Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR19. JANÚAR 1986 45 Kópavogur — spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 21. janúar kl. 21.00 stundvíslega. Mætum öll. Stjórnin. Vestmannaeyjar Fundur í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum verður haldinn sunnudaginn 19. janúar nk. kl. 16.00 í Hallarlundi. Dagskrá: 1. Bæjarstjórnarkosningar og ákvörðun tekin um prófkjör. 2. Önnur mál. Félagar hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Líðeflisnámskeið Kynnstu sjálfum þér betur. Lærðu að hlusta á likamann, sjá tilfinningar, losa um spennu og þreytu. Markmið: Aukið sjálfsöryggi og þor/þol til að taka erfiðleikum og njóta gleði. Kvöldnámskeið viku- lega frá kl. 20.00-23.00. Sálfræðiþjónustan, Gunnar Gunnarsson, Laugavegi 43, sími 12077 og 686519. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásveei ? Námskeið — Námskeið Sokka-ogvettlingaprjón 20.jan. Vefnaðarfræði 20. jan. Útsaumur — skattering og blómstursaumur 22.jan. Vefnaður, framh. og byrj. 22. jan. Brugðin bönd og ofin 23. jan. Tuskubrúðugerð 28. jan. Tóvinna 28. jan. Þjóðbúningasaumur 31.jan. Innrítun og upplýsingar að Lauf- ásvegi 2. sími 17800. Viðskiptavíxlar Getum keypt örugga viðskipta- víxla.Tilboð sendist Mbl. fyrir 23.1.86 merkt:„V-3120“. Bandarískir karlmenn óska eftir að skrifast á við ís- lenskar konur með vináttu eða nánari kynni í huga. Sendið uppl. um starf, aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femina, Box 1021M, Honokaa, Hawaii 96727, U.S.A. Heimilisaðstoð óskast Starfskraftur óskast til heimilis- starfa einn dag í viku 3-4 tíma i senn í austurbæ Kópavogs. Vinnutimi eftir samkomulagi. Tilboð óskast send augld. Mbl. fyrir 25. janúar merkt: „Foss- vogsdalur - 303“. Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Ljósritun, ritvinnsla, bókhald, vélritun og félagaskrár. Austurstræti 8, 101 Reykjavík, simi 25120. UTSALA Laugavegi 87. S. 10510 c smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F.3 =11671208 =|.E. I.O.O.F 10 =:16712081/2 =E.I. □ Gimli 59861207 = 8 Frl. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00. Vegurinn - kristið samfélag Samkoma verður í Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Trúog líf Samkoma i dag kl. 14.00 að Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Útvegs- bankahúsið). Þú ert velkomin. Trú og lif. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Al- menn samkoma kl. 20.00. Ræöumaður: Hafliði Kristins- son. Fórn til kirkjunnar i Völvu- felli 11. í KFUM - KFUK KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B Almenn samkoma f kvöld kl. 20.30. Upphafsorð og bæn: Krist- björg Gísladóttir. Kristniboðsþátt- ur. Ræöumaöur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Tekið á móti gjöf- um til kristniboðsins. Athugið að frá kl. 20.00 og fram að samkomu er opin bænastund I bæna- herberginu. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudag inn 19. jan. Kl. 10.30 Gullfossí klakaböndum. Auk þess verður Geysissvæöiö skoðað, gljúfrin við Brúarhlöð, fossinn Faxi og Ólafsvallakirkja en þar er hin fræga altaristafla Baltasar. Verð 750 kr. Gullfoss er i fallegum klakaböndum núna. Fariö frá BSi, vestanverðu. Kl. 13.00 Undirhlfðarvegur. Gengin gömul þjóðleiö úr Vatns- skarði i Kaldársel. Hluti gömlu Krísuvíkurleiöarinnar. Þetta er þjóðleið mánaðarins en það er ný tegund Útivistarferða. Verð. 350 kr. frítt f. börn m. fullorðn- um. Brottför frá BSi, bensínsölu. Útivistarfélagar, vinsamlegast greiðiö heimsenda gíróseðla fyrir árgjaldinu. Sjáumst! Ferðafélagið Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 19.janúar 1) kl. 13.00. Ekiö að Rauðu- hnjúkum (Bláfjallavegi), gengið þaöan niður Sandfell, á Selfjall og niður i Lækjarbotna. Þetta er létt og skemmtileg göngu- ferð. Verð kr. 300,00. Farar- stjóri: Sigurður Kristinsson. 2) kl. 13.00. Skiöagönguferö á Hellisheiöi. Gönguhraði við allra hæfi. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson. Verð kr. 350,00. Helgarferðin 14.-16. febrúar - Brekkuskógur/göngu- og skiða- ferð. 28. febrúar-2. mars - Þórsmörk (Gróuferö). Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Farmiðar við bíl. Ferðafélag islands. KROSSINN AlFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkomur á sunnudögum kl.16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Biblíulestur á þriðjudögum kl. 20.30. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 í dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli fyrir börn. Kl. 20.30: Hjálpræð- is-samkoma, þar sem m.a. fer fram hermannavígsla. Mánudag kl. 16.00: Heimilasamband fyrir konur (hjá Betsy, Freyjugötu 9). Ath.: í sambandi við alþjóölega bænaviku verður sameiginleg útvarpsguðsþjónusta I dag kl. 11.00 i Dómkirkjunni. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Sam Daniel Glad. Allir hjartanlega velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Þorraferð að Eyja- fjöllum helgina 24.-26. jan. Gist í félagsheimilinu Heimalandi. Nýjar ferðamannaslóðir. Göngu- ferðir m.a. á Hamragarðaheiði, að írafossi, Paradisarhelli og við- ar. Þorrablót Útivistar að þjóó- legri hefð. Örfá sæti laus. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjarg. 6a, simar: 14606 og 23732. Pantan- ir óskast sóttar í síðasta lagi miðvikudaginn 22. jan. Næstu helgarferðir: 7.-9. f^r. er ódýr helgarferð í Laugardal og nágr. Gist i einu besta sumar- húsi landsins. Óteljandi göngu- möguleikar, einnig til skiða- göngu. Þóramörk f vetrarskrúða 28.febr - 2.mars. Ársrit Útivistar er komiö út. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Sérprentanir á greinum höfunda i Árbók Fl 1985 eru komnar út og til sölu á skrifstofunni, Öldu- götu 3. Þessi rit henta vel til þess að taka meö i feröir og er nýjung í þjónustu við ferðafólk. Ferðist og fræðist i leiðinni. Kynnið ykkur efni þessara sér- prentana. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.