Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1986 23 Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Skagfirðing-a Sl. þriðrjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátt- töku 24 para. Spilað var í tveimur riðlum og urðu úrslit þessi: A) Amar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 207 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson V2178 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 175 Hildur Helgadóttir — Karólína Sveinsdóttir '/2173 B) Jakob Knstinsson — Júlíus Siguijónsson 139 Eyjólfur Magnússon — Þorvaldur Pálmason 121 Böðvar Magnússon — Þorfinnur Karlsson 115 Ámi Már Bjömsson — Guðmundur A. Grétarsson 114 A þriðjudaginn kemur er einnig _á dagskrá eins kvölds tvímenning- ur en síðan hefst barometer- aðaltvímenningskeppni deildar- innar. Allt spilaáhugafólk er vel- komið. Spilað er í Drangey v/Síðumúla 35 og hefst spila- mennska kl. 19.30. Keppnisstjóri er Óiafur Lámsson. Reylgavíkurmótið í sveitakeppni Eftir 8 umferðir af 23 ( Vs af spilamennsku er lokið) í Reykja- víkurmótinu í sveitakeppninni, er staða efstu sveita þessi: JónHjaltason 156 SveitDelta 153 Sveit Samvinnuf./Landsýnar 153 SveitÚrvals 152 Stefán Pálsson 143 Páll Valdimarsson 142 Magnús Torfason 140 Kristján Blöndal 137 Sigurður B. Þorsteinsson 128 Hermann Lárusson 127 Næstu tvær umferðir verða spilaðar næsta miðvikudag í Hreyfii. Framhaldsskólamótið í sveitakeppni Ákveðið hefur verið í samráði við Armúlaskóla í Reykjavík að framhaldsskólamótið í sveita- keppni verði spilað helgina 15.—16. febrúar nk. í Armúla- skóla. Rétt til þátttöku hafa allir framhaldsskólar á landinu. Það er Bridssamband íslands sem stendur fyrir þessu móti. Þátttöku skal tilkynna til skrifstofu BSÍ s. 91-18350 fyrir 10. febrúar nk. Fyrirkomulag verður með svip- uðu sniði og síðasta ár, þ.e. allir v/alla, og ræðst fjöldi spila í leik af þátttöku. Verði mikil aðsókn má búast við að spilaði verði eftir Monrad-fyrirkomulagi, með 16—20 spilum í leik. Hver skóli má senda allt að 3 sveitir í mótið og má hver sveit vera skipuð allt að 6 mönnum (hámark). Þátttökugjaldi verður stillt í hóf og vanur keppnisstjóri mun annast stjómun. Svefnpokapláss er fyrir hendi í Ármúlaskóla og eru þeir sem vilja notfæra sér það beðnir um að hafa samband við Skúla Pét- ursson í Ármúlaskóla, í gegnum nemendaráð (þeir hafa eigin síma í skólanum). Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 16. janúar hófst aðalsveitakeppni félagsins. Til leiks mættu 12 sveitir og eru spilaðir 16 spila leikir. Eftir fyrsta kvöldið (tvo leiki) er staðan eftirfarandi: S veit Gríms Thorarensen 4 4 Sveit Sigurðar Siguijónssonar 41 Sveit Ragnars Jónssonar 40 Sveit Baldurs Bjartmarssonar 31 Sveit Garðars Stefánssonar 31 Sveit Sæmundar Ámasonar 31 NY MYNDBOND FRA BERGVIK SF. Þetta er ein af bestu kvikmyndum Æsispennandi sakamálamynd í tveim 3 leikaranna Elliot Gould og Shelley Winters. SÖGUÞRÁÐUR: Alley Sherman á skyndibitastað og á sér þann draum að eignast veitingastað á Manhattan. Benjamin frændi hans vill lána honum peninga með því skil- yrði, að hann hætti við unn- ustu sína og giftist kynferðis- lega öfgafullri frænku Benjamins. hlutum. Aðalhlutverk eru í höndum Cheryl Ladd og Sam Elliot o.fleiri. SÖGUÞRÁÐUR: Myndin er byggð á sannsögu- legum atburðum, í Beverly Hills 1973. Hope Masters, 32 ára fráskilin kona, er ástfanginn af hinum auðuga Richard Morg- an og eyða þau helginni á búgarði, þar sem þau verða fyrir árás geðveiks stroku- fanga . . . ÍSLENSKUR TEXTI ÍSLENSKUR TEXTI BERGVÍK SF. 0 79966 . ■ ■ — - -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.