Morgunblaðið - 17.01.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.01.1986, Blaðsíða 41
i- MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR17. JANÚAR1986 41 Morgunblaðið/Arnór Nýkjörin stjórn Bridsfélags Suðurnesja. Efri röð frá vinstri: Heiðar Agnarsson formaður, Heimir Hjartarson varaformaður, Hafsteinn Ógmundsson gjaldkeri og Guðmundur Þórðarson meðstjórn- andi. Sitjandi: Þórður Kristjánsson blaðafulltrúi og Þorgeir Halldórsson fráfarandi formaður og blaðafulltrúi. Á myndina vantar ritarann, Finnbjörn Agnarsson. Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Hafnar- fjarðar Nú er aðeins einni umferð ólok- ið í sveitakeppni BH. Staða efstu sveita er nú þessi. Sveit: BjamaJóhannssonar 202 Böðvars Magnússonar 188 Þrastar Sveinssonar 178 Kristófers Magnússonar 175 Þórarins Sófussonar 156 Erlu Siguijónsdóttur 156 Sveit Bjama er næsta ömgg með sigur í mótinu með 14 stiga forskot á næstu sveit og á líka eftir að spila við þá sveit, sem vermir botnsætið. Vegna bridshátíðar er ekki unnt að ljúka sveitakeppninni næsta mánudag, þann 20. janúar, en þess í stað verður spilaður flömgur og Qölmennur eins kvölds tvímenningur. Bridsfélag Suðurnesja Aðalfundur félagsins var hald- inn sl. mánudagskvöld og var mjög vel sóttur. Vom þar unnin hefðbundin aðalfundarstörf ásamt stjómarkjöri fyrir næsta ár. Heið- ar Agnarsson var kosinn formað- ur, Heimir Hjartarson varafor- maður, Hafsteinn Ögmundsson gjaldkeri, Finnbjöm Agnarsson, ritari, og meðstjómandi er Guð- mundur Þórðarson. Það má geta þess að þessir aðilar hafa spilað saman í sveit og urðu m.a. Reykjanesmeistarar í sveita- keppni I varastjóm em Stefán Jóns- son, Amar Amgrímsson og Gísli Torfason. Blaðafulltrúar era Þor- geir Halldórsson og Þórður Krist- jánsson. Að loknum aðalfundinum var slegið í slag en alvaran hefst á mánudaginn kemur með meist- aramóti Suðumesja í tvímenningi sem spilaður er með barometer- fyrirkomulagi. Spilað er í Grófínni klukkan 20. Bridsfélag- Akureyrar Tveimur kvöldum af fimm er lokið í Akureyrarmótinu í tví- menningi. 40 pör taka þátt í keppninni sem er með barometer- fyrirkomulagi. Þar sem allir spila við alla eins og sagt er verða umferðimar 39 og er lokið 15 umferðum. Staðan: Soffía Guðmundsdóttir — Dísa Pétursdóttir 174 Jón Stefánsson — Sveinbjöm Jónsson 156 Páll Pálsson — Frímann Frímannsson 132 Gunnlaugur Guðmundsson — Magnús Aðalbjömsson 103 Pétur Pétursson — Smári Jónsson 99 Stefán Sveinbjömsson — MániLaxdal 91 Smári Garðarsson — Símon Gunnarsson 89 Gunnar Berg — Trausti Haraldsson 68 Jónas Karlesson — Haraldur Sveinbjömsson 64 Stefán Vilhjálmsson — Guðmundur V. Gunnlaugsson 61 Meðalskor 0 Reiknimeistari er Margrét Þórðardóttir og keppnisstjóri Albert Sigurðsson Úrtökumót fyrir íslandsmótið í sveitakeppni verður haldið á Akureyri um mánaðamótin jan- úar/febrúar en Norðurland eystra á eina sveit í mótinu. Þátttökutil- kynningar skulu berast til Harðar Blöndal 23124 eða Amars Einars- sonar í síma 21058. Önnur umferðin í bikarkeppni Norðurlands stendur nú jrfír en nokkmm leikjum hefir orðið að fresta vegna slæmra samgangna. Grænland: Kanadamenn fá að stofnsetja ræðismanns- skrifstofu Kaupmannahöfn. 16. janúar. Frá Nila JSrgen Bruun, fréttaritara Morgunblaða- ins. KANADA getur nú fengið leyfi til að setja á stofn ræðismanns- skrifstofu í höfuðborg Græn- lands, Nuuk (Godth&b), berist opinber umsókn þar að lútandi. Það var utanríkisráðherra Dan- merkur, Uffe Ellemann Jensen, sem tilkynnti þetta eftir rfkisráðsfund, sem haldinn er árlega með stjóm- málaleiðtogum frá Grænlandi, Færeyjum og Danmörku. i Kanadastjóm hefur enn ekki sótt opinberlega um leyfíð, en hefur kannað, hveijar undirtektir yrðu við slíkri beiðni. Hefur sendiherra Kanada ( Danmörku staðfest það við Ritzau-fréttastofuna. XJöfóar til XX fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.