Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR19. JANtJAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — afwnna Sölustarf Sölustarf Útgáfufyrirtæki óskar að ráða röskan starfs- mann til sölustarfa nú þegar. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Bæði heils- og hálfsdags starf kemur til greina. Þeir sem áhuga hefðu sendi uppl. um fyrri störf til Auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Sölustarf-3121“. Sölumaður óskast að vaxandi fyrirtæki sem selur öryggisbúnað, raftæki ofl. Leitað er að áhugasömum manni eða konu með reynslu af sjálfstæðum sölustörfum. Umsóknir með helstu uppl. sendist augl.deild Mbl. merkt: „Möguleikar - 0605“. Öskaeftir- aukavinnu 26 ára gömul kona óskar eftir góðri auka- vinnu á kvöldin og eða um helgar. Er vön skrifstofuvinnu. Uppl. í síma 20297. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar 00 Otílirtiiingsmiðstöó iónaðarins «§ Útflutningsmiðstöð iðnaðarins hefur flutt starf- semi sína í Lágmúla 5. Nýtt símanúmer er 688777. Póstfang box 8796, 128 Reykjavík. Afgreiðslukassar Hugbúnaður hf. óskar eftir upplýsingum um afgreiðslukassa sem nota á í útsölum Áfeng- is- og tóbaksverslunar ríkisins. Upplýsingaöflun þessi er fyrsti hluti í væntan- legu útboði á afgreiðslukössum. Þegar að útboði kemur mun þeim einum er skila upplýsingum þessum fyrir 10. mars 1986 verða send útboðsgögn. Nánari upplýsingar má fá á skrifstofu okkar að Engihjalla 8 í Kópavogi. búnaður Engihjalla 8 Pósthólf 437 202 Kópavogur Sími: 91 - 4 62 88 SAMVINNU TRYGGINGAR Utboð Tilboð óskast skemmst hafa í Pajero BMW 315 Subaru 1800 Suzuki Honda Civic Audi 80 Lancer Toyota Carina Volvo 244 Volkswagen Toyota Carina Austin MG GT Saab 95 Ford Bronco í eftirtaldar bifreiðir sem umferðaróhöppum: árgerð 1985 árgerð 1983 árgerð 1983 árgerð 1981 árgerð 1981 árgerð 1978 árgerð 1977 árgerð 1977 árgerð 1976 árgerð 1976 árgerð 1975 árgerð 1975 árgerð 1974 árgerð 1974 Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9, mánudaginn 20. janúar 1986 kl. 12.00-16.00. Á sama tíma: í Keflavík: Lada 1200 árgerð 1978 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanria fyrir kl. 12, þriðjudaginn 21. janúar 1986. Samvinnutryggingar g.t. — Bifreiðadeild — Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í eftirfarandi fyrir Rafmagns- veitu Reykjavíkur. 1. 30 dreyfispenna. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 25. febrúar nk. kl. 11.00. 2. Háspennustrengi. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 26. febrúar nk. kl. 11.00. 3. Lágspennustrengi. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 26. febrúar nk. kl. 14.00. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, og verða þau opnuð á sama stað á ofangreindum tíma. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Mosfellshreppur - Útboð Mosfellshreppur óskar eftir tilboðum í byggingu II. áfanga íþróttahúss að Varmá — verklok. Um er að ræða að Ijúka byggingu búningsklefa við húsið, sem nú eru í fokheldu ástandi, sömuleiðis tengingu á klefabygg- ingu við íþróttasal. Útboðgagna má vitja frá og með þriðjudeginun 21. janúar nk. á skrif- stofu Mosfellshrepps, Hlégarði, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 4. febrúar 1986. Tæknifræðingur Mosfellshrepps. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Volvo 244 árg.1980 Volvo station árg.1972 Citroén Visa árg. 1983 Mazdsa 929 árg. 1982 Lancer Celesta árg. 1977 Toyota MKII árg.1972 Mitsubishi L-300 árg.1981 Datsun 120 AFII árg. 1976 Subaru 1600 árg. 1978 Honda Civic árg. 1978 Austin Allegro station árg.1978 Mazda 616 árg.1974 einnig Suzuki vélhjól árg. 1984 Bifreiðirnar verða til sýnis að Hamarshöfða 2, sími 685332, mánudaginn kl. 12.30-17.00. 20. janúar frá Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriðjudaginn 21. janúar 1986. (yjT) TRYGGINGAMIÐSTðÐIN f Aðalstræti 6, sími 26466. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir skemmdar eftir árekstra: Toyota Landcruser árg. 1985. Mazda 626 árg. 1982. Mazda323 árg. 1981. Colt árg. 1981. Subaru 4x4 árg. 1980. ToyotaTercel árg. 1980. Daihatsu Charmant árg. 1979. Ford Fairmount árg. 1978. Toyota Cressida st. árg. 1978. Galant árg. 1977. VWPassat árg. 1976. Lada 1600 árg. 1981. Daihatsu Charade árg. 1980. Datsun 100 A árg. 1974. Bifreiðirnar verða til sýnis á réttingaverk- stæði Gísla Jónssonar, Bíldshöfða 14, mánu- daginn 20. janúar. Tilboðum skal skila fyrir kl. 17.00 sama dag. ÆTííi^ímíT? TRYGGINGAR Sími 82800 Til leigu Mjög gott skrifstofuhúsnæði til leigu samtals 240 fm ásamt 240 fm lagerhúsnæði. Mögu- legt að leigja sitt í hvoru lagi. Staðsetning miðborg Reykjavíkur, mjög góð aðstaða. Uppl. í símum 23888 og 23215. Til leigu iðnaðarhúsnæði Til leigu við Skemmuveg 34, Kópavogi er 500 fm iðnaðarhúsnæði 20 x 25 metrar. Vegghæð 4,10 metrar. Aðkeyrsludyr 3,30 x 3,60 metrar. Upplýsingar í símum 45544 og 44121 á kvöldin. Til leigu um 600 fm verslunar- og iðnaðarhúsnæði á Bíldshöfða 18. Leigist í einu lagi eða skipt. Upplýsingar gefa Jón P. Jónsson og Sigurður Guðmundsson í síma 36500. Húsnæði íboði Rúmgóð 4ra-5 herb. íbúð við Krummahóla til leigu frá og með 31. mars 1986 til 31. mars 1987 með möguleika á lengri leigu. Þvottahús á hæðinni og geymsla í kjallara fylgir. Myndband í blokkinni og sími getur Tilboð er greini nafn, fyrirframgreiðslu og fjölskyldustærð sendist augld. Mbl. fyrir kl. 14.00 þann 21. þ.m. merkt: „Hólar — 3063“. Öllum tilboðum svarað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.