Hall- dóra, hennar maður var Ágúst Guðmundsson byggingameistari á ísafirði og Einar pípulagningamað- ur í Reykjavík, kvæntur Ástu Áma- dóttur. Þá ólst upp á Dynjanda, Svanhildur Maríasdóttir. Rúmiega tvítug hleypti Ólína heimdraganum. Ferðinni var heitið til Bolungarvíkur, þar sem hún réðst til vistar á heimili þeirra hjón- anna Gunnjónu Jónsdóttur og Karls Eyjólfssonar bakara. Þangað komin kynntist hún Runólfi Hjálmarssyni sjómanni og kvæntist honum skömmu síðar. Þau Runólfur áttu eitt bam, Pétur skipstjóra og út- gerðarmann í Bolungarvík, fæddan 22. júní 1939. Runólfur var sem fyrr segir sjó- maður og reri með þeim annálaða formanni Guðmundi Péturssyni. Þeir fórast báðir ásamt allri áhöfn 29. janúar 1941, í hörmulegu sjó- slysi, er báturinn Baldur fórst. Allir vora þeir í áhöfn Baldurs ungir og dugmiklir sjómenn og eins og oft var f lítilli verstöð, vora þeir mjög innbyrðis venslaðir. Ekki þarf að hafa mörg orð um kjör og aðstæður ungra ekkna og mæðra á þessum áram. En Ólína Bæringsdóttir var aldrei þeirrar gerðar að bugast eða láta á neinu bera þó að á móti blési. Hún tókst á við lífið eins og það birtist hvort sem var í gleði eða sorg. Það var hennar háttur og einkenndi hana í öllu á meðan að hún lifði. Skömmu síðar réðist hún sem ráðskona til Sigurðar Guðbjartsson- ar, sem þá var formaður á Mumma hjá hinum alþekkta Afla-Kitta, Krisljáni E. Kristjánssyni. Þau giftu sig síðan haustið 1943. Nokkra eftir að þau giftu sig, fluttu þau út í Skálavík og reistu bú að Breiðabóli. Þar bjuggu þau til ársins 1946. Á meðan að þau bjuggu í Skálavík fæddist þeim ein dóttir, Kristín, fædd 7. nóvember árið 1944. Árið sem þau fluttu úr Skálavík og til Bolungarvíkur eign- uðust þau aðra dóttur en hún lést aðeins 3 mánaða. Fyrst eftir komuna til Bolungar- vfkur bjuggu þau Sigurður og Olína inni á Grandum, sem kallað er hér vestra. En á árinu 1948 reistu þau sér myndarlegt og gott hús þar sem nú heitir Völusteinsstræti 28 og hafa búið þar síðan. Kynni fjölskyldu minnar og Ólínu og Sigurður hafa staðið lengi. Þegar foreldrar mínir giftust og hófu búskap leigðu þau fyrstu árin hjá þeim Ólfnu og Sigurði. Allt frá því hefur samband fjölskyldnanna verið náið og einlægt. Með sanni má segja að aldrei hafí skugga borið á þessi samskipti. Þegar for- eldrar mínir reistu sér hús var það hið næsta við hliðina. Þannig var stutt að fara á milli og þeir vora öragglega ekki margir dagamir í bemsku minni, sem ég ekki fór í heimsókn til þeirra velgjörðar- manna minna og vina í næsta húsi. Manni finnst oft, þegar litið er til baka, að dagar bemskunnar hafi verið eintómir sólskinsdagar. Auðvitað var það ekki svo. Böm eiga við sín vandamál að glíma. Sum þeirra sýnast ekki stór eða merkileg í augum hinna fullorðnu en bömum geta þetta orðið óyfir- stíganleg vandamál. Hvað sem þessu líður vora samvistimar við þau Ólínu og Sigurð ætíð til gleði og ánægju. Þangað var ekkert að sækja nema gleði og væntumþykju. Og það var því gott að vera bam í nálægð þeirra. Þá skaðaði það heldur ekki að eiga að systkinin, böm þeirra Ólfnu og Sigurðar, Pétur og láistfnu, sem af ósegjanlegri þolinmæði sinntu litlum strákhvolpi, sem sffellt vildi vera með þeim. Það má nærri geta, að það hefur oft reynt á þolinmæði unglinganna, en hvert sem þau fóra var ég alltaf velkominn með. Búhneigðin fylgdi þeim Sigurði og Ólínu alla tíð. í mörg ár árra þau kindur sem þau höfðu í fjár- húsum rétt ofan við kauptúnið. Þangað lá leiðin líka dag hvem, þegar gefa þurfti. Þetta vora einkar spennandi tímar. Það var ekki ónýtt að geta lætt lítilli_ hendinni inn í hlýjan lófa þeirra Ólínu eða Sigga og tölta síðan með upp eftir. Síðan var reynt, lengst af fremur af vilja en mætti, að hjálpa til við að gefa, eða að sinna öðram þeim störfum sem til féllu við búskapinn. Þá vora sumrin ekki síðri. Eins og margir í Bolungarvík á þessum áram áttu þau Siggi og Ólína stykki, sem þau heyjuðu. Þar höfðu þau líka reist sér lítið hús, þar sem Steriingspund Alþýöubankinn.............. 11,50% Búnaðarbankinn............. 11,00% lönaðarbankinn............. 11,00% Landsbankinn............... 11,50% Samvinnubankinn............ 11,50% Sparisjóöir................ 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn........... 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn..... ...... 4,00% Landsbankinn...... ......... 4,50% Samvinnubankinn............. 4,50% Sparisjóðir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskarkrónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn...... ..... 8,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaðarbankinn............. 30,00% Iðnaðarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýðubankinn............. 30,00% Sparisjóðir................ 30,00% Viðskiptavrxlar Landsbankinn............... 32,50% Búnaðarbankinn............. 34,00% Sparisjóðir................ 34,00% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Landsbankinn............... 31,50% Útvegsbankinn.............. 31,50% Búnaðarbankinn............. 31,50% Iðnaðarbankinn............. 31,50% Verzlunarbankinn........... 31,50% Samvinnubankinn.............31,50% Alþýðubankinn.............. 31,50% Sparisjóðir.................31,50% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað........... 28,50% iáníSDRvegnaútfl.framl............ 9,50% Bandaríkjadollar............ 9,50% Sterlingspund.............. 13,00% Vestur-þýsk mörk......'... 6,25% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,0% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 32,00% Sparisjóöir.................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,50% Búnaðarbankinn............... 35,00% Sparisjóðirnir............... 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísrtölu í allt að 2 ár..................,.... 4% Ienguren2ár............................ 5% Vanskilavextir....................... 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84 .......... 32,00% Líf eyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 400 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupphæðar 9.000 krón- ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með lánskjaravísitölu, en lánsupp- hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns- tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak- anda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísftala fyrir janúar 1986 er 1364 stig en var fyrir desem- ber 1985 1337 stig. Hækkun milli mánaðanna er 2,01%. Miðað er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísftala fyrir janúar til mars 1986 er 250 stig og er þá miöað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. kjör ÓbundlAfé Landsbanki, Kjörbók: 1) ................... ?-36,0 Útvegsbanki, Abót: ....................... 22-36,1 Búnaðarb.,Sparib:1) ....................... ?-36,0 Verzlunarb., Kaskóreikn: .................. 22-31,0 Samvinnub., Hávaxtareikn: ................ 22-37,0 Alþýðub., Sérvaxtabók: .................... 27-33,0 Sparisjóðir.Trompreikn: ..................... 32,0 Iðnaðarbankinn: 2) .......................... 26,5 Bundiðfé: Búnaðarb., 18mán.reikn: ..................... 39,0 verðtr. kjör 1,0 1,0 1,0 3.5 1-3,5 3,0 3.5 3.5 Höfuðstóls- Verðtrygg. færslurvaxta tímabil vaxtaáári 3mán. 1 mán. 3mán. 3mán. 3mán. 1 mán. 1 mán. 6mán. 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða timabili án, þes að vextir lækki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.